Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1951, Qupperneq 8

Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1951, Qupperneq 8
148 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS HORNBJARG c_______ Hamrajöfui' himingníefi. horfir yfir vík og fjöll. baðaður af svölum sævi, sveípaður af hvítum snævii kyngi magnað klettatrölL Greinist hjer, í gráu bergl, goða tign og jötuns ergi, — þar, sem ráða regin öll, dulin öfl úr læðing leysa • og með þrúðgum þrótti reisa þjóðsagnanna undrahölL Dumbshafs-Mjölnir, miklum móði ineitlar dimma hamraskáL Er sem hönd með holdi’ og blóði höggvi leið að risans sjóði, þar sem mætist steinn og stáL Stuðlabjörgin hljóðið magna Eins og gnýr frá rökum Ragna. rymur bjargsíns gýgjar-mál Glottir móti frjáisu fleyi fiugabjargsths yglibrún: nomaspil, á nótt og degi, neyðir skip af rjettum vegi, — hamrom er þess heljarrún. G.-uuíua-* væUL" sciöa, sogzi inn í bergið blakka toga byrðingimi, með kili og liún. Drynja raddir risakóra, Rán er þung á bergið sló En úr háum hamraljóra hellisvættur teygir kló, hrífsar bráð af hlein og tó, hvessir sjón á björg og voga. Er sem stafí ægiloga upp úr djúpsins myrku þró. Hjer hefur oft, í hetju barmi hjarta slegið bjargfarans. Hjer hefur spriklað afl í armi, eldur lýst af kappans hvarmi, eftir unnið afrek hans. Hjer er ríki hættu og gnóttar. Hjer hafa raunir þreks og þróttar þjálfað manndóm Strandbiians Nú er dauflegt heima á Horni, — húsin fallin nær að iörð. — En mjer finst sem andinn forni sndurvakni á hverjum morgni, með bros á vör og bænagjörð. Cigiiaxþjaaai uat tind og nkúrö. töfrablik á vík og hleinum, Yfir sinna barna beinum, bjargið stendur heiðursvörð. Hljómar enn í háum björgum hreysti þrungið feðra mál. Lifir enn í íslands hörgum orðsins kyngi, viljans stál, írostsins harka, funans bál. Norðra armur undrasterki, hefur goðs og gýgjar merki greypt í frónska þjóðarsál. EINAR EINARSSON. W W W W HORACE GREELEY, hinn nafntogaði ritstjóri „New York Tribune“ skrifaði svo illa að prentarar og aðrir voru í stökustu vandræðum að lesa skrift hans. Stundum komst hann ekki sjálf- ur fram úr því, sem hann hafði skrif- að. Nú var það einu sinni að hann skrif- aði ritstjórnargrein og nún var svo ó- læsileg, að prentarinn varð að giska á hvert orð. Þetta var í þann mund er blaðið átti að fara í prentun, og eng- inn tími til þess að láta Greeley lesa próförk. Honum brá því heldur í brún um morguninn, er hanh sá greinina i blaðinu, alla umsnúna og vitlausa. — Hann varð svo reiður að hann æddx um gólfið, reif hár sitt og bárði í borð- ið. Fyrsta verk hans var svo að reka prófarkalesarann, en hann þóttist þurfa að svala sjer betur á honum, svo að hann skrifaði honum líka óbotnandi skammarbrjef. Piófarkalesarinn gat ekki komist fram úr einu orði í brjefinu, en hann fór til blaðs, sem vár keppinautur „Tribune“ og bað um vinnu. „Má jeg sjá meðmælin yðar?“ sagði ráðsmaðurinn. „Auðvitað, hjerna hef jeg meðmæli frá Greeley“, sagði hinn og rjetti hon- um skammarbrjefið. Ráðsmaðurinn leit á bað, en gat auð* Vitað ekki lesið eitt: einasta orð. „Þaí er ágætt,“ sagði hann, „þjer getið byrj* a3 a6 vmna i íyrramáhö."

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.