Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1954, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1954, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 331 inn sé úr apa, en hauskúpan af manni. Tennurnar hefði verið „lag- færðar" svo að þær líktust manns- tönnum og með efnum hefði kjálk- anum verið breytt svo að hann sýndist gamall. Árið 1949 áttu „fluorin" rann- sóknir að hafa sýnt að kjálkinn og hauskúpan væri jafngömul, úr sömu skepnu og 10000 ára. Núhöfðu hinar sömu „íluorin" rannsóknir leitt í Ijós, að beinin voru ekki jaíngömul, ekki úr sömu lífveru, ekki 10.000 ára, og að sérfræðing- arnir, sem höfðu haldið að haus- kúpan væri tiltölulega ung, en kjálkarnir ævagamlir, höfðu haft endaskifti á þessu. Nú hafa „íluor- in" rannsóknir sýnt, að höfuðbeinin eru um 50'.000 ára gömul, en kjálk- inn um 50 ára og úr nýlega dauð- um apa. ©Q^Cr^Q^6=<Q^C^C^C^Q=^<^Q^.C^Q^C^Q=rf^ l/W til Vísindamenn British Museum fengu miklar ákúrur í brezka þing- inu fyrir það að hafa ekki upp- götvað þessi svik fyr, og sex þing- menn báru fram vantraustsyfirlýs- ingu á þá. En „Science News Let- ter" sagði 28. nóvember: „Vitneskj- an um að menn og apar og apa- kettir sé komnir af hinum sömu forfeðrum, stendur óhögguð þrátt fyrir svikin um Piltdown mann- inn." Á hverju er svo þessi vitneskja byggð? Auðvitað á hinum „dásam- lega tengilið milli manns og apa", Javamanninum. En er hann þá betra sönnunargagn heldur en Pilt- down maðurinn? Það er sama að segja um hann eins og Piltdown manninn, beinin fundust sitt í hverju lagi. Maður að nafni Dubois fann jaxl í árbakka á Java 1891. Mánuði seinna fann hann brot úr hauskúpu skammt þaðan. Eitthvað ári seinna fann hann á öðrum stað mjaðmarbein, og mánuði þar á eftir annan jaxL Það var nóg af Brunar fram mcð ógnar afli út á geimsins víðu braut, leikur frjáls í lífsins tafli, Ieysir bönd við foldarskaut. Grípur flug mót himni háum, heyrast drunur vítt um geim, svífur loíls í ljóma bláum leiftur hratt um víðan heim. Svífur yfir láði og legi loftstraumanna bylgjum á; \ \ J t @^^>^^>^*S)>^>S>>^5^>^^>^^^^>^^ uaunnar áfram þýtur óra vcgi, ótal hættur forðast má. Þýtur gegnum þokubakka, þreytir flug um vinda gciin, sker í sundur skýja klakka, skorar mörk um allan hcim. Loftbrú millum Ianda byggir, leysir marga ferða töf, öllum skamman tíma tryggir til og frá um lönd og höf. LOFTUR BJARNASON öðrum beinum á þessum slóðum, en Dubois sagði að þessi bein ætti saman og væri úr sömu mann- skepnunni. Á þennan hátt skapaði hann hinn týnda lið milli manns og apa. Margir vísindamenn hafa rengt þessa niðurstöðu. Þeir hafa haldið því fram, að engar sannanir væri fyrir því að þessi bein væri öll úr sömu skepnu. Sumir hafa haldið því fram, að hauskúpubrot- ið væri af gibbon apa eða sjimp- ansa, en mjaðmarbeinið væri úr manni. Svo hefur komið annar hængur á. Fundizt hafa mannabein, sem eru eldri en Pekingmaðurinn, Neanderthalsmaðurinn, Heidel- bergmaðurinn og nokkrir „apa- menn" frá Afríku. Og þessir menn hafa verið alveg eins og menn eru nú. Þessir týndu liðir, apamenn- irnir, geta því ekki verið forfeður þeirra. Um þessa menn, sem eru eldri en apamennirnir, sagði Sir Arthur Keith: „Meiri hluti líffræð- inga og jarðfræðinga trúir ekki enn á þessa fundi.... eingöngu vegna þcss, að þeir koma algjörlega í bág við það, sem vér höfum haldið áð- ur". í „Life" var sagt frá nokkrum af þessum gömlu mannabeinum, sem fundizt hafa, og þar segir einn- ig: „Þessi bein eru furðulega ólík beinum Piltdown mannsins og Neanderthalsmannsins, sem áttu að hafa verið uppi á sama tíma. Hér voru regluleg mannabein, bein af ósviknum Homo sapiens, sem hafa verið uppi á sama tíma og þeir, sem talið var að væri forfeður mannkynsins" (Liíe, 21. maí 1951). Og „Colliers" sagði hinn 11. ágúst 1951: „Þetta kollvarpar alveg fram- þróunarkenningunni". Dr. Lecomte du Noúy haf ði þegar 1947 sagt: „Það cr hættulegt að nota orðið „liður" í sambandi við sögu liíandi vcra. Það verður aldr- ei sannað að einhver líftegund sé hinn rétti iiður. Stundum er það líklegt, en aldrei öruggt. Og að minnsta kosti er hægt að fullyrða að engin núverandi lífvera er beinn aíkomandi annarrar. Mennirnir eru ekki komnir af öpum." Hvers vegna halda þá sumir vís- indamenn dauðahaldi í vonina um að íinna týnda liði (missing links) og grípa fegins hugar við slíkum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.