Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1951, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1951, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 121 þar sem hann unir glaður og.reif- ur. Þetta, ásamt fleiru, héfur svip- uð áhrif og þegar við komum hrjáð og köld inn í hlýtt og: bjárt;.her- bergi. : • . . Án alls samanburðar, langar þann, er þetta ritar, tíl-.að.cbenda á eitt, sem honum finnst "homast næst því að flytja óma vorsinsiinn í hug og hjarta, og: þó.-sjersiak- lega þeim, er kynst hefur í æsku hve dýrðiegt það var þegai: :„vor- boðinn ljúfi, fuglinn trúr, sem fer með fjaðrabliki háa vegaley>su, í sumardal að kveða kvæðin þin“, kom aftur til að syngja iurn sól- heita daga, ky'rð og frið kvöldsins og bjartar nætur.--------v.-. V „Vjer eigum sumar innra fyrir andann, þá ytra herðir frost og lengir snjó.“ Þ E S SI spaklegu orð skáldsins koma okkur oft í hug í rökkri skammdegisins og byljum hins vanstillta vetrar, hjer við ysta haf. Umhverfis okkur höfum við þá einnig' margt, er minnir á sól og vor. Við fátt mun þó tengt fegri minningar en blórnin, sem brosa til okkar þegar stórviðri geysa og mjöllin byrgir útsýnið utan við gluggann. Á veggjunum hanga líka myndir og málverk, sem beina oft huganum frá ömurleika líðandi stundar, inn í lönd minninganna, á þeim. Með þessu eru máluð hús- §ögn, bílar, veggir og gólf í eldhús- um o. s. frv. Enn fremur hefir verið fundinn upp lögur, sem dælt er ú sama hátt yfir ýmis áhöld til þess að varna því að þau ryðgi eða ryk skemmi þau. Einnig annai' íög- Ur til þess að hreinsa glugga. í litunariðnaði mun fluorin hreint og beint valda byltingu. Það gerir liti svo skæra að annað eins þékkist ekki, og þessir litir fölna Likki. Þess vegna er nú farið að úta fánadúka með þeim. Fyrir lyfjafræði mun fluorin einnig hafa mikla þýðingu, og uiönnum hefir þegar tekist að búa hl tvö meðul, sem að miklu gagni ^ounu koma. Annað er til þess að Varna tannskemdum, hitt til að forða gömlu fólki frá því að missa sjónina. Er það nefnt DFP og eyð- ir glákom, sem er helsta orsök þess að gamalt fólk verður blint. Þegar fluorin og vetni blandast saman, framleiðist hiti er nemur ah að 6000 stigum á Fahrenheit. f fluorin-vetnis blöndu er meiri ^raftur en í nokkru öðru, að und- autekinni orkunní í úraníilm Ikjarnorkunni). Margir vísinda- hrenn eru nú heldur vantrúaðir á þsð, að kjarnorkan verði nokkúrn- tírna hagnýtt til þess að knýa áfram rákettur,. en þá getur þetta nýa efni komið í staðinn og gert er ráð fyrir að í framtíðinni verði aHar rákettur knúðar fram af þessu afli. Pennsylvania Salt Manufactur- *ng Company hefir aðallega haft ^ueð höndum framleiðslu fluorins °g hefir selt það með kostnaðar- verði til þess að örfa menn til að hagnýta það. Enda er nú svo kom- Jð að margar stórar verksmiðjur eru að rísa upp í Bandaríkjunum tll þess að framleiða ýmsar vörur, þar sem fluorin er notað við fram- elðsluna. í skauti jarðar er ótæmandi upp- spretta fluorins, en besta efnið til að vinna það úr er hraun. Af hraunum eigum vjer íslendingar ærnar birgðir og. væri nógu gam- an að vita hvort þau eru ekki ein- mitt auðugri að fluorin en annað grjót. MYNDIN, sem hjer fylgir, þótt óljós sje, er af uppsettum rjúpum, er ,taxidermist‘ Kristj. Geirmunds -son, Aðalstræti 36, Akuxeyri, sendi mjér nýlega sem jólagjöf j.Fyrlgdi þeim málverk eftir systur hans Elísabet Utan um þessa óvæntu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.