Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1952, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1952, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 499 sinni í fjaðurvigt. Það væri tuddalegt a£ mér að bcrja hann sundur og sam- an, blátt áfram óleyfilegt'*. „Það gerir ekkert til“, sagði hún. „Við erum á meðal vina og við förum ekki að hanga í neinum leikreglum. Eitthvað verður að gerast nú þegar. Hann viD endilega giftast mér mjög bráðlega, eftir eitt ár eða tvö“. „Ekki sé ég nein merki til þess“. „Það er af því að þú ert steinblind- ur og þckkir ekki vegi elskunnar, sem cru bæði dásamlcgir og óútreiknan- lcgir“. Nú komum við að veitingahúsi og fórum þar inn og fcngum okkur vin. Við skáluðum og óskuðum hvort öðru hcilla og mér fannst ég aldrci hafa vcrið jafn lítill. Þcgar við vorum mcð annað glasið reis Carmclina á fætur. Hún haíði aldrei fyr bragðað sterkari drykk en kvcfmcðal. Nú kvaddi hún sér hljóðs og það var vist mark að ef Carmelína fór að tala, þá var það einhver vit- leysa. „Þið mcgið óska Amodeo til ham- ingju“, sagði hún. „Okkur kom saman um það áðan að gifta okkur“. Lucciola gaf mér alnbogaskot. „Þetta cr aðcins gert til þess að gera mig afbrýðissama“, hvíslaði hún. „Skiluröu mig?“ Ég herti mig upp og sctti glas mitt liart á borðið. „Amedeo'1, sagði ég reiðulega, „hvers vcgna ætlarðu að fara svona með Lucciola?" „Hann Gianni er ekki fljótur að skilja“, sagði Carmelina. „Amedeo ætlar að giftast mér“. „Haltu þér saman“, sagði ég við hana. „Að þú sem ert svo ung skulir vera svona vitlaus. Skilurðu ekki fyr en .skellur í tönnunum. Hann gefur annari hýrt auga meðan hann þrýstir hönd þina undir borðinu. Amedeo hefir altaf v'erið að reyna að veiða Lucciola“. „Hver segir það“, æpti Amedeo reiðilega. „Ég segi það“, sagði ég. „Ileyrirðu ekki hvað ég sagði. Ég sá það með mínum eigin cyrum“. „Nei, nú er :róg komið“, sagði Amedeo og snaraðist úr jakkanum. Carmelina flýtti sér að bjarga gler- augunum af honum. Ég beið ekki boð- anna og gaf honum nokkur góð högg. Hann sló líka og Carmelína slapp með uaumindum við höggið. Ég hamaðist og varð of ákafur svo að ég kom of nærri honum. Þá náði hann í mig og þá vissi ég að ég var glataður. Alla mína ævi hefi ég verið á valdi mér sterkari manna. Ég ætlaði að láta líta svo út sem liði yfir mig, en það var um seinan. Hann hafði náð góðu haldi og lamdi mér upp við,vegginn eins og hann væri að dusta gólfmottu, en ég las allar bænir sem ég mundi. Seinast bar hann mig heim á bakinu. Lucciola sat yfir mér alla nóttina og hjúkraði mér og það var Mona Lisa bros á hcnni sllan tímann. Hún lagði hvað eftir annað bakstra á cnr-ið á mér. Mamma og sjstir vmru aitaf að líta inn til þess eð vita hvort ég drægi andann, og hún hughrcysti þær cftir mcgni. Þcgar ég hafði hresst svo að geta talað, sagði ég: „Eg skal drcpa íar.t- inn svo hann sé ekki að hrelia þig. En í næsta skiíti ætla ég að hafa hníf“. „Það er dásamlegt að hlusta á þig“, sagði hún. „Elskarðu mig virkilega svo mikið að þú viljir drepa mann mín vegna?“ „Já, cn ekki mcira“. „Þú ert yndislegur“, sagði liún og kreisti hönd mína. „En það væri ljótt ef það kæmist í blöðin. Eg ætla heldur að tala við Amedeo og reyna að fá hann niður af þessari vitleysu“. „Qg ég ætla að fara til Ameríku á meðan“, sagði ég hetjulega, „og í þetta skifti skal ég græða svo mikla peninga að ég geti gift mig“. „Ég er viss um að þú getur það“, sagði hún blíðlega. „Og ætlarðu þá að bíða mín í eitt ár eða tíu?“ y „Nei, það vil ég ekki“, sagði hún ukveðin. „Ég ætla að fara með þér. Ég heyri sagt að i Anieriku sé jafn- dýrt að lifa hvort tveir eru eða einn“. Það var tvöíalt hrú&kaup, fyrsta flokks brúðkaup, ég og Lucciola og Amedeo og Carmelina. Ættingjar, vin- ir, vandamenn og óvinir streymdu að úr öllum áttum. Eg ákvað að eyða hveitibrauðsdögunum með Lucciola í Neapel. Og enn einu sinni stóðum ’ við á járnbrautarstöðinni í Montrecase. Far- angur oklcar var kominn inn í lestina. Mamma flóði í tárum af gleði. Þarna var líka stór hópur af frænkum, sem grétu. Það var. dásamlegt. En þegar Lueciola ætlsði líka að fara að gráta, „Þið voruð aðeins að kyssast“ þá faðmaði ég hana að mér og kyssti hana í ákafa. í sama bili var þrifið í axlirnar á mér heldur óþyrmilega. Ég sneri mér við og stendur þar þá ekki gráðugur lögregluþjónn með blað og blýant. „Þér verður ekki kápan úr þéssu klæðinu, laxmaður“, sagði ég. „Við crum hjón“. „Það cr engin afsökun fyrir þvi að hegða sér hneykslanlcga á almanna- færi“, sagði hann. „En hér er járnbrautarstöð, og lest- in er að leggja á stað", sagði ég. „Já, og þið ætlið bæði að fara með lestinni," sagði hann og byrjaði að skrifa. „Þið voruð því ekki að kveðjast, þið voruð aðeins að kyssast.“ Luceiola varð eldrauð af skömm út af því að hafa brotið légin í návist svo margra frænka. En ég stamaði: „Hvað er þá næst?“ „Að greiða sektina“, sagði vörður réttvisinnar, „nema því áðeins að ar.n- að ykkar vilji vei'ða hér eftir, svo að þctta hafi verið kveðjukossar". Þetta var í fyrsta skiíti á ævi minni að ég varð að grciða sekt fyrir að kyssa kvenmann, og það kom við kaunin. Sektin hafði verið hækkuð upp í 1000 lírur. Dýrtiðin kom hart niður á mér þegar verst gengdi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.