Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1952, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1952, Blaðsíða 2
É 486 ’ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ^ gera sjálfur góðar myndir, heldur hafði hann einnig hæfileika til að skipuleggja hina nýu kvikmynda- listgrein, fyrst í Englandi og síðan í Kgnada. Með óþreytandi elju tókst honum að sigrast á allri tor- tryggni og tregðu, ekki hvað sízt hjá yfirvöldunum, sem helzt vilja fá tíma til að hugsa sig um í ein tvö til tíu ár, áður en þau styðja nokkra nýung. Það var eins og hann, með andagift sinni og áhrif- um töfraði fram kvikmyndastjóra með hæfileika. Það var rétt eins og þeir spryttu upp úr jörðinni, og allir lögðust þéir á eitt um að gera garð heimildarkvikmyndanna fræg -an á nokkrum árum — menn á borð við Paul Rotha, Arthur Elton, Basil Wright, Cavalcanti, svo að nokkrir séu nefndir. John Grierson er atkvæðamaður mikill, og hann hefur sínar eigin, mjög svo ákveðnu skoðanir um hlutverk heimildarkvikmyndarinn- ar. Hann vill að hún þjóni einhvcrj- um tilgangi — ekki neinni sérstakri stjórnmálastefnu, bara tilgangi í túlkun á mannlegum viðfangsefn- um. Hún á að stuðla að því að bæta mannlífið með því að skýra vandamál þess, og hvetja fólkið til lausnar á þeim. Hún á að lýsa mönnunum í baráttu þeirra fyrir bjartari framtíð. Og eitt herbragðið í þeirri haráttu er einmitt að fá mennina til að skilja hver annan betur, með því að sýna sérstaka hópa þeirra og stéttir við störf sín — sýna liversu mikinn dugnað og kostgæfni þarf til að vinna verkið á fullnægjandi hátt. Og hversu þýðingarmikið það er fyrir þjóð- félagið — miklu þýðingarmeira en flestir gera sér ef til vill grein fyrir. Grierson segir að mannlílið sé orðið svo flókið, að við megum ekki halda áfram að toga sinn í hverja áttina — það verði að mynda samhyggju milli allra ^ manna og allra þjóða. Og. kvik- myndin er mjög snar þáttur í gagn- kvæmum kynnum þjóðanna. í þessari viðleitni hefur Grierson notið atfylgis lærisveina sinna í þeim heimi enskra menningarkvik- mynda, sem hann varð til að móta, og líka í mörgum öðrum löndum. Og starf þeirra hefur reynzt mjög þýðingarmikið. Maður veit meira um líf meðbræðra sinna eftir að hafa séð myndir þeirra — því áhorfandinn hefur sjálfur lifað með í athöfnum þeirra. Hvernig er svo heimildarkvik- mynd gerð — eða menningarkvik- mynd, eins og hún er líka kölluð — og hverjir gera þær? I)önsk meniúiigarkvikmynd Frá þessu skal ég nú segja lítil- lega, og mun styðjast við dæmi um sherf þ>ann. Qr Dansk Kultur- film hefur lagt af mörkum í heima- landi mínu — bæði vegna þess. að það cr sú stofnun, sem ég þekki bezt til, þ3r scm ég vann sjálfur á vcgum hcnnar i 10 ár — cða frá því hún tók tíl staría — og svo vcgna þess að starfsemi þessarar stdfnunar hciur vakið svo mikla athygli. «g hlotið s-vo mikla viður- lænningu í útlöndum, að réttlætan- legt cr að taka þá stdínun scm dæmi. Framloiðslu vorðme'tra uncnn- ingarkvikmynda verður ckki kcm- ið á í neinti landi nteð því móti cinu, að cinstakir mcnn leggi land undir .fót mcð kvtkmyndavólar sín- ar. og ltamist við myndatöku. Hver einstakur listamaður vcröur að hala cfnahagsstuðning. Hann vcrð- ur að hafa samstarf við margar stofnanir um val á réttu cfni og til að fjalla um efnið á réttan hátt. Og það sem ef til vill er allra þýðingar- mest er, að hann verður að eiga að baki sér stuðning stofnunar, sem sér um sýningar á verkum hans við beztu skilyrði. Að Dansk Kulturíikn gtanda íull* trúar fjölmargra og mismunandi félagssamtaka, Þjóðminjasafnið, skólarnir, búnaðarfélög, ferðafélög, húsmæðrafélög, Dansk Brand- værnskomité, og mörg önnur. Það er hlutverk fulltrúanna að gera tillögur um kvikmyndatökur, hvaða myndir sé æskilegast að gera hverju sinni. Mat Dana á gildi menningarkvikmyndanna sést á því, að á árinu 1949 voru veittar 1,3 milljónir króna af opinberu fé til framleiðslu á fræðslumyndum, og á því ári var ýmist hafin eða lokið við gerð 70 slíkra mynda. Af þessum myndum voru flestar stutt- ar aukamyndir til sýningar í kvik- myndahúsunum, en þó var nokkur hluti tekinn á mjófilmur, ætlaðar fyrir félög eða skóla, þar af nokkr- ar mjög langar. Kostnaðurinn við þessar kvik- myndir borgast í sumum tilfellum af ríkinu og einstökum einkastofn- unum, cn langílestar kvikmynd- anna eru þó kostaðar af ríkinu ein- göngu — enda cr hluti af tekjum af kvikmyndahúsunum ætlaður til þcssa samkvæmt lögum. Ýuisar tcgundir cf monningarkvikntynduiu Og livers konar menningarkvik- tnypdir oru það þá, sem Danir íramleiða? Hlutverk heimildar- kvikmyndatuta or miklu marg- þættara cn rakið hefur verið til þessa — memúngarkvikmyndin er limríkur stoín. Mikill hluti kvik- íjjyndanna hcl'ur verið áróðurs- myndir — myndir sem áttu aðsýna mönnum ávinning réttrar hegðun- ar, cða hættuna, sem felst í röngu atferli. Dansk Kulturfilm hefur gert margar kvikmyndir um hætt- urnar sem leynast í umferðinni á götunum. Við höfum kvikmyndir um nauðsyn berklaskoðunar, eða bólusetningar þegar farsóttir eru í uppsiglingu. Sjálfur hef ég tneðal gert íimm kvikmyndir um

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.