Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1949, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1949, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 123 W 13. Vaknaði jeg og var í keng; vosbúð þó mig hrelli, jeg reið svo í einum fleng alt að Mælifelli. 14. Frúna þar jeg fundið gat, fólk sat undir borðum. Klæði bæði kaffi og mat kaus með þakkarorðum. 15. Fekk jeg steik af feitum hæng, flest var þar með sóma, undir dýnu og yfirsæng, ábrystir og rjóma. 16. Syfjaður og votur var vafinn angurs trega. í þeim værðum ununar jeg svaf prýðilega. 17. Jeg úr rúmi ennþá skreið, ei þar vera fýsti, brátt og þaðan burtu reið, birtan sólar lýsti. 13. Fór* jeg yfir foldarrann, fen og læki þvera, all þar lil jeg Einar fann, sem átti jcg hjá að vera. 13. Gerðist jeg í geði rór gekk i sollinn drengja. Þegar jeg á fætur fór fekk jeg Ijá að dengja. 20. Til taks nu voru tól min oll, tjáði ei vúð að biða, arkaði siðan út á völl ' ekki fölur kvíða. 21. Átta tíma ei upp jeg lit, engin þjáði pína, eggin var þá eins og krít, jeg varð því að brýna. 22. Mcð raun jeg gerði raka og slá fyr rekk og seima innu; ati^n daga eínn og þrjá isg gekk fcar að vinnu. 23. Var það nokkur vanvárðing? Jeg vami með geði fríu, öll mín slægja alt um kring átta álnir og tíu. 24. Óðalsbóndinn ansa vann: Ekkert skal þjer gjalda, viktu á burtu vist heðan jeg vil þig ekki halda. 25. Afbragðs hlaut jeg engin kjör illa þótt jeg stæði, fekk í kaupið mörk af mör og meðal leðurskæri. langaði til að læra þessa. En töframað- ur afsakaði sig með því að þetta væri leyndarmál, sem enginn mætti vita, og því gæti hann ekki sagt drotning- unni frá því. Drotning spurði þá hvort hún gæti ekki glatt hann með einhverri gjöf í viðurkenningarskyni fyrir skemmt- unina. Hann afþakkaði. Hún fór þá að spyrja hann um hitt og annað og komst að því að hann ætlaði að gifta sig, en vantaði enn húsgögnin. Þá opnaði drotning handtösku sína og tók þar upp úr dagstofuhúsgöga. >w >w 26. lielt jeg svo á heiðina — herma skal þjer sögu — lagði suður leiðina. Læt svo enda bögu. ^ ^ 5W SAGA þessi gerðist í ónaíngreindu riki fyrir slríðin. Konungur og droln- ing íóru á skemmtun þar sem frægur töframaður sýndi listir sínar. í miðri sýningu spurði töframaður livort drotning vildi gera svo vei að Ijá sjer hring. Hún tók þvi vel dró af hönd sjer dýrindis demantshring og sendi hirðmey sína með hann til töframannsins. Hann vafði vasaklút ut- an um liringinn, lagði hann svo á þorð og lamdi á með stórum hanui. Svo rakti hann klútinn sundur og hristi úr honúm molana af hrmgnum. Nú hjelt hann áfram með ýmis önn- ur töfrabrögð og virtist alveg liafa gieymt hringnum. En drotning haföi ckki gleymt honum og hún fór nú að verða alvarlega lirædd. Að lokutn sendi hún hirðmey sína aftur til töfra- mannsins að sækja hringinn. Töframað- ur gekk þá að glugga og opnaði hann, en inn um gluggann kom dúfa fljúg- andi með hring drotningar í nefinu. Drotning kunni sjálf ýmis töfrabrögð, en annað cins og þetta hafði hún aldrei sjeð fyr. Og hún var ákaflega hrifin af þessu. Að syningu lokinni íór húp því á furtd töframannsins cg spurði Ijvtriií^ iiEnn fir~ð a5 þessú. £sgS: húr. hcr.mr. sem 'ver. að hún kyrmi ýms.ar töfralistir, cg sig John Brown var Skoti og konan hans varð veik og hann varð hrædd- ur um að hún mundi deyja. Hann hjet því þá að selja bestu kúna cína og gcfa einhverri liknai'stofnun andvirð- ið, ef konunni batnaði. Og það var eins og við manninn mælt: Um leið og hann hafði íest heitið, þá batnaði konunni. Nú fór John að sjá eftir þessu. Hon- um óaði við að missa nytina úr kúnni. En áheit verðux- að efna. Hann lagði því á stað með kúna til markaðstorgs- ins og greip ciimig stpran hana með sjcr. Á inarkaðnum kom maðui’ að skoða kúna og leist vel á hana. „Hvað á hún að kosta?“ spuiði hann. .,Einn dollar'1, sagði John. Hann hlýtur að vera vitlaus, hugs- aði kaupandimi. En áður eu hami gaeti dregið dollar upp úr vasa. sin- um, sagði John: „En hún fæst ekki nema þú kaupir hanann lika". „Og hvað á hann að kosta?“ „Hundrað dollara", sagði John. Og þar sem manninum fannst þetta góð kaup, að fá kúna og hanann fyrir 101 dollar, þá keypti hann þau. John fór heim og sendi góðgerða- stofnuninni doilarann. sem hann hafði fengið fyrir kúna. En fyrir 100 dollar- ana, sem hann fekk fyrir hanann, keypti hami sjer kú. sW vW >w íW >w Ef í-in!iv£r $l2rr vin^p2rnls|[.2 ^ ciíl- . jpj&r, þá Isr.g^r hann til jpéjs ad í - girir sjer 'greiö'a.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.