Lesbók Morgunblaðsins - 27.02.1949, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 27.02.1949, Blaðsíða 14
106 LESBÓK MORG U N BLAÐSIN S « ir, samtals 1000 ekrur, og allar jarð- irnar, nema ein, voru í eyði vegna þess að ekki þótti fært að búa á þeim þar sem jövðin væri alveg útsogin. Þannig er um miljónir ekra hje- ’?ndi, jarðir, sem áður voru frjovsamar, en nú svo niður- níddar O þær eru komnar í evðí, sumar fyrir löngu, aðrar fvrir nokkrum árum. Það var einkennilegt um þessar jarðir, að þær skyldu svo illa komnar, þar sem kunnugt var að jarðvegurinn er auðugur að alls konar efnum; það er ísaldar jarð- lag, malarborinn leir og leðja. Við þóttumst vita að jarðirnar hefði ekki farið í eyði vegna þess að jarðvegurinn væri útsoginn. Við gerðum ráð fyrir að það væri aí rányrkju og óhyggilegu búskapar- lagi. Gróðurmagn jarðar hefði ekki fengið að njóta sín, og því hefði hún ekki getað fætt menn og skepn ur. Eftir þrjú ár fengum við þarna rúmlega helmingi meiri uppskeru, en meðaltal allrar uppskeru varð í hinu frjósama Ontario. Og hjer skal þegar tekið fram, að við gerð- um ckki neilt annað en það, sem hver bóndi getur gert. Uppskeran jókst ár frá ári. Og við lögðum ekki fram mikið fje til að ná þeim árangri. Við fylgdum aðeins nýtísku jarðræktar reglum, sem allir bændur um allan heim geta fylgt. Það fyrsta sem við gerðum var að hindra það að rigningarvatn rynni burt og stöðva jafnframt uppblástur. Þetta er grundvallar- skilyrði fyrir því að koma aftur í rækt jörð, sem er úr sjer gengin og h'efir verið í eyði. Við hlóðum dálitla garða með irúllibili í Irrekk- unum, Þegar rigningarvatnið skol- aðist nu nidui' ha'ijnn cg bar með sjer leir o» jarðveg. staðr.æmdiit það við bess3 garðs. Þsr seig það nsður í jarðvegjnn, en framburð'ur- inn sat eftir og hafði ekki borist nema skamt. Skurðir voru grafnir til að safna vatni og veita því á þar sem þykkur jarðvegur var fyr- ir. Og þegar við plægðum hólana þá gerðum við það í hring í stað þess að plægja upp og niður eins og flestir gera, þangað til þeir missa jarðveginn út úr höndunum á sjer. Maður getur kallað þetta vinnu- vísindi. En það nægði ekki lil þess að hefta uppblástur og ná til gróð- urmagns jarðar. Þar komu til greina þær góðu búskaparaðferðir, að bera vel á og rækta þar fyrst ýmsar tegundir belgjurta, og dreifa yfir jörðina heyi og moði og hús- dýraáburði, til þess að endurvekja lífefni hennar, bakteríur, „fungus“, raka, ánamaðka og aðrar líftegund- ir. Alt á þetta sinn undirstöðuþátt í fæðingu, vexti, dauða, rotnun og endurfæðingu, og þess vegna grund völlur að heilbrigðri jarðrækt, því að án þessa verður jarðvegurinn ófrjór og b'flaus. Þegar þessi aðferð fór að bera árangur, fór að hægjafct uin. Því að þegar jarðvegurinn fór að ná sjer, drakk hann í sig alla vætu og þá var ekki lengur hætt við upp- blæstri. Og nú gefa margir akr- arnir af sjer miklu meira lieldur en þeir liafa nokkru sinni áður gert. Uppsprettur í landinu hafa auk- íst um helming eða feríalt að vatns- magni síðan jarðvegurinn lilaut sæmilega umhirðu. Margar upp- sprettulindir, sem áður þornuðu á sumrin, renna nú allan ársins hring. Þar sem allt að 85% af regn- vatninu fór áður til spilhs og streymdi burt á hálfum sólarhring og skolaði með sjer mörgum smá- lestum af jarðvegi, þar drekkur nu jörðin i sig alt regnið. Bleó þ? ! aö rækta belgjurtir, sem hafa lar r v r vætur er stand: djtjrh og storgert gras eins og alf-alfa. þa notum við’ eigi aceins efsta jarðlag- ið eins og bændur hafa gert ölduin saman, heldur seilumst við hálfu dýpra í jörð. Fólkið á Malabar og fjenaðurinn lifir nú ekki á því, sem hægt er að pína út úr efsta jarð- laginu, heldur á gróðri, sem sækir næringu sína niður í hin, óþrjót- andi næringarefni, sem eru djúpt í jökulöldunni. Árangurinn kemur í Ijós í betra heilsufari og kjarki. svo að gróðri, kvikfje og mönnum er ekki jafn hætt við sjúkdómum og áður. Og sumir akrarnir gefa nu aí sjer 1500 falda uppskeru við það sem áður var. Skóglendurnar á Malabar voru áður notaðar til hagagöngu fvrir nautgripi, sem átu allan nýgræð- inginn svo við lá að skógurinn eyddist með öllu. Nú renna þarna upp dýrmæt trje, svo sem eik, hnot- trje, askur, mösur, birki o. s. frv. og surn trjen hafa vaxið 80 iet á tíu árum. Nú renna silfurtærir lækir urn landið og aldrei verður tión að vatnavöxtum. Silungur hefir á þessum árum aukist 15 falt í lækj- unum og veiðin hefir aukist tífalt. Að endingu skal jeg taka þaö fram að eins og við höfum fariö með þetta land, eins má fara með hundruð miljóna ekra af landi hjer i Bandaríkjunum, landi, sem ann- að hvort geiur lítið af sjer eða er í eyði. Og ef lrugsað verður um að hlynna að því landi, eins og við höfum gert hjá okkur, þá mun það hafa ómetanlega þýðingu fyrir þjóð ina alla, hvort heldur er litið á það frá fjárhagslegu sjónarmiði. heilsu fræðilegu sjónarmiði eða frá því sjónarmiði að afla nægilegrar fæðu. ^lí.' Alíj. Éi ÉÍ ÉM i Þott þ i geíar gert r.ij.u', orðlausan, þá er það ekld sair.a sem að þú hafir talið haim á þitt mal.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.