Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1953, Side 31

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1953, Side 31
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 789 Síðan gekk hún upp á loft og fór að lesa í guðsorðabók og leit aldrei upp úr henni. En jafnskjótt og hún var sezt, kom inn í húsið fjöldi álfafólks, og var það allt búið gulli og skart- klæðum. Raðaði það um gólfið alls konar gersemum og bauð bóndadóttur; fór það og að stíga dans og bauð henni að koma í dansinn. En hún sinnti því ekki, og þessu atferli helt huldufólkið allt til dags. En er dagur rann, leit bóndadóttir út í gluggann og mælti: „Guði sé lof, nú er kominn dagur“. Og er huldufólkið heyrði guð nefnd- an, þaut það burt og skildi eftir allar gersemarnar. ÞJÓÐTRÍJ í sambandi við jólin. Ef ljós deyr ú jólanótt, þá er einhver feigur á bænum. Sé sólskin fagurt á jóladag, verður gott ár; sé sólskin annan dag jóla, verður hart ár. Þegar jóladagur kemur með vaxandi tungli, veit á gott ár, og sé hann góður, veit á því betra. Þegar hreinviðri er og regnlaust að- fangadag jóla og jólanótt, ætla menn það boði frostasamt ár, en viðri öðru visi, veit á betra. Blási 4. jólanótt, veit á hart, en blási 5. jólanótt, veit á slæmt sumar. Blási 6. verður grasvöxtur lítill, blási 7. verð- ur gott ár. Blási 13. jólanótt vestan- vindur, veit það á frostasumar. GÁTUR 1. Hvað er það, sem þú hefur alltaf á hægri hönd, hvort sem þú geng- ur frá vestri til austurs, eða frá austri til vesturs? 2. Hver er það, sem átti barnið árs- gömul og dó áður en hún fæddist? 3. Skrifaðu tólf, taktu tvo af svo tveir verði eftir. 4. Löngum geng eg liggjandi, löngum stend eg hangandi, löngum stend eg liggjandi, iöngum geng eg hangandi. 5. Nönnu gulls eg nafnið bind nærri réttu hæfi, hún heitir það sem hverri kind hentar bezt um ævi. 6. Sá eg áðan systur tvær, sérhver að því hyggur, á því standa þær oftast nær sem einn og sérhver tyggur. V erðlaiLnakrossgátcL 103 glöð — 105 bardagi — 106 vinjar — 108 ábata — 110 úrkoma — 112 stórvaxna niður. Lóðrétt: — 1 raupsýki — 2 slagur — 3 værðarvoð — 4 herskip — 5 bölva — 6 niði — 7 röð — 8 rótarskapurinn — 12 klófesti — 14 trilltar — 16 flanar — 18 samhljóðar — 20 komast — 22 róleg — 25 pilsvarga — 26 lokaðar — 28 burt — 29 samhljóðar — 31 borð ar skorkvikindi — 33 hrósaðra — 36 keyrðum — 39 haf — 10 hrópar — 41 erl. stjórnmálamaður — 42 á eftir — 43 spil — 44 óþekktur . — 51 tónn — 52 tveir eins — 53 dýra-í beinin — 55 ekki mörg — 56 leiðbein-J SKÝRINGAR Lárétt: — 1 brúnin — 9 beinir að — 10 hina — 11 króka — 13 lézt — 15 vitur — 16 fangamai-k — 17 kappsama — 19 kvenmannsnafn — 21 tónverk — 23 ferfeður — 24 titill — 25 ham- ingjusöm — 27 skátar — 28 bílfær — 30 skína í gegn — 32 gras — 34 snemma — 35 óhreinindi — 37 fanga- mark — 38 hómópatanna — 45 ósam- stæðir — 46 for — 47 tvíhljóði — 48 skyldmenni — 49 nett — 50 tónverk — 52 rétthærra — 54 staura — 57 sérstök landspilda — 59 borðar — 61 fáláta — 62 sérhljóðar — 63 öfug samtenging — 64 sunda — 66 sér um — 68 dýrs — 70 óglatt — 72 bert — 74 samhljóðar — 75 keyrðu — 76 kveikur — 78 fangamark — 79 kallar — 81 tvíhljóði — 82 aukastykki — 83 ending — 84 ílát — 85 ósamstæðir — 86 skol — 88 hávaða — 90 karlmanns- nafn — 92 klukka — 94 peningur — 95 flat — 96 skrift — 98 flana — 99 nýs — 101 drógu til sín — 102 frumefni — endurna — 58 óhrein — 59 líktré — 60 handsamirðu — 62 leiði af — 65 ull — 67 skammstöfun — 69 keyri — 70 niðuðu — 71 mál — 73 meiðsla — 75 fæddi — 77 félag — 79 fótaheila — 80 krefst greiðslu — 87 smáhnoðri — 89 félag — 91 ákveðinn fjölda — Frh. á næstu síðu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.