Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1953, Qupperneq 10

Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1953, Qupperneq 10
LESBÓK MORGUNBLADSINS Vsrðlaunakrossgátan í Jóía-Lesbók [ 10 ' ____________________ ( þá er skarrimt til hins að viður- 1 kenna að aðrir hnettir geti haft í áhrif á lífið á jörðinni líka, jafnvel \ á hugarfar og breytni mannanna. Allir geislar, sem til vor stafa utan úr geimnum, er orka. sem áhrif hefur. Þetta má sjá á því t. d. að ljós frá fjarlægustu stjörnum, hef- 1 ur áhrif á ljósmyndaplötu, felur í * sér kraft, sem gerir breytingar á 1 efnasamsetningi hinnar ljósnæmu j filmu. Sérstök áhrif hafa hinar aðrar t jarðstjörnur á jörðina, Merkúr, 1 Venus, Marz, Júpíter, Satúrnus, | Úranus, Neptúnus og Piuto. Það * er eftirtektarvert að sumar vís- I indagreinir hafa á seinni árum \ komizt að niðurstöðum í þessu \ efni, sem eru í fullu samræmi við * kenningar astrologiunnar. — Allir \ þekkja áhrif sérstakra geisla, eins | og t. d. útblárra geisla og X-geisla. | Þessir geislar stafa utan úr geimn- | um og þeir hafa úrslitarík áhrif á \ erfðastofna mannkynsins. f Vér lifum og hrærumst í geisla- \ hafi og til áhrifa þessara geisla er \ að rekja margt af því, sem gerist í \ lífi mannanna. Þetta hefur nú \ fengizt sannað með kjarnorkuvís- indunum. Þessir geislar hafa vakið 1 oss til lífsins og áhrif þeirra fylgja \ oss til æviloka. Lífið er íleiðsla og 1 samræmi. \ (Úr „Lies mit“). ★ ★ ★ ★ Ungur maður kom inn í blómabúð | til þess að kaupa blóm handa kærust- unni sinni, 24 rauðar rósir. „Ein rós fyrir hvert ár, sem þú hefir lifað“, skrifaði hann á kortið, sem hann lét fylgja. Svo fór hann, en af því að hann var góður viðskiptavinur blóma- salans, þá bætti blómasalinn við 12 rósum aukreitis. ★ Þessi saga ^engur um Bandaríkja- menn í Paris: „Hver er munurinn á ríkum og fá- tækum Bandarikjamanni?" „Sá íatæki þvær Cadillac-bUinn sinn , fejálíur . ___ __|_; . j ■ t.a! pa t Itk L.\USN VERÐLAUNAKROSSGÁTU LESBÓKARINNAR Lárctt: — 1 krókstafa — 9 ráða — 10 atað — 11 afana — 13 Pá — 15 ann — 16 ól — 17 alir — 19 afli — 21 sal — 23 tín — 24 L. R. — 25 sel — 27 nn — 28 kalin — 30 traf — 32 safn — 34 tá — 35 not — 37 eg — 38 iðragarna- flækjunni — 45 nl — 46 rær — 47 gr — 48 æsa — 49 gas — 50 gaf — 52 sila — 54 tröll — 57 nufa — 59 afsaka — 61 Ásu — 62 he — 63 us — 64 fáu — 66 turfur — 68 marr — 70 hlaði — 72 salt — 74 tað — 75 hóa — 76 ung — 78 na — 79 slá — 81 ul — 82 fargagnaversl- unina — 83 sð — 84 ama — 85 iu — 86 tusk — 88 fann — 90 ækinu — 92 gá — 94 aða — 95 at — 96 urg — 98 átu — 99 ragn — 101 hald — 102 ur — 103 áar — 105 A. D. — 106 aðrar — 108 uglu — 110 fórn — 112 margklifa. Lóðrétt: — 1 krapaslettingnum — 2 rá — 3 óða — 4 kafar — 5 tanna — 6 ata — 7 fa — 8 aðhlynmngarlaus — 12 an — 14 álar — 16 ólin — 18 il — 20 ft — Horfnar borgir Frh. af bls. 8. bera vitni menningu elztu íbúanna þar. Hadr heitir forn kastali skammt frá Assur, höfuðborg Assyríu- manna. Um hann vita menn það að hann var reistur á 1. eða 2. öld eftir Kr. á helztu verslunarleið milli norðurhluta og suðurhluta Mesopotamíu. Um miðja 4. öld er talið að hann hafi verið faritin að hrörna, vegna þess að harin hafi ekki þótt jafn nauðsynlegur þá og áður. Á veggjum hans má þó finna arabiskar áletranir, sem segja að á 12. öld haíi hann verið notaður sem sæluhús fyrir píJagríma. Niinrod hét íræg borg í ríki Ass- 4 — 22 sel — 25 safnar — 26 listar — 28 K. A. — 29 na — 31 ráðlaus — 33 fengist — 36 ógæf — 39 læ — 40 æst — 41 karar — 42 uglum — 43 nál — 44 NS — 51 ff — 52 sf — 53 Akranes- togurunum — 55 ös — 56 verðlauna- tuadana — 58 aílag — 59 auðug — 60 aflarðu — 62 hraunin — 65 áa — 67 U. T. — 69 at — 70 hór — 71 inn — 73 ýlum — 75 ha — 77 G. A. — 79 slakka — 80 ánafna — 87 sæ — 89 au — 91 iða — 93 árar — 95 Atla — 97 gg — 98 áa — 100 náðug — 101 hrafl — 104 ar — 106 alr — 107 rói — 109 G. A. — 111 R.F. Alls bárust 98 lausnir á verðlauna- krossgátunni. Reyndust 56 vera réttar, en 42 rangar. Er dregið var um, hver vinning hlyti, komu upp eftirtalin nöfn: 1. verðlaun (kr. 200,00): B. P. Kalman, Höfðaborg 22, Rvik. 2. verðlaun (kr. 100,00): Guðrún Ein- arsdóttir, Hotel Borg, herb. 104. 3. verðlaun (kr. 100,00): Fru Anna Bjarnason, Víðimel 65, Rvík. yríumanna og stóð hjá Tigris. — Hana byggði Assur-Nasir-Pal árið 900 f. Kr. Þar átti Senakerib einu sinni heima. Og svo eru ótal aðrar borgir í hinu forna ríki Meda og Persa, sem áður voru nafnkunnar, en hafa horfið fyrir löngu og eru nú smám saman að finnast. Árið 1860 rakust tveir Englend- ingar á rústir borgar nokkurrar, sem Cyrene hót og stóð ;i milli Alcxandríu og Kartágo. Rannsok- uðu þeir hana talsvert, cn urðu svo frá að hverfa og síðan hefur engin rannsókn farið þar fram. En í séin- asta stríði vaktist það upp úr gleymsku að þessar rústir voru til, og nú verður sjálfsagt. farið að rannsaka þær betur. Þetta var um eitt skeið merkileg borg og í upp-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.