Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1953, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1953, Blaðsíða 1
22. tbl. Sunmklagur 7. júní 1951' XXVIII. ár*. I'riðiik Á. Brekkanl VÍDALÍIMS SAFIMIÐ AF SÉRSÖFNUM þeim, er tilheyra Þjóðminjasafninu hefir Vidalínssafnið hingað til verið það einasta, sem sýnt hefur verið út af fyrir sig í hinu gamla húsnæði; að visu var það við þröngan kost, að því er snerti birtu og útrými, en margir hafa samt sem aður séð það þar. Nú er því komið fyrir í nýja húsnæðinu við hin beztu skilyrði, og er ekki ólíklegt, að ýmsir, sem hafa skoðað það áður þykist gera þar nýja uppgötvun nú, er það getur notið sin til fulls. Að minnsta kosti má búast við, að fleirum verði ljóst en áður, að hér er um mjög dýrmætt safn að ræða og að það hefur ýmsa kjörgripi að geyma. Saga þessa merka safns er í fá- um orðum sú, að um eða rétt fyrir síðustu aldamót hófu þau hjónin, Jón konsúll Vídalín og kona hans, Helga, dóttir I. P. T. Brydes kaup- manns, söfnun ýmsra fornra og sjaldgæíra gripa, einkum kirkju- gripa. Ekki er þó líklegt, að hvarf 1- að hafi að þeim, að þau væru að lafna fyrir Þjóðminjasafn íslands, ætlunin var óefað sú að koma sér upp einkasafni til prýðis sínum eigin híbýlum, þótt það síðar færi á aðra leið. Þau fluttu gripina til Kaup- mannahafnar, en þar bjuggu þau þá, og verður ekki séð, að þetta söfnunartiltæki hafi vakið neina eftirtekl ráðandi manna viðvíkj- andj því að vnrhugavert væri að selja ýmsa kjörgripi úr kirkjum landsins og flytja þá úr landi. Árið 1905 var haldin í Kaup- mannahöfn sýning, sem átti að vera frá „nýlendum" Danmerkur. íslandi var ætluð þátttaka í sýning- unni, og að vonum vakti það megna óánægja meðal íslendinga, sem kölluðu hana „skrælingjasýn- intfu." Einkum lö^ður.t ínlenzkir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.