Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1951, Page 4
144
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS.
látið hann gera fyrirmyndir að
bronse eða brendum leir. „Malar-
inn“ er eins -og iðusog þar sem
hann snýr kvörninni. „Gólfþvott-
ur“ er yfirdrifia í formum, hvar
sem á hana er litið. (Hún hefði átc
að standa úti á miðju gólfi). Jeg
get ekki að því gert að mjer finsi
dálítill leikaraskapur í þessum
myndum. En líti maður á „Hel-
reiðina' og „Tóna hafsins“ þá næg
ÍSLENSKA málaralistin er korn-
ung. Það er ekki fyr en um sein-
ustu aldamót að fyrsti málarinn
kemur fram á sjónarsviðið á „Sögu-
evnni“. Upphaf málaralistar þar
hófst því samtímis hinum marg-
breytilegu nýtískustraumum í Ev-
rópu. En allar þær stefnur. alt frá
hreinni raunsæisstefnu til hugsæis-
stefnu (abstraktion) er að finna á
þessari sýningu.
Það er við búið að þegar menn
frá þeirri þjóð, sem ekki á neinar
erfðavenjur að byggja á, kasta sjer
út-í hrmgiðuna og lenda á hstform-
um, sem hafa verið aldir að þróast,
að þá átti þeir sig ekki til fulls.
Þess vegna er það, að þótt maður
verði að dást áð því sem þessi litla
þjóð hefur afrekað í málaralist
seinustu hálfa öld, þá er hætt við
að þeir, sem koma á sýninguna, til
þess að kynnast einkennum ís-
lensks lundarfars í þessum mynd-
um, verði fyrir nokkrum vonbrigð-
um. Einkenni málaranna sjálfra
leynast alt of oft undir gerfi, sem
þeir haía fengið á sig í París, Kaup-
mannahöfn eða Ósló. Það er eins
og vjer höfum sjeð þessar myndir
fýr. Og það er ekkert undarlegt
þótt'hórskur-svipur sje á þeim, hið
ir hinn stórfenglegi stíll þeirra, til
þess að leiða oss yfir í hugmynda-
og undraheim.
Þetta er styrkur hinnar íslensku
höggmyndalistar. Alt frá hinu
þokukenda og raunsæa hjá Magn-
úsi Árnasyni, að hinum nær vjel-
rænu öfgum Gerðar Helgadóttur,
— höggmyndalistin á íslandi er
hugmvndanna list
forna ætterni kemur þar fram.
En ofurlítill blær frá hinni köldu
og afskektu ey þarna lengst norð-
ur í hafi, virðist nú samt sem áðui
vera í sölunum. Litavalið getur
verið dökkt og dapurlegt, grátt og
hjelukent, en stundum funandi og
líkt sem eldgos. Maður fær veður
af hinum einangruðu sálum, sem
taka sjálfar sig ákaflega hátíðlega
og telja lífið erfitt. Formmálið hef-
ur’ keim af sveitabrag og heima-
vinnu, og er viðkunnanlegt og ein-
lægt, en tilþrifin eru oftast bundin,
eða hafa ekki fengið fulla útrás.
En lítum nú á þá helstu, sem
hafa hrist af sjer álögin og bera
hjer fram einkenni lands og þjóð-
ar.
íslendingar nota oftast landslag,
hafið eða náttúruáhrif til þess að
túlka hugsanir sínar, og einkum á
það við um hina eldri málara, svo
sem Jón Stefánsson, sem nú er sjö-
tugur. Hann lærði hjá Zahrtmann
í Kaupmannahöfn og síðan hjá
Matisse í París, og það kemur glögt
í ljós á mannamyndum hans. En í
þeirri myndinni, sem máske er
mest um vert, „Stúlka í íslenskum
þjóðbúningi“, kemur fram alveg
sjerstæður þungi og festa í form-
inu og mjög persónulegur og kröft-
ugur stíll í litameðferð. Annars
verður manni einna starsýnast á
hina ljóðiænu og hrífandi náttúru-
lýsingu í „Sumarnótt“, með fugl-
unum tveimur.
Jóhannes Kjarval er nokkru
yngri og í raunsæisverkum smum
kemur hann fram sem einkenni-
legum liæfileikum gæddur lista-
maður. „Drekkingarhylur“ glóir ;
iitum, en jafnframt er umhverfið
eins og mótað af nák\fæmni. En
best nær hann sjer máske niðri
þegar hann málar friðsæla náttúru,
„Mosa og hraun“, sem verður eins
og ljóslifandi, og þar sem litirnir
mynda einfalt en um leið hrífandi
samspil. Honum tekst ekki eins vel
þegar hann fer út í „abstrakt-
dekoration".
Maður finnur einnig að myndir
Gunnlaugs Schevings hljóta að
vera ramíslenskar, en hann leggur
ekki jafn mikið upp úr formmálinu
eins og litunum. Þessar myndir
vekja alveg sjerstök áhrif. Yfir
þeim er sjerstök birta og salt sjáv-
arloft, sem skapast af tilbrigðum
blárra og grænna lita, tilbrigðum
sem hann kann að látá skapa ein-
stæða hrifningu. — Ef til vill er
„Haust" sterkast í litbeitingu, en
„Á sjó“ er einstætt listaverk ekki
síst í uppbyggingu. Annars eru ali-
ar myndir hans merkilegar.
Af hinum yngri er Jón Engilberts
fjörugur í framsetningu og „Vetr-
ardagur í Kópavogi“ lýsir vel hrifn
-ingu. Júlíana Sveinsdóttir er var-
færin og formmál sitt hefur húr.
sennilega lært í dönskum skóla. Þá
má og nefna þær Kristínu Jóns-
dóttur og Nínu Tryggvadóttur.
Þorvaldur Skúlason er efnilegur
málari, en hann hvarflar milli hálf-
raunsæi og algjörra öfga ómynd-
rænnar túlkunar. Af fyrrá flokkn-
um er hin bjartlita infiimynd og
svo „Fiskiver" með hinum rauðu
tilbreytingum. En svo virðist sem
Johan Fredrik Michelet: Verdens Gang
Hjer eru allar stefnur