Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1949, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1949, Síða 1
17. tölublað. Sunndagur 8. maí 1949 XXIV. árgangur. HEIMSÓKIM KRiSTJÁIMS IX. KOIMUIMGS í LÆKJARKOT Lækjarkot 1874. (Teiknað eftir niinni). ÞEGAR Kristján konungur IX. kom hingað 1874 kom hann að ó- T’örum í heimsókn í Lækjarkot og hefur Jón biskup Helgason sagt frá því í ritgerðinni „Þegar Reykjavík var 14 vetra“. En Páli Jónssyni sem nú er háaldraður maður í Ameríku, en átti heima í Lækjar- koti þegar konungur kom þangað, finst sú frásögn ekki viðhlítandi og hefur því skrifað um þennan at- burð. Áður en hans frásögr hefst þykir rjett til frekara skilnings að byrja á frásögn biskups, því að bar gerir hann grein fyrir ætterni Páls. Annars má geta þess að Páll er 5. maður frá Brandi Bjarnheðinssvni lögrjettumanni í Vík. Frásögn Jóns biskups llelgasonar FYRIR sunnan Smiðsbæinn hafði Einar nokkur Valdason, tómthús- maður frá Arnarhóli, reist sjer lít- inn kotbæ árið 1799, er hann nefndi Kirkjuból. Árið 1810 eignaðist Runólfur Klemensson, fyrrum faktor og verksmiðjustjóri, bæinn og fluttist þangað. En árið eftir að hann fluttist að Kirkjubóli fanst hann morgun einn örendur í Tjörn- inni, skamt fyrir sunnan kirkjuna. Eftir það bjó ekkja hans, maddama Sigríður Sigurðardóttir frá Göt- húsum mörg ár þar í bænum með sonum sínum (Erlendi föður Sig- ríðar konu Zophoníasar á Bergi Einarssonar, og Þorkeli föður frú Sigríðar, konu sjera Þorkels á Reynivöllum Bjarnasonar). Var ^bærinn þá venjulega kallaður Lækjarkot (kemur það nafn fyrst fyrir í sálnaregistri 1814 hjá Árna Helgasyni, þá dómkirkjupresti) eins og hann nefndist altaf síðan. Bjuggu þar eftir maddömu Sigríði um fjölda ára, fyrst Þorkell sonur hennar og síðan Jón sonur hans trjesmiður-. En eftir það eignaðist Ólafur dannehrogsmaður og bæj- arfulltrúi Ólafsson Lækjarkotið og

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.