Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1953, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1953, Blaðsíða 14
356 búkaútgefendur bera hverfandi litla sök á þessum ófagnaði. Oftast eru það mcnn, sem hyggja á skjótan fjárgróða og láta hvergi nafns sins getið. Enn aðrir menn — og af allt annari gerð — Icggja stund á útgáfu sigildra þjóðlegra rita, en stundum með svo litilli fyrir- hyggju að til vandræða hlýtur að horfa. Til dæmis eru nú samtimis igangi 3—4 útgáfur íslendingasagna og annarra fornrita, fvrir utan sérútgáfur. Allir sjá að vonlaust er að þjóðin torgi slíkum ósköpum, og harðvitugar augb'singa- styrjaldir geta ekki úr neinu bætt, en kosta útgeiendur stórfé. Ein afleiðing þess að alltaf koma bækur i tugþúsundatali — ofan á það sem fyrir er — cr sú: að bækur falla i algera gleymsku. Bdkabúðir hafa engin tök á að sýna þær, nema fáa daga cftir útkomu og siðan aðcins endrum og sinnum. Húsrúm og sýningargluggar lcyfa ekki meira, og bókin liggur lengst af í geymslum, þar sem cnginn sér hana né ininnist hcnnar. TILLÖGUR Af framansögðu er ljóst, að citthvað þarf að gera til þess að eðlileg bóka- gerð haldist í landinu. Tillögurnar hér á cftir eru leikmanns tillögur. Vel getur hugsazt að aðrir finni betri ráð, en min- ar tiliögur eru þessar: 1. Gerið ckki framar kröfur til þess að íslendingar kaupi 50—500 sinn- um ftciri bækur en Bandarikja- menn, hcldur svo sem 20—80 sinn- um fleiri — þ. e. 200—800 eintök af bók. Meðalútgáfa yrði þá 500 eintök af bókum almenns efnis til fróðleiks og skemmtunar. — Líkur fyrir sölu metur vitanlega sá sem áhættuna ber, og hann fcr ckki niður fvrir lágmark né upp fyrir hámark, nema sérstakar ástæður séu fyrir hcndi. Gjalda sk.vldi varhuga við úskum þeirra húíunda, sem sækjast eftir aðist ó þessu. t. d. i AlUsinétuiu sinum — timariti i crown-broti. í þýðingu sinni á hinni frægu bok ■Tbc Trnth Aboul Pupblishing. eftir Sir Stanlcy Unwjn, segir Einar Munks- gaard að danskar hækur séu flcstar í of stóru broti. Það er satt, en stærra er þó brotið á íslenzkum bókum. Nú hafa brezkir bókaverðir nýlega stofnað til samtaka mcð sér til þcss að vinna að þvi, að sem ílestar bækur bar i iancL »erb: iazivsgié í ercvva-broti. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS að fá bækur sínar gefnar út í stór- um upplögum, þvi að slikt er hin mesta fávizka. Og varlega skyldu útgefendur fara í það að gefa bók út í stærra upplagi en höfundur óskar eftir eða hefur vitneskju um, þvi að slikt getur skaðað báða aðila — bakað útgefanda eignatjón og höf undinum álitshnekki. 2. Iiættið að setja niður vcrð bóka og takið upp aðra reglu gagnstæða: Setjið verðið upp þegar sala er hætt að svara kostnaði. Sjá 5. 3. Varjzt að hafa bók stærri en hún þarf að vera, en sé efni bókar of mikið í hæfilegt bindi. þá sé bók gefin iit i fleiri bindum. Svonefnl crown-brot er mjög vinsælt og handhægt. Bók sem er svo sem 18 x 12 X ltz cm er handhæg og löguleg. Slik bók er um 500 grömin að þyngd. Hér koma að sjálfsögöu fjölmargar undantekningar. Efni sumra bóka fyllir ekki þetta rúm, og efni annarra er þess eðlis, að þær verða að vera stærri og þyngri cn hér er grcint. 