Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1955, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1955, Blaðsíða 8
fc LESBÓK MORGUNBLAÐSINS r 460 « nýar vélkvíslar til að taka saman hey og flytja í garð og verða þær sennilega eign hvers bónda, þegar fram í sækir. Lengst komumst vér suður til Opstad. Er það stærsti búgarður í Noregi, enda hefir hann ódýran vinnukraft, því að þetta er ið norska Litla-Hraun — vinnuhæli fyrir fanga, en nokkuð fyrirferðar- meira eins og sjá má á myndinni, enda hjá stærri þjóð. Þetta er heimur út af fyrir sig, með mörg- um stórbyggingum og mörgum húsum umsjónarmanna, læknis, kennara, prests. Þarna er spítali, kirkja og búnaðarskóli. Stofnunin hefir sína eigin rafmagnsstöð og upphitunarstöð. Þar er sameigin- legt þvottahús og sameiginlegt eldhús. Þarna er rekinn stórbú- skapur með fjölda kúa, svína, sauðfjár og hrossa. Þar eru margs konar vinnustofur fyrir fangana, svo sem bílaviðgerð, vélsmiðja, málarastofa, klæðskerastofa, skó- smíðastofa o. fl. Ræktun er þarna mikil og eru fangar látnir vinna að jarðabótum, vegargerð og húsa- byggingum, auk þess sem þeir eru látnir hirða gripina. Þeim er ætlað Vínnubælið á Opstad il taða af grasflötum í húsagórð- um, en fer að langmestu leyti í súginn. Henni er ýmist fleygt í sorptunnur, eða þá að henni er brennt, vegna þess að húseigendur géta ekki losnað við hana með öðru móti. Þetta er bruðlunarsemi. Úr allri þessari töðu mætti gera fóðurmjöl, jafnvel með minna til- köstnaði en annars staðar. Hér er nó'g af heitu vatni á sumrin. Nota máetti það til þess að þurrka töð- uría. Auðvitað er það seinlegra, heldur en þar sem hitinn er mörg hundruð stig. En skyldi mjölið ekki verða betra með því móti? Manni er kennt, að fjörefni þoli ekki mjög mikinn hita. í töðu sem þurrkúð er við hægan hita, ætti því minna áð fára forgörðum af fjörefnum, og-mjölið yrði því betra fóður. Á ferðalaginu um Jaðar heim- sóttum vér tvo staði, sem íslend- ingum eru kunnir. Annar var land- búnaðarskólinn að Yxnavaði (Öxnevad Landbruksskole). Þar hafa margir Islendingar stundað nám, þar á meðal þjóðkunnir menn eins og Jón á Reynistað, Þörsteinn á Vatnsleysu, Árni Ey- Bóndabær á Jaðri. Hcr má sjá grjótgarðana sem setja sinn svip á héraðið lands o. fl. Hinn staðurinn var Kvernelands fabrik, sem um mörg ár hefir smíðað ljái handa Islend- ingum (Eylandsljáina). Það er stór verksmiðja og hefir fjölbreytta farmleiðslu (vélsmíðar). Þar var snæddur miðdegisverður í boði verksmiðjueigenda og síðan var sýnd kvikmynd frá rekstrinum og ýmiskonar jarðyrkjuvélum, sem þar eru smíðaðar. Þar voru m. a.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.