Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1953, Qupperneq 11

Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1953, Qupperneq 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS w*. 11 Eldgosasvæði í Kyrrahafi FYRIR nokkru sýndu jarðskjálfta- niælar á Hawai jarðhræringar, og mcð nýum hljóðmæii, sem pró- fessor Maurice Ewing við Colum- bia háskólann hefir fundið upp, tókst að mæla íjarlægðina. Upp- tökin voru úti í Kyrrahafi um 3000 mílur frá Hawai. Nú voru sendar ílugvélar frá San Diego í Kaliforníu til þess að gcra athuganir á þessum stað. Þurftu þær ekki lengi að leita, því er þær höfðu flogið nokkur hundr- uð mílna suður með landi, sáu þær gosstrók. Og er nær kom varð það Ijóst að um eldgos var að ræða á lítilli ey, sem San Benedicto heitir. Þctla kom mönnum mjög á óvart, þvi að engin merki höfðu áður sézt til eldsumbrota á þessari cy, né gangi, eina gríska borgin á þess- um slóðum. Ilún var rcist árið (300 f. Kr. Ilér cr aðeins drepið á fátt af mörgu um fornlcifarannsóknir. En til hvers eru menn að fást við þctta? Er nokkuð gagn að því? Hvað kcmur oss það við hvað gcrzt licfur fyrir þúsundum ára? Jú, oss kcmur það mikið við cf vér cigum að þckkja sögu mann- kynsins og reynum að átla oss á framvindunni og því hvcrt lilut- verk manninum cr ætlað hér á jörð. Fornfræðingarnir vinna því þarft verk. Þcir hafa átt við marga og mikla erfiðlcika að ctja. En þessi nýa uppgötvun, að láta flugvélar og ljósmyndir leita uppi forn mann -virki, mun sennilega létta störf þeirra mjög í framtíðinni, og það er gott_________________________ heldur neinni ey í Kyrrahafi á milli Ameríku og Hawai. Eldgos þetta virtist standa í ein- hverju sambandi við hið nýa eld- fjall Paracutin í Mexiko. Þar byrj- aði að gjósa í akri nokkrum árið 1043 og hefur nú hlaðizt þar upp stór eldkeila, en askan úr gosunum hcíur lagt í auðn stórt landsvæði þar umhverfis. Þetta er í fyrsta skifti sem menn hafa séð eldfjall myndast frá rótum, því að þarna hatði aldrei verið jarðeldur fyr. — Eyan San Benedicto er hér um bil í hávestur frá þessu nýa eldfjalli og um 300 mílur út af vesturströnd Ameríku. Þótti merkilegt að nýtt eldgos skyldi koma upp þarna á sömu breiddargráðu, og mundi það bera vott um breytingar, er væri að gerast í iðrum jarðar. Þess má geta, að Paracutin eldljallið cr nú orðið um 1500 fet á hæð. Kyrrahafið cr um 3000 fcta á dýpt á þessum slóðum, og San Bcncdicto og tvær aðrar smáeyar eru fjallatoppar, sem teygjast upp úr sjónum. Ein eyan heitir Socorro og er um 1200 l'ct á hæð yfir sjáv'- armál. A þcssum slóðum gcngur hrygg- ur neðansjávar frá Mexiko allt út undir hinar nýu cldstöðvar. — Er hryggur jæssi 2000 fetum hærri hcldur cn sjávarbotninn til bcggja handa. Um 3000 milum vcstar er annar ncðansjávar hryggur minni nokkuð, cn dýpi á honum er ckki nema um (300 J'ct. Menn lialda að hér sé um ncðansjávar íjallgarða að ræða, en órannsakaðir eru þeir með öllu. En nú þykjast menn vita, að hér sé um að ræða eldfjallahrygg neðansjávar er nái alla leið frá ströndum Mexiko til Hawai, og að Hawai-eyaj-, gem eru um 1000 mil- ur á lengd, sé aðeins framhald á þeim fjallgarði. Ef sirkli væri stungið niður syðst í Alaska, hinn endinn látinn nema við fjallið Paracutin og síðan dreginn hálf- hringur vestur á bóginn, mundi þessi hálfhringur þræða legu neð- ansjávar fjallgarðsins allt til Hawai. Munu verða í þeirri línu nýa eldfjallið Paracutin, San Benc- dicto og eldfjöllin á Hawai. Menn vita af mörgum eldsum- brotasvæðum úti í Kyrrahafi, eink- um vestarlega í því, en þetta verð- ur langstærsta eldsvæði, því að það nær yfir hálft hafið. í vestanverðu Atlantshafi cr einnig eldsumbrotasvæði. Það r.ær frá Mexiko til Kúba og þaðan til Antillceya. Frá jarðfræðilegu sjón- armiði eru eyar þessar ungar. — Sjávarbotninn á þessu svæði hefur einhvern tíma hækkað mikið vegna eldsumbrota og eyunum þá skotið xir sjó. Á milli þessa eldsvæðis og cldsvæðisins í Kyrrahafi, eru cld- fjöllin í Mcxiko, og tengja Juui þessi tvö neðansjávar cldsvæði saman. Þegar Klettafjöllin mynduðust, liófst meginlandið úr sjó, því að áður var haf, þar sem Mississippi- dalurinn cr nú. Framvindu þeir>'i, scm nú verður vart í Kyrrahafinu, má líkja við það er Klettafjöllin mynduðust. Er sennilegt að ci i- hvern tíma í framtíðinni skjóti ncðansjávar hryggnum í Kyrraha’i úr sjó, svo að Jandbrú myndist milli Mexiko og Hawai-eya, svo uð nokkurs konar innhaf verði þar fyrir norðan. En það verða þús- undir ára þangað til þetta nýa lund er komið á landabréf. (Úr „New York Herakl Tribunc") ★ ★ ★ ★ ★

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.