Lesbók Morgunblaðsins - 06.11.1955, Síða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 06.11.1955, Síða 2
r 614 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS sér rómantískan blæ. Gremja og Imfning, sósíaliskur ákafi og ljóð- rænn íburður, toguðust þar á og gerðu verkið misjafnt að gæðum. En hér hafði þó rík skáldskapar- gáfa, borin uppi af sérstakri frá- sagnarlist, náð framrás. Skáldskap- ur og frásagnargáfa eru inar sterku hliðar Laxness. Svo kom skáldsagan Sjálfstætt fólk, í tveimur bindum, lýsing á inum snauða íslenzka bónda og baráttu hans i auðvalds þjóðfélagi. Það er sagan um fjallabónda og baráttu hans við vetrarhörkurnar og meðal harðsvírugra manna, bæði lýsing á stéttabaráttu og þjóðhatt- um. En her glóir skáldskapargullið í inum breiðá sandflaumi þjóðlífs- ins, hrifningin slævir brodd harms- íns, og hér birtist oss ísland, eins og það er, með andstæður sinar, fegurð og auðn. Fánýti og fegurð taka höndum saman og vekja þá samúð, sem er undiralda skáldsögunnar. Svo kom in mikla skaldsaga um alþýðuskáldið Ólaf Kárason Ljós- víking (Ljós heimsins, Höll sumar- landsins, Hús skáldsins og Fegurð himinsins). í undirstraumi þessar- ar skáldsögu er nóg af kaldhæðni i lysmgu a þvi þjoðlífi, sem beygir sal ins varnarlausa skálds. En hér tekst ið sjaldgæfa: ið sósíala og skáld- lega samemast, verður eitt, bræð- íst saman í þeim stíl, er nu heiir hrist af sér öll áhrif og er orðinn sjálfstæður-, og hefir geisilega spennivídd allt frá viðhöfn til sár- beiskju, allt frá hugljúfri Ijóðrænu til naprasta háðs. En fyrst og fremst einkennir söguna Ijóðræn skyggni, svo það er a borð við in miklu norrænu skaldrit þeirra Selmu Lagerlof og Johan Falk- berget. Fyrir utan áróður og félags- mál, er hér um að r-aeða skáldskap og frásagnarhst, ný-r-ómantík, sem ^ margir hoíðu svo lengi þrað a gra- myglulegu tímaskeiði sálarlýs- inga. Seinni skáldrit Laxness standa ekki þessari skáldsögu á sporði um sanna skáldlega andagift. Hátt ber hann þó í íslandsklukkunni, en þar er stíllinn af fáorður. Þetta erlýsing á verstu tímunum í veldi Dana á íslandi, þegar einokun, hallæri, eldgos og drepsóttir brutu niður mótstöðuafl þjóðarinnar. Þar er Jón Hreggviðsson táknmynd ins kúgaða íslendings. Þetta er sálar- laus, ókúganleg mannskepna, og er því langt frá að vera sönn mynd ins íslenzka alþýðumanns, er fleytti landinu yfir neyðarárin. Önnur söguhetjan er Árni Magnús- son, sá sem ílutti íslenzku handrit- in til Danmerkur. Hér hefir sam- spil samtíðarþjóðlífslýsingar og nútíma viðhorfa orðið hemill á sögulegu hugarflugi Laxness. Fram setningin er líka í skyndimyndum, líkt og filmsaga. En skáldlistar gáfa hans bregst honum ekki í lýsing- unni á Snæfríði íslandssói, sem er ef til vill það bezta, sem hann hefir skrifað, skáldleg útlistun á fyrir- bærinu kona, sem er sannari en konan sjálf. í Atomstöðinm, sem a að lýsa ls- landi á hernámsarunum bregst honum in alkunna hæðni og bitra ádeila. Her vérður ádeilan á Bandankm máttlaus óg vaxándi glettni hans verður að galgaglettni og fýrir það verða atburðirnir oft að sundurlausurú hræ'rigraut. — Skáldskapur-inn og ádeilan, sem studdu hvort annað þegar honum tókst bezt upp, grafa hér hvert undan öð'ru og hafá gert bókina að niði, þar sem öll in góðu skáld- legu tilþrif verða eins og ólífræn innskot. Sterkari tilþrif, meiri skáldskap- ur og kjarnmeiri ádeila er í seiri- ustu bók hans, Gerplu, sem er skopstæUng 4 mni kunriu FÓst- bræðrasogu, og er earin þ’áttUr i þeirri afklæðning kempuskaparins og þjóðarmetnaðar, sem Þor- bergur hóf í „Bréf til Láru“. Hér hefir hugmyndaflug Laxness sitt mikla vænghaf aftur, og hér sam- einast ádeila og skáldskapur oft á sniðugan hátt, kenningar og kalt raunsæi falla hér saman, skáld- skapur og áróður, að minnsta kosti þar sem Laxness er að lýsa þeim fóstbræðrum, hetjunni og skáldinu, en gagnvart þeim stendur hann al- tekinn af viðbjóði og hrifningu í töfrandi samræmi. Þvi að þetta er ísland — ið gagnslausa afrek og íð gagnslausa kvæði. á þeirrí öld er víkingar og skáld voru að úreldast; það er bæði skopleikur og harmleikur. Afklæðing kempu- skaparins er færð út í æsar með raunsærri lýsingu á þessum bros- legu köppum. Stundum lætur hann háðið og ádeiluna leiða sig út i öfg- ar og verður þá klúr og óheflaður. Stjarna ins táknræna er fallin í duftið, en hún hefur sig aftur á loft, ekki síst yfir Þormóði Kol- brúnarskáldi, þar sem sjálfsmynd höfundar bregður fyrir af viljandi glettni og viðkvæmum hátíðleik. Hann hafði gleymt kvæði sínu þeg- ar hann kom að lokum á fund hetjukóngsins Ólafs helga! Það dregur úr gildi bókarinnar hve flatneskjuleg og leiðinleg er su mynd, sem brugðið er upp af Ólafi kóngi. Laxness er hér haldinn of- sóknarkénnd og skrifar níð, sem kæfir listina og stýfir værigi henn- ar. Ólafur var brenriuvargur, en varð dýrlingur. Snorri sá hvort tveggja og kunni að samræ'ma það í sinni sögu. Laxness drepur aðeins á það, en tekst ekki að leíða fram þann mann, er helgur varð og bjargaði þjóð sinni með ósigri sín- um. En þessi efnivíður var líka í in- um hrösula iriarini. Látum það vera að Laxness víxlar sögulégum at- þurðum. því að harin hsfir rett til bess sem listamaður. En hanp

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.