Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1951, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
123
ÁLÖG Á FUGLAKLETTI
hausana á þeim upp úr moldar-
skaflinum.
Þeir, sem lífs höfðu af komist.
fóru nú að reyna að grafa þar sem
húsakynni þeirra höfðu verið, til
þess að leita að ættingjum sínum
og eignum. En hættan var ekki um
garð gengin. Skriðurnar höfðu víða
stíflað ár og mynduðust þar nú
uppistöðulón. En er vatnsþunginn
jókst, biluðu þessar stíflur, og nú
fóru skelfileg vatnsflóð yfir land-
ið. Þau sópuðu burt því er fyrir
varð, dreifðu úr skriðunum og
báru mold og aur yfir þau svæði,
þar sem skriður höfðu eigi farið
yfir áður. Þá fell mönnum allur
ketill í eld. Gegn slíkum náttúru-
hamförum dugði enginn mannieg-
ur máttur. Allar matvælabirgðir
höfðu farið forgörðum og nú kom
hungrið. Og sem fylgifiskar þess
komu svo allskonar drepsóttir.
Allar símalínur höfðu brotnað
niður og allir vegir voru ófærir.
Fregnirnar um þessar ógnir bárust
því ekki fyr en löngu seinna, og þá
fi'úðu menn þeim ekki og heidu
að þetta væri uppspuni. Svona
stórkostlegar náttúruhamfarir gæti
alls ekki átt sjer stað.
Nokkrir trúboðar brutust þó til
Nansu til þess að reyna að hjálpa
hinu aðþrengda fólki. Samkvæmt
skýrslu, sem þeir gáfu, höfðu far-
Ist þarna að minsta kosti 200.000
ftuanna. En þegar sú skýrsla var
birt, var svo langt um liðið, að
heiminum fanst þetta ekki lengur
^eitt frjettnæmt.
^ ^ í
bctlari nokkur hafðist við lijá járn-
brautarstöð. Einu sinni ávarpaði hann
Vel búinn mann og bað um ölmusu.
— Jeg jná éltki vera að bvi núna.
^6g er að flýta mjer, sagði maðutinn,
hu jég skal skjóta einhverju að yður
a niorgun.
—• Nei, jeg saetti mig ekki við bað,
-^gði betlarimi. Þjei' .getið ekki ímýnd-
a3_yður hve rfiikiú jeg hefi -iapað á
PVÍ að umjiða mpqn jpaTynijy
HJER við land eru margir álaga-
blettir, og þau álög hvíla á sumum
jörðum, að sami ábúandi má ekki
vera þar lengur en 20 ár. Sams
konar álög þekkjast víðar, eins og
sjest á þessari sögu.
LANGT norður í St. Lawence flóa og
svo sem miðja vegu milli Newfound-
lands og Kanada, er lítil ey sem nefn-
ist Fuglaklettur (Bird Rock). Þar er
einn af afskektustu vitum í heimi. Eyan
er ekki nema svo sem sjö dagsláttur
að stærð' og þar er ákaflega þokugjarnt.
Þau álög hvíla á þessari ey, að eng-
inn má vera þar vitavörður lengur en
tíu ár. Ef menn eru þar lengur hefcdir
þá eitthvert óhapp. Og aðeins tviSvar
á 80 árum hafa þessi álög ekki hrifið.
Mig langaði til að kynnast þessu
nánar, svo að jeg gerði mjer ferð út
í Fuglaklett. — Ferðalagið sjálft varð
ævintýralegt. Jeg varð að fara á opn-
um báti, hrepti storm og stórsjó, svo
að við urðum að snúa aftur. í næsta
skifti komumst við alla leið.
Þegar við nálguðumst eyna varð
mjer fyrst ljóst hvers vegna hún heitir
Fuglaklettur. Þar ei-u um 120 feta lxáir
sandsteinsklettar og þeir voru svo
þaktir af fugli að varla .sá í þá, en yfir
okkur var eins og ský af gargandi
fuglamergð. Seinna frjetti jeg að allir
fuglar væri friðaðir þarna og að hvergi
á Atlantshafs ströndinni væri þvílík
fuglamergð.
