Lesbók Morgunblaðsins - 21.09.1952, Blaðsíða 3
Blaðsiða úr minnisbók Vinci.
Xeikningar og spegilskriít.
er það fyrst nú á seinni árum að
mönnum heí'ur tekizt að smíða
kopta.
Uppgötvanir hans komu aldrei
að gagni. Aldurinn færðist yfir
hann. Hann giftist c-kki og var alltaf
einstæðingur. Hann hafði enga þá
menntun er honum gæti að haldi
komið til þess að verða embættis-
maður eða kennari. En sjálfsmennt-
un hans og snilligáfa var meiri en
annarra. Ævistarf hans er að mestu
fallið í gleymskunnar gröf, aðeins
eru til um 20 málverk, er menn
vita með vissu að eftir hann eru.
Engin einasta höggmynd er til cftir
hann, svo kunnugt sé, og var hann
þó talinn jafn leikinn í myndhöggv-
aralist og málaralist. Eins má geta
enn, sem einkennilegt var um þenn
-an handlagna listamann. Hann var
svo sterkur, að hann gat lagt sam-
an skeifu með berum höndunum.
Hann var 75 ára að aldri er hann
andaðist. Þegar fregnin um lát hans
barst út, sagði Frans I. konungur í
Frakklandi svo í bréfi til Benven-
uto Cellini: „Það var mitt mesta
yncU að heiinsækja hann (Vinci) í
LESBUK MORGUNBLADSÍNS
Kvæðið er oxt í tilefni Snorrahátíðar 1952
Nú flýgur sól úr fjallablámans cljúpi
mcS friðarskin um árdagsgiaöa jörð,
og tserum rómi loftsins hjarðir hylla
þau helgu mögn, er lysa Borgarfjörð,
og skógar niða milt í mjúkura blænun;,
en morgunijómi hvílir yfir sænum.
°S hyggöin leggur brjóst að sólararni
og brosið yljar næíurfölri kinn,
er angan rís úr runnum hlárra hliða
og roðans !ind í skóginn flæðir inn,
og æskuvon í öidungssjonuin blilcar,
er ungra vængja biak í laufi kvikar.
Og daisirts hjarta lciðir eld um æðar,
og ástúð vefur kalda blómarót,
en öldur fossa veifa hvítum vængjunr
og vilja fljúga björtum himni mót,
og lognið stirnir litfríð tún og engi,
og laxinn klýfur iðubláa strcngi.
Nú varða Ok og Eiríksjökull lciðir,
er áður glæddu kjark og hetjuþor,
en Kjölur geymir grárrar aldar rökkur
íneð griðaroí og læviblandin spor,
os axarhögg, sem erlend þýlund greiddi,
er aldinn þul aó' köldum beði leiddi.
Þá grúfðust ský að ljóðsins Ijósa vori
og liti týndu gróin sagnablóm,
en tindar skrýddust hélugráum liærum
og hlíðar liðu þungau vetrardóm,
cr írostið nísti l'ölar birkirætur
og lcigðin gisti rann um myrkar nætur.
Nú varpar Rcykliolt rökkri kaldrar
nætur
og rckur spor i nýrri fræðaleit,
og gcymir eðlí cðallyndrar móður,
cr cinkabarn í faðmi sinum vcit,
því þar á Saga falin fræ í jörðu,
er farnar aldir knýttum höndum vörðu.
Þar vakti Iist i öldungsbjörtum augum,
cr Edria flutti horína trú á ,iörð
og háltabylgjur hrundu á ljóðsins djúpí,
og hugur Ara lýsti veglaus skörð,
cr kliðmjúk frásögn Kringlu hcirasins'
veitti
þann kjarnamátt, cr þoku í Ijonia
brcytti.
ftís hciða sól úr húmi glcymdra sagna,
og hugans lægðu storm og veðradyn,
er tímans króna gullin háblöð hneigir
til heiðurs l»ér við nýrrar aidar skin,
því cnnþá geymir andinn liorfnar
minjar
og ennþá glóa í hjörtum fornar vinjar.
Nú skín af nýjum gróðri yfir grundum,
— og grasið hylur liðin ævispor,
cn andi sá, cr fegurst fjöðrum lyfti,
cr falinn enn í dag á meðal vor,
er morgunn laugar mcnntasetrið bjarta
og minning göfug yljar hvcrju hjarta.
JÓNATAN JÓNSSON
★ ★ ★ ★ ★
Nú liirtir yfir Horgarfjarðardölum,
og bláfjöll lieilsa dcgi enn á ný,
er frelsisboðinn l'agra vængi tcygir
og flýgur djarft við morgungullin ský,
og enduriífguð lauf á þjóðarmciði
strá ljóma íornum yfir strönd og heið'i.
kastalann Cloux og hlusta á hann
tala. Hann vissi moira og var vitr-
ari, að óg held, en nokkur annar
maður, sem uppi hefur verið,“
— Reynið þér nú að vera rólegar,
sagði sóllækninnn viö sjúkling sinr.,
unga stúlku. Hugsið yður vcl um. og
segið mér hvað það var sem yður
dreymdi í nótt.
— Mig dreymdi að ég var á gangi
á fjölförnustu götunni og var allsnak-
in, en aðeins með liutt á höfði.
— Fannst yður þetta mjög leiðin-
lcgt? spurði læknirinn.
— Það var hræðiiegt, því að verð-
miðinn hékk enn við hattinn — 20
krónur.