Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1953, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1953, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 347 henni stendur skorið nteð stórum bandrúnum: „hialmar", og undir: „adam eva ormr.“ Aí ciðrurn veraldlegum gripum munu eftirtaldir vera einna merk= astir: Stórt málverk eftir danska málarann H. Aug. G. Schiött (1823—1895), sem hann kallaöi: „Sagalæser i en islandsk Bonde- stue“, en hér hefur það verið nefnt: „Á vökunni”, annað málverk frá 1620 af Guðbrandi biskupi Þor- lákssyni 79 ára gömlum, sent áður hefur tilheyrt kirkjunni á Bakka i Öxnadal; postulinsskál gömul og falleg, sem sagt er að hafi tilheyrt Guðbrandi biskupi, postulínskanna með silfurloki og fangamörkum þeirra Guðntundar sýslumanns Péturssonar og Þórunnar Guð- mundsdóttur, konu hans, og ártal- inu 1799, lokið er smíðað af Sig- urði gullsmið Þorstcinssyni (sjá hér að ofan), en hann var föður- bróðir Guðmundar sýslumanns; þá er kaffikanna úr silfri, sem Magnús sýslumaður Ketilsson hefur átt, er hún með ártalinu 1799 og áletrun: „Hr. SISSLU MANN MK A BUD- AR DAL A.“ Hugsast getur að þetta sé ættargripur, kominn til Jóns Vídalíns frá móðurfrændum lians, — og þá eins vínbikar séra Eggerts Jónssonar á Ballará, með fangamörkum hjónanna, sért Egg- erts og Guðrúnar Magnúsdóttur, og ártalinu 1838. Rögnvaldur gull- smiður Sigmundsson í Fagradal heíur smíðað hann. — Gamall ættargripur úr Vídalíns- ætt er þarna líka, er það kistill útskorinn með helgimyndum og fangamarkinu G T D á lokinu, inn- an á lokið eru máluð fjögur önnur fangamörk. Tiltölulega nýr gripur, sem syn- ir útskurðarlist nútímans, er skrauthorn, útskorið af Hjálmari Lárussyni myndskera, er á það skorið nafu siuiðsins með rúnum, dyra-r.yncLr cg sléttabiadavísa >» Ur Iðmliiámssögu Islendiuga r Þingvollabyggð í Konada VORID 1878 fór'u hjón af Akrahesi vestur um háf ásamt mörgum öðr- um útflytjendum. Hann hét Björn Olaísson irá Súlunesi í Borgar- fjarðarsýslu, en hún hét Guðrún Jónsdóttir og var frá Heimaskaga á Akranesi. Þau áttu þrjú börn. Sonur þeirra Þorsteinn, sem jafnan var kaliaður Steini og siðar nefnd- ist S. B. Olson, á nú heima í Van- couver. Kona hans er Hólmfríður ÓLaísdóttir, og voru foreldrar henn- ar Ólalur Þorleiísson frá Svarta- gili í Þingvallasveit og Guðbjörg Guðnadóttir írá Haga í Grímsnesi. Þau höíðu fluzt vcstur til Kanada 1687. s. B. Olson í tvcimur seinustu hcftunum af „Ihe Icelandic Canadian“ birtist Leið þeim þar sæmilega, en ýmis- íróðleg lrásögn S. B. Olson um ]Cgt ainaði þó að, enda þótt Ólafur fyrstu árin vestra og landnám ís- hofði stöðuga vinnu, því að kaupið lendinga í Þingvallabyggð. Er hér var ckki ncma 90 ccnt á dag og útdráttur úr þeirri grein, en þó ókeypis miðdegisverður. Var þetta larið tljótt yfir sögu. lucsta kaup greitt um þær slóðir, 1 oreldrar hans settust fyrst að í cn onginn gat efnazt á því. Ólafur Nova Scota og voru þar í l'jögur ár. alrcð þvi að breyta um og fór til ___________________________ Winnipeg. Þá hafði allt verið þar í uppgangi árin á undan, en nú var skorin með höfðaletri; vísan er heldur farið að draga úr því. Hvergi svona: gátu þau ícngið húsnæði og urðu „Haukur, lóa, álka, örn, að liggja í tjaldi um sumarið og æður, spói, krákur, ætluðu hitarnir að gcra út af við gaukur, tóa, boli, björn, þau. Svo bættist það ofan á að allir brimill, kjói, fákur.“ fengu mislinga og voru þungt Eru þar mcð upptalin dýrin, sem haldnir. Þá hjálpaði þeim drengi- skorin cru á hornið. lcga öldruð irsk kona, scm átti Fleira skal nú ekki talið aí grip- heima i tjaldi skammt frá. Hún um Vídalinssafnsins — máske get- stundaði íólkið í veikindunum, ur það orðið til leiðbeiningar ein- færði því mjólk og hjálpaði á marg- hverjum, sem skoða vill safnið, og víslegan hátt. Ólafur fckk sæmi- er þa lUgansinum með bessu lega atvinnu, en horfurnar íóru greinaFkoKi- náö. versnándi. Cg legai þaö-var ákveð-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.