Ofurlítið sljettlendi er þarna, en þar
eru engin trje, en alt þakið af fugla-
töðu. Jeg sá þar eitthvað 10 hús, loft-
skeytastengur og yfir alt saman gnæfði
vitinn. Skrítið var að sjá það, að öll-
um megin er hann strengdur niður með
vírum. Það er gert til þess að hann
þoli þá ofsastorma, sem fai-a um St.
Lawrencesundið.
Jeg hitti vitavörðinn. Hann heitir
Alfred .Arsenaut og er af frönskmn
ættunj. Jlarm er uiú um sextngt og
.hefur verið vitavörður.hjer .síðan 1943.
Hann skýrði mjer svo frá, að.það hefði
verið fyrsti vitavörðurinn þarna, fransk
-ur maður, Guitte að hafni, rém hefði
lagt það á vitaim 1370 að .þáf mætti
eiigirm 'Sæfá lehgisif eá tib ár. Gifitte
uaiði verið þ&r'í þrjú ár og iiáaa var
orðinn hálfgeggjaður af einverunni. En
það er eins og álögin hafi komið frarn.
1880 fór vitavörðurinn Patrick Whalen
ásamt vinnumanni sínum og syni út
á ís til að skjóta sel. Þá rauk á æði-
veður, ísinn brotnaði og rak til hafs.
Whalen og son hans kól til bana, en
vinnumaðurinn komst af.
1881 ætlaði þáverandi vitavörður,
Charles Chiasson, að hleypa af fall-
byssunni, sem notað er til að vara
skip við í þoku. Fallbyssan sprakk og
vitavörðurinn, sonur hans og gestur
sem þar var, biðu allir bana.
1891 var þar vitavörður sem Teles-
phore Turbide hjet. Þá var komin þarna
önnur fallbyssa og hann ætlaði að’
skjóta af henni, en þá sprakk hún og
misti hann annan handleggiim.
1897 fór þáverandi vitavörður ásamt
tveimur mönnum út á lagís til að veiða
sel. En þá fór alveg eins og 1880. Alt
í einu .rak á ofsastórm er leysti ísinn
sundur. Tvo mennina kól til bana
fyrstu nóttina. Þriðji maðurinn hrakt-
ist með ísnum í þrjá daga og bar þá að
landi, en hann dó hálfum mánuöi
seinna.
Pierre Bourque hjet sá sem þá tók
við vitavarðarstarfinu. Hinn 12. júní
ætlaði hann að skjöta viðvörunarskoti,
en þá sprakk byssan í þriðja sinn og
komst hann nauðulega af en fjelagi
hans særðist hættulega.
1909 hrapaði Wilfred Bourque, sonur
vitavarðar, fram af klettum og beið
bana.
1922. Nú liðu þiættán ár svo að ekki
bar til tíðinda, og þótti það varla ein-
leikið. En þá skeði það sumarið 1922
að allir, sem á eynni voru sýktust af
eitrun, sem þeh’ fengu úr rigningavatni
er safnað hafði verið. Bróðir vitavarð-
arins og aðstoðarmaður biðu bana.
Seinasta óhappið var það, að frændi
núverandi vitavarðar fór út í myrkri
og hvarf.
Þ.egar Aiircd Arsenaut liafði sagt
mjer .þessa hrakfallasögu, spurði jeg
hvort ékki væri geigur í houum við
álögin. Hann ypti aðeins öxlum. Mjer
varð litið framan i hann og þá var eins
og hvíslsö \æri að mjer: Þessi maður
iúön brjöta aiögin a bak aflur.
Tmúnn 'Ú'þvý'hvott'.beik, er
rjett. (fi-chííd itiííiigtoa/,