Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1953, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1953, Blaðsíða 2
142 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Baldursheims-funduriim. Vorið 1860 fundust leii'ar af dys hjá Baldursheimi í Mývatnssveit. Kom hún í ljós í uppblæstri í holti nokkru um 200 faðma beint aust- ur frá bæardyrum. Sást þar fyrst á höfuðkúpu af manni og hjá henni spjót. Voru þessir gripir hirtir, en ekkert um það hirt að leita þarna betur eftir því hvort fleira væri þar að finna. Leið svo heilt ár. Vorið eftir (1861) fannst svo sverð, mjög ryðg- að, á þcssum sama stað. Þá tóku unglingar sér það fyrir hendur að grafa upp dysina og fóru auðvitað viðvaningslega að því, stungu upp og mokuðu aðgæzlulítið. En þeir iundu þarna ýmislegt og hirtu, líklega fremur sér til gamans held- ur en að þeir rendi grun í að hér væri um merkilegan fornlcifafund að ræða. Þá bjó á Gautlöndum í Mývatns- sveit hinn þjóðholli merkismaður Jón Sigurðsson alþingismaður. Þegar hann frétti um þennan forn- leifafund hjá Baldursheimi, mun hann þegar hafa rennt grun í að fundurinn væri svo stórmerkur, að ekki mætti láta hér við sitja. Gerði liann sér því ferð þangað og tók skýrslu af fólkinu og sendi hann Sigurði Guðmundssyni málara, sem liann vissi að hafði mikirm áhugí fyrir fornminjum. Mundi nú líklega fátt vitað um þennan fund, ef Jóns á Gautlöndum heíði ekki notið við. En skýrsla hans var á þessa leið: — Dysin vissi frá austri til vest- •urs, höfuð í austur, svo hann hafði horft móti dyrum, spjótið til hægri handar og tafl og 24 bein- tölur. Líka lítur út íyrir að skjöld- ur hafi verið til þeirrar handar, en sjást ekki aðrar leiíar þess en naglar og lítið eitt af tré í kring. Til vinstri liandar lá svcrðið og sneri oddur niður. Nokkur smá- stykkr komu þar aí jarxu, tr auó- Hneftafl úr fornmannsdysinni hjá Baldursheimi, 24 tölur rendar úr stórgripa- tönnum, teningur og mannsmynd, cr menn ætla aö sé „hncfi“ sá, scm taflió cr við kcnnt. Engtnn veit nú hvemig það heíur vcrið leikið. sjáanlega eru af umgjörð meðal- kaflans, slétt cn bjúg mcð lítið barð á röndinni. Sverðið hatði ver- ið í tréslíðrum og sjást lcifar þess utan á sverðinu báðum mcgin. Hjá því lá lítið brýni með gati í ann- an enda, og lítil glertala brotin með gyllingu auðsjáanlegri. Beinin lágu rétt, handlcggir nið- ur moð hliðum og íætur rcttir og má kalla að leifar þessar horli frá landnorðri 1 iI útsuðmrs. Lærleggir voru 17'ú þumlungor með hlöss- um að lcngd og snmsvarandi því að gildlcikn. Hér um bil einnar alnar bil frá fótagalli dysjarinnar var önnur dys af hcsti og var hún kringlótt og voru leifar hryggsins hringbeygðar vestan fram, cn fót- leggir allir til sarnans austan fram, höíuö j norður, beygt inn að iót- leggjunum. Engi merki fundust til reiðskapar önnur cn kjaptamél, cr var uppi á höíðinu, og ein lítil járn- hringja. Hesturinn hefir verið meðallagi stór og ungur, er vel má sjá af tönnunum. Hór að auki íannst lítið ryðgað járn, er menn héldu að væri leifar al' litiili öxi. Ln Jou á Gautluuduiu iet ekiu við það sitja að skrií'a þessa skýrslu. Hann haiði einnig náð í Arngrím Gíslason málara og látið hann draga upp rnyndir af flestum hlutunum. Segir Sigurður málari svo um þcssar myndir: „Þær eru ágætlega vel dregnar af ólærðum manni og honum til sóma, hvcr sem sér þær“. Þegar Sigurður hafði fengið þessa skýrslu birti hann hana í „Þjóðólfi" (10. apríl 1862) og lct fyjgja nokkrar athugascmdir um hina fimdnu muni. Þykir honum svcrðið hinn mesli kjörgripur, því ;ið sjá megi á hjöltum þcss að það hai'i verið smelt, þ. c. búið gulli eða silfri og mcgi á því sjá, að Islendingar hafi til forna átt sverð, er komizt liati til jafns við dýr- ustu sverð erlcndxs á þcim tínra. Sigurður vill stofna þjóðlcgt forngripasafn. Þessi haugfundur hjá Baldurs- heimi kveikti í Sigurði, og í næsta blaði „Þjóðóli's“ (24. apríl 1862) birtist. eftir haim „Hugvekja til Islendinga", þar sern liann skorar d þa að hefjast handa um stoínun

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.