4. Stéttarsamtök bókaútgefenda komi í veg fyrir, að mönnum sé stætt med að þýða og gefa út útlendar morðsög ur o. þ. h., án þess, að neins staðar sjáist nafn þýðanda eða kostnaðar- manns. 5. Gerið alvöru úr bókabrennunni. Berið á bál allar þær bækur, illar og góðar, sem ckki hafa staðið und- ir kostnaði sinum svo sem þrjú siðastliðin ár, þvi að vonlaust er að þær geri það siðar. Fáeinum eintök- um mætti þó halda cftir — en að- cins þó af úrvalsbókum — og setja á þær hækkað verð. 6. Stéttarsamtök bókaútgefenda sjái cinnig um það, að bókasöfn, sem hafa islenzkar bækur til útlána, spilli ekki sölu bóka. Sums staðar er bannað að viðlögðum sektum að hafa vissar bækur til útlana. 7. Og 5téttarsaintök þeirra beúi sér fyrir þvi: að val erlendra bóka sé vandað ti) hins itrasta, svo að gjald- ryri þjóðarinnar sé ekki varið til þcss að kaupa erlendar glæpasögur o. þ. h. til niöurdreps fyrir islenzku bókagerð. Sjálfsagt verða skiftar skoðanir um tillögur þessar, einkum þó um bóka- brcnnuna, og skal játað að bún cr ill nauðsyu. Hún er aþekk iiyeitibrennum og t3Íí:brenr.'wur„ er. ekkert á kúr. skylt við bókabrennur miðalda. — Einhver stakk upp á því, að í stað brennu verði útlcndum söfnum gefið úrval úr þess- um óseljanlegu bókum, og er sú hug- mynd góð. En hver á þá að kosta bréfa- skriftir út um heiminn, umbúðir og flutning? Er nokkur von til þess að bókaútgefendur leggi á sig þann kostn- að ofan á það að gefa bækurnar? Hversu góð sem hugmyndin er, held ég að hún sé óframkvæmanleg, nema al- þingi og rikisstjórn styðji hana með svo sem tveggja milljóna króna fram- lagi, en hvar á að taka það fé? Til menntamála er nú varið hartnær 80 milljónum króna árlega, og eftirtekjan cr hörmuleg — en það er önnur saga. Svo mikið cr þó óhætt að segja — því að það er á allra vitorði — að vcruicg- ur hluti af þessu fé fer til þess að kosta sálardrepandi itroðning og stagl. Og árangur af 7—8 ára skólasetu er sá, að árlega er brautskráður úr skólum Iandsins fjöldi barna, sæmilega gcfinn. en hvorki læs né skrifandi, að heitið geti, og gersamlega þekkingarlaus. Qg það sem vcrra er: Þcssi börn eru þá orðin full andúðar á ö!Iu sem hcitir þekking eða vizka og búinn að glata hæfileikanum, til þess að nema neitt slikt. Ef forsjármenn þjóðarinnar vildu nú kosta svo sem tveimur milljónum króna minna i að forheimska æskuna, og verja því fé til þess að greiða fyrir utnræddum bókagjöfum, þá yrðu þær vissulega framkvæmanlcgar — og jafn- vcl svo að útgcfendur fengju þóknun. En þá bæri að athuga, að ekki kæmu til greina ncma úrvalsbækur af al- islenzkum uppruna. Annað yrði ekki þegið, því að heiðvirð erlcnd bókasöfn þiggja ekki þriðja og fjórða flokks jnorð-rcvfara sinna cigin þjóða, hvað þá þýðingar af þess háttar bókum. Þær eiga að lenda á bálimi og annars staöar ckki. Með þessum hætti mætti bjarga allmiklu af islpnzkum úrválsbókum frá 'þvi að vera á bál bornar — eða frá þé i seni verra er: að fúna niður i islenzkútn bókhlöðuni. BÆN SÖLVA HELGASONAK Það er mælt að Sölvi Helgason (Solon Islandicus) hafi beðist svo fyrir: ,.Unn mér, Drottinn, allra þinna aitgjaía, nema vizkuiiiiar, þvi aí heniíi a ég ~og.~

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.