Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1953, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1953, Page 12
333 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS V SPOR í SIMJÓIMUM UM 30 ára skeið hafa menn verið að velta því fyrir sér, hvernig standi á þcim sporum, scm sést hafa í snjó, hátt uppi í Himalaya- fjöllum, og líkjast mjög sporum eftir nakinn mannsfót. Eftir hvern — eða hverja — eru þessi spor? Síðan árið 1921 hafa fjallgöngu- menh í Himalaya hvað eftir ann- að rekizt á slóðir í snjónum þar, og eru þær alveg eins og risa- vaxnir berfættir mcnn hafi verið þar á ferð. Spor þcssi hafa fund- izt svo hátt uppi að þar er venju- iega grimdarírost. Hinn ókunni snjómaður er nefndur ýmsum nöfnum. Þjóð- flokkar, sem heima eiga þarna í fjöllunum, kalla hann Yeti, Mirka, Metchkangini ,eða villimanninn. Sumir vísindamenn segja að snjó- maður þessi sé ekki annað en úlf- ur. svartbjörn. fjallbjörn eða api. En fólkið í fjöilunum vill ekki heyra það nefnt. Ýmsir þar þykj- ast hafa séð hann. Þeir lýsa hon- um svo, aó hann sé með mikinn liárlubba, villidýrslegur í framan, ' með vígtennur og klær á fótum. ■ Þeir scgja að hann geti stokkið yfir breiðar jökulsprungúr og fari J a íleygiíeró um fjolLn. Fyrsti Norðurálfumaðurinn, sem sagði frá þessum snjómanni, var C. K. Howard-Bury liðsforingi. Hann var foringi leiðangurs árið 1921. Hann skýrði frá því, að í 21 000 feta hæð hefði þeir rckizt á slóð, sem sennilega væri eftir úlf, en sporin hefði verið undar- lega lík því að þau væri eftir ber- fættan mann. Vísindamönnum þótti þetta merkileg frétt, en eng- in ráð voru til þess að komast að hinu sanna. Seinustu fréttirnar af snjómann- inum eru frá Eric Earle Shipton, sem stjórnað hefir tólf fjallaferð- um í Himalaya. Hann var seinast á ferðinni þarna seint á árinu 1951. Hann segir svo frá: „Hinn 8. nóvcmber 1951 (þcir voru þá i 19.000 fcta hæð) klukk- an fjögur rákumst vér á einkenni- lega slóð i snjónum. Vér röktum hana rúma milu niður jökulinn, þangað til hún hvarf i klettum, sem stóðu upp úr jöklinum. Ein- kennilegt var það, að þar scm þessi skepna hafði komið að jökul- sprungum, hafði hún stokkið yfir þær og bcitt tánum til þcss að ná fótfestu á bakkanum luuum megm.“ Shipton mældi sporin og,reynd- ust þau vera um 12(6 þumlungur á lengd og breiðari heldur en eft- ir venjulegan fjallaskó. //=// Á þessu 30 ára timabili, frá þvi er Howard-Bury rakst fyrst á hina einkennilegu slóð, og þangað til Shipton athugaði álíka slóð, höfðu margir aðrir fjallgöngumenn sagt frá þessu einkennilega fyrirbæri. Frank S. Smythe var á ferða- lagi í Himalaya 1937 og segir svo frá: „Ég sá slóð eftir stóra nakta fætur og var sýnilegt að þar hafði farið tvífætt skepna. Hún hafði verið álíka langstíg og ég cr“. Milli sporanna mældust 1 (6—2 fet, en sporin voru 13 þumlungar á lengd, segir Smythe. Hann kvaðst liafa rakið slóðina niður fjallið og undr- ast mjög hvað þessi skepna hefði valið góða leið, svo að vönum fjalla manni hefði ekki tekizt betur og hefði þó verið bæði erfitt og hættu- legt að fara þarna án þess að hafa ísöxi í hendi. Hann tók myndir af sporunum og brezkir vísindamenn fengu þær til athugunar. Þcir kváðu upp þann dóm, að sporin væri cftir björn. Þeir sögðu að það væri ekki að marka þótt svo sýndist sem þau væri eftir tví- fætta skepnu, því að björninn mundi hafa stigið með aftur- hrömmum nákvæmlega í sporin cftir forhrammana. Árið 1937 sá Eric Shipton einn- ig spor á öðrum stað i Himalaya- Hann sagði um það: „Sporin voru áreiðanlega ekki eftir björn. Slóð- in var alveg bein en ekki i krók- um, cins og þegar um ferfætt dýr cr að ræða.“ Þegar haim birti svo skýrslu sína um slóðina sem hann fann 1951, .voru teknir birnir frá Himalaya og apar, scm geymdir eru i dýragarðinúm i Loudom og látrur ganga í myjiram saúd. L1

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.