Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1949, Síða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1949, Síða 12
232 LESBÓK MORCj U N BLAÐSIN S SKÖLAMÁL BANDARÍKJANNA Ncmcndur i amcrbkum bariuibkola. Á ÞESSUM vetn eru um 32 millj. nemenda í skólum Bandaríkjanna — eða nær þriðjungur allra íbú- anna þar í landi. — En auk þessa sækja nokkrar milljónir íullorð- inna manna allskonar námskeið. í barnaskólunum eru 23 milljónir nemenda, í milliskólum 6.300.000 nemenda og 2.500.000 nemenda í háskólum, en þar af eru úm 20.000 útlendinga. Opinber kostnaður af skólahaldí er talinn munu nema 4300 milljónum dollara á þessu ári. Nú er lögð mikil áhersla á það í öllum skólum að innræta nemend- umhvorjar skyldur þeirra eru í við skiftum víð aðrar þjóðir, auka á- huga þeirra fyrir alþjóðamáium og gera þa hæfa tji sanistarís a al- þjóða vettvangi. í þessu skyrá eru kaidLu fjöjímorg nám&keið við h*na æðri skóla og í öllum skólum fer fram fræðsla um þjóðabandalagið (S. Þ.), stofnanir þess og hlutverk. Nemendur æðri skóla eru einnig hvattir til þess að eiga brjefaskifli við háskólaborgara í öðrum lönd- um til þess að fræðast um h'fsvið- horf þeirra, hugsjónamál þeirra og afstöðu til hinna ýmsu alþjóða- mála. Prófessorar hafa og oft fundi með stúdentum til þess að ræða um þessi mál. Þá heíur og í mörgum skólum verið aukin til mikilla muna kensla í landafræði, sögu og menningar- sögu hinna ýmsu þjóða. Til þess hefur orðið að breyta eldri kenslu- bókum í þessum greinum og preiila nýar. Á þennan hatt vilja Banda- rikin sýna að þau sje trú skuldbind ingum sínum við S. Þ. um að auka þekkingu og skilning a öðrum þjóð um. Hefur það og komið í ljós, að nemendur Irafa nú meiri áhuga fyrir því en nokkru simii áður, að kynnast sem best högurn annara þjóða og öllu því, sem lýtur að við- skiftum og góðu samkomulagi þjóða í milli. Þetta kemur einnig fram á fundum stúdenta. Thomas Jefferson forseti sagði eíuu sinní, að engin útgjöld ríkisins vaeri jafn nauðsynleg og utgjoldiri til fræðslumálanna, því að ekkert armað en aukin mentun gæti trygt írelsi og vellíðan þjóðarinnar. — Bandaríkjamenn hafa þessi orð í lieiðri enn í dag. Þeir viðurkenna að ekkert uema mentuir allra ma-nna og kveima geii trygt írelsi einstakljngs, frels; þjóðarinnur úg frjálsa hugsun um heim allah.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.