Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1953, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1953, Blaðsíða 8
148 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Þetta gerðist í febrúar ALÞ1NGI var slitið 6. febr. Hafði það haldið 182 fundi. afgreitt 73 lóg. visað 6 frv. frá og 3 til rikisstjórnarinnar. Eftir voru óafgreidd 68 frumvörp. — Þetta var 72. löggjafarþingið og hið scinasta á þessu kjörtiniabili. Löndunarbann á islenzkum isfiski stóð enn í Bretlandi, og var talsvert um það skrifað i brezkun*. blöðum og cru skoðanir manna mjög skiftar. Hið sama Uom frain i brezka þinginu. Orðsendingar liafa farið milli brezku og islenzku rikisstjórnanna ut af mál- inu. en allt situr cnn við sania. — Þá gerðist það, að niótmæla orðsend- ing kom frá frönsku stjórninni ut af aðgerðum íslrndinga i landhelgismál- inu, en hún breytir cngu um þá á- kvörðun, scm þcgar hefir vcrið tck- in. t’m handritamalið hefir mikið verið skrifað i donsk blöð i þessum mánuði og hafa ymsir agictismenn, þar á með- al Martin Nielsen fyrv. scndikennari og Langvad verkfrar-ði'igur, tekið dyggilega malstað Islands. V EÐRÁTTA var m50g__mikl í þessum mánuði, oft- ast suðlæg átt og hiti 1—3 stig yíir meðallag. Tiltölulega var hlýast norð- anlands og komst hitinn einu sinni i 11 stig í Fagradal. i Reykjavik var nleðalhiti manaðarins 2 st. yfir meðal- iag. Úrkomur voru rnjög miklar, í Beykjavik 174 mm en er að meðaltali 87 mm. — Um fostu mngang gefði ofurlitið hret. Eftir það voru hlýviðri, en oft mjog hvasst. Snjólaust var í byggðum og sauðfé óviða komið a gjof, néma hvað menn gáfu fóður- bæti með útbeitinni. Bílvegir i oru fær- ir og reglulegar samgöngur landsfjórð- unga milli. — Vegna mikilla rigninga kvað nokkuð að vatnavöxtum, og skemmdi vaínsflaumur brúna á Tungu- fljóti í. Skaftartungu svo að hun varð cíær. Aðrar skemmdir af vatnavöxt- um voru ininni hattar. ÚTGEBlíIN Ssemilegur afli var a bata í ö!!um yerstóðvum cg suis* itaSar goður. Voru góðar gæftir framan af mánuðinum cn mjög slæmur undir lokin, og varð þá viða mikið veiðarfæratjón. I öndverðum mánuðinum velddist sild innst í höfninni í Vestmannaey- um og varð heildaraflinn um 600 tunn- ur. Vcl veiddist á þessa sild meðan hún entist til beitu, cn eftir það varð afli rýrari. lljá togurum þotti afli freinur treg- ur og voru þeir lengur i hverri veiði- för en vant er, en komu þo margir með góðan afla. Samningar voru gerðir milli full- trúa bátaútvegsins og fulltrúa rikis- stjórnarinnar um sömu gjaldeyrisfrið- indi fyrir bátaflotann eins og áiið sem leið. Upp úr þvi var svo fiskveið ákveðið (5.—ð.) lleildaraflinn árið sem leið nam 336.760 smák, eða 34 þús. smáleslum íninna en árið aður (12.) SLYSFARIR OG ÓHOFI' í ofviðri, sem geisaði i Norðursjó, varð „Brúarfoss” fyrir áfalli og varð að leita hafnar í Leith, en farþegar hans fóru hingað með „Gu11íohí“ (3.) Vélbáturinn ..Drifa" fri Reykj«vik strandaði hjá Kalmanstjörn. Slysa* varnadeildin i Höfnum bjargaðl mönn* unum, cn báturinn aökk rétt á eftir (7.) Aldraður maður, Jón Norðmann Jónsson, vistmaður á Elliheimilinu í Keykjavík, lézt af gaseitrun (13.) Kristján Jósteinsson, 16 ára piltur fra Kleifum i Kaldbaksvik á Strönd- um, gekk til hesta en kom ekki aftur. Er talið vist að hann muni hafa hrap- að i gljúfur (15.) Kona varð fyrir bil í Reykjavik og fótbrotnaði (17.) Unglingspiltur á bifhjóli ók á Ólaf J. Hvanndal, prentmyndameistara, með þeim afleiðingum að Ólafur hand- leggsbrotnaði og gekk úr liði um öxl (17.) Að Efra-Rauðalæk i Holtum dráp- ust 4 hestar af þvi að þeim voru gefn- ar rekjur úr súrlieysgryfju (18.) Msmirnír fjórir seas bjciguðust fcsgar vb. Guðrúu sekk, cg gáanaíbétatian, ifcm fcjlrgaði lífi þeirra.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.