Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1954, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1954, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 325 Ríkisráðið í f jarveru veru forseta: ráð- herrar og handhafar forsetavalds (for- sætisráðherra, for- seti Sam. Alþingis og forseti Hæsta- réttar). •v 117 ár og endursmíða brýr á 24 ám (9.) —' Raforkulög, þar sem ákveðið er að verja allt að 250 milljónum kr. á næstu 10 árum til að koma rafleiðsl- um um sveitir landsins (10.) — Skatta- lög þar sem gert er ráð fyrir allt að 20% skattlækkun (10.) — Lög um virkjun Efri Sogsfossanna og er þar gert ráð fyrir að taka 100 millj. kr. lán til verksins (13.) — Þá skoraði Alþing á ríkisstjórn að gera nauðsynlegar ráð- stafanir til þess að samþykkt Alþjóða- vinnumálastofnunarinnar um jöfn laun karla og kvenna fyrir samskonar vinnu, geti náð til íslands (15.) — Eitt af seinustu verkum Alþingis var að senda Sþ. áskorun um allsherjar afvopnun. MANNALÁT Svanborg Lýðsdóttir, Keldum, Rang. (d.31. marz). 3. Hallgrímur Kristjánsson málari, Akureyri 3. Kristján Gíslason kaupm. frá Sauðárkróki 6. Hákon Herbertsson verslunarm., Reykjavík 8. Hálfdán Helgason prófastur, Mosfelli 8. Jón Einarsson rakari, Reykjavík 12. Óskar Lárus Steinsson kennari, Hafnarfirði 13. Frú Þuríður Árnadóttir, Akranesi 13. Þorsteinn Þorsteinsson skipstjóri, Reykjavík 15. Jón Björn Eyólfsson gullsmiður, Reykjavík 15. Sigríður Helgadóttir kaupkona, Reykjavík 15. Sigurjón Á. Ólafsson fyrrv. al- þingismaður, Reykjavik 19. Gísli Bjarnason bóndi frá Ármúla 22. Frú Kristín Guðmundsdóttir, Reykjavík 23. Gísli Þorleifsson múrarameistari, Reykjavík. 29. Ármann Halldórsson, námstjóri, Reykjavík. ELDSVOÐAR Skólahúsið á Reini í Mýrdal brann til kaldra kola (7.) Bærinn Flesjustaðir í Kolbeinstaða- hreppi brann til kaldra kola (21.) SLYSFAKIR OG ÓHÓPP Lík fannst í Reykjavíkurhöfn, talið vera Viggo Breiðfjörð Kristjánsson, sem hvarf í desember (1.) Sjórekið lík fannst undir Gálga- hrauni í Garðahverfi, reyndist vera Jón Þorgeirsson verkamaður frá Mið- húsum i Garði (6.) Vb. Skrúður brotnaði í innsiglingu til Sandgerðis, en vb. Auðbjörg bjarg- aði mönnunum (7.) Vb. Herstein á Stokkseyri sleit upp á legunni. Rak hann upp í kletta og sökk (7.) Vb. Glaður frá Vestmanneyum fekk á sig brotsjó og sökk. Skipverjar, 8 að tölu, komust á gúmbát, sem var um borð og var þeim síðan bjargað eftir 22 stunda hrakninga (13.) Maður, sem ætlaði gangandi frá ísa- firði til Flateyrar, viltist og var hans leitað dauðaleit af fjölda manns. Eftir tvo daga kom hann fram í Bolungavík (22. og 24.) Skipverjar á Tungufossi björguðu áhöfn flugvélar, sem fórst í höfninni í Rió de Janeiro (29.) LANDIIELGISBROT Brezkur togari, Lincoln City, var tekinn að veiðum í landhelgi (1.) íslenzki togarinn Úranus var tekinn i landhelgi (7.) Flugvél varð vör við belgiskan tog- ara að veiðum í landhelgi og kallaði á varðskip. Togarinn reyndi að flýa, en var eltur 65 sjómílur á haf út og staðnæmdist ekki fyr en kúlu var skot- ið á yfirbyggingu hans (14.) Þrír íslenzkir togarar voru teknir samtímis í landhelgi, Sólborg frá ísa- firði, Skúli Magnússon frá Reykjavík og Hafliði frá Siglufirði (21.) Brezkur togari, Red Knight, var tek- inn að veiðum í landhelgi (25.) Allir þessir togarar voru dæmdir í 74.000 kr. sekt og afli og veiðarfæri gert upþtækt, en allir áfrýuðu þeir til hæstaréttar. BÍLSLYS Þrjár litlar telpur urðu samtímis fyr- ir bíl á veginum milli Njarðvíkur og Keflavíkur og slösuðust tvær þeirra (4.) Sturla Friðriksson, ungur maður frá Seyðisfirði, varð fyrir bíl á Hafnavegi og beið bana (6.) Þriggja ára drengur varð fyrir bíl 1 Reykjavík og fékk heilahristing (9.) Bíll ók á ríðandi mann austur I j

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.