Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1953, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1953, Blaðsíða 9
’ LESBÓK MORG UNBLAÐSINS 351 ílogagulli frá gólfi upp í hvelfing- ar. Ungur bróðir af munkareglunni sýndi oss kirkjuna. Höfuðkirkjan er ]ýst með óteljandi rafljósum hátt og lágt, og þegar hann kveikti á þeim öllum, var eins og vér stæð- um í gullflóði. Síðan sýndi hann oss með ljósabreytingum hvcrnig kirkjan breytti um svip og varð eins og töfrahöll. Allt annað skraut þar inni var cftir þessu, skrín dýr- lingsins og aðrir hlutir, en á veggj- um voru alls konar listaverk og málverk, þar á meðal mvndir eftir Goya. Kirkja þessi hlýtur að vera óskaplega rík. aa I>að hafði gengið á með smáskúr- uni um morguninn, en um liádegi birti og gerði glaða sólskin. Þá lögð um vér á stað til Alhambra-hall- árinnar. Ókum eftir fögrum lauf- göngum hátt upp i hlíðina, en gcng- um svo seinasta spölinn. Urðu þá fyrst fyrir oss löng göng með háuni kyprustrjám á báðar hendur og ná þessi göng að Generalife, sumar- höll Márakonunga, sem umgirt er hinum fegursta trjágarði. Eift af þessum k'*í?'rustrjám er kalíað Lrottr_ngartreð cig fylgir tví sú an er ljós yfirlitum og rjóð í kinu- ■um, með-mikið-glóbjar-t liar.-Eiu- hverjum verður að orði: „Ekki er þetta sponsk stulka, hun hlýtur aö vera Skandinavi'*. Stúlkan kinkar kolli og segir: „Dönsk“. En ekki lítur hún upp frá vinnu sinni, því að húnTieíur um annað að hugsa cn ferðamenn, scm koma hingað til þess aó svala íor- vitni sinni. Ein kona í hópnum segir þá: „Ég cr líka dönsk“. f>á litur stúlkan upp brosandi og segir: „Nci, hvað það var gaman. Komið þið frá KaupmannahöfnV“ „Nei, við komum frá íslandi.“ Þá ieggur stúlkan pensilinn frá sér og segir með innilegum fögnuði: „Frá íslandi. Og óg cr líka íslenzk. Ég cr frá Vcstmannaeyjum. Aldrei hafði mér komið til hugar að ég mundi hitta íslendinga hcr suður í Granada." Ifún sagði það ekki á íslenzku, heldur dönsku, því að hún er fædd og uppalin í Danmörk. Þetta var listmálarinn Ingeborg Wennerwald Magnússon. Afi hennas,. KriUján Magnússon, var verslunarstjóri hjá Listmálarinn Ingc.- borg Wennerwald Magniisson — frá Öll vcrslun var 1 cinu vctfaugi glcymd og kerl- ingarnar yfirgafu trog sin. sögn, að í skjóli þess hafi drottning Boabdils, hins seinasta Márakon- ungs, átt leynilega ástafundi við Mahomet Ebn Zurat, einn af höfð- ingjum abencerrage-ættarinnar. Á stétt fyrir framan höllina situr stúlka á lágstóli og er að mála. Hún er með afar barðastóran hatt á höfði og er hann henni sójhlíf þarna í steikjandi hitanum. Stúlk-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.