Lesbók Morgunblaðsins - 06.11.1955, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 06.11.1955, Page 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 615 r reynir hvergi að skilja samtíðina. Þess vegna verður ið heiðna og kristna þjóðlíf í höndum hans að- eins broslegt frá nútíma sjón- armiði. En stórir drættir eru í bókinni, hugmyndaflug og víðfeðmi. Frá listrænu sjónar- miði er hún eins og mynda- stytta, sem höíuð og útlimir hafa brotnað af. Ef litið er á allar sögurnar, eru þar að baki dægurdómanna sígild skaldleg verðmæti af hendi reglu- legs skalds, sem þó oft hrasar í skoðunum sínum á kaþólskum og kommúniskum viðhorfum. Inn fljótfaerni menningarspámaður Laxness mun brátt rykfalla og gleymast. En skáldið mun lifa og verða langlifara breytilegum venj- um og stéfