Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.1951, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.1951, Page 1
28. tbl. XXVI. árgangur. Sunnudagur 22. júlí 1951. Þorkell Jóhannesson próíessor: Þjóðfundurinn SUMARIÐ 1845 kom Alþingi hið nýja fyrsla sinni saman til íunda. Á þvi þingi og hinu næsta, 1847, bar fátt til tiðinda, en þó hafði þinghald þetia og ekki siður umræðurnar um alþing- ismálið síðan 1841, haft sterk áhrif í þá átt að losa um þær skorðui', scm um langan aldur höfðu beint og ó- beint hamlað því. að menn ræddu um þjóðmál eða ljctu þau á annan hátt til sin taka. Átti Jón Sigurðsson og fylgismcnn bans, scm stóðu að út- gáfu Nýrra fjelagsrita, mestan þátt í þeirri pólitisku vakningu, sem hjer varð. Og þótt óhægt væri um vik í landi voru í þá daga, er saœgöngur voru mcð Jitilli skipan og biaðakost- ur enginn fyrst í stað, má þykja furða, hversu vel tókst að koma á hýsna víð- tækum og vel skipulögðum samtökum áhugamanna um þjóðmál á skömmum tíma. Miðstöð þessara samtaka var í Kaupmannahöfn. Málgagn þeirra var Ný fjclagsrit. Foringi þeirra var Jon Sigurðsson, er með ritgeröum sínum og brjefaskiptum. við fjölda manna viða um landið vann ósleitilega að þvi að vekja menn til umhugsunar um þjóðmál. glæða áhugann og leggja á ráðin um það, hversu vinna ætti að framgangi þeirra. Hinu nýja alþingi voru frá upphafi allþröng takmörk sett. Það hafði að- eins ráðgjafarjett, og í fyrstu þótti lítt liæfa, að það hreyfði öðrum málum en þeim, sem stjórn konungs sýndist ííO shjóta Ul álita þipgsihs. Á því varð smám sainan breyting, og s.ialf stjórninálasumtökin áttu eftir að cflasl að krafti og áhrifum. En Þjóðíunclur- inn 1851, viðbúnaðurinn að honum og allt scm þar gcrðist, hefði að sjálf- sögðu orðið mcð öðrum og óskipulegra hætti, ef ekki hcfði á undan gengið nær 10 ára markvísst og eljurikt stjórn- málastarf Jóns Sigurðssonar og fylgis- niatma iians. 1 ársbyrjun 1848 urðu konuugaskipti i Danaveldi, og kom til ríkis Friðrik VII. Um sama lcyti uröu steikar póli- tískar hreyfingar viða um Norðurálfu, er kenndar cru við febrúarbyltinguna frönsku. Einveldið riðaði til fails. Þjóð- irnar heimtuðu hlutdeild í stjórn land- íinna og vildu ekki lengur þola ein- veldið. Friðrik VII. aísalaði sjer ein- velUisstjóra í rihi sinu og ljet boöa

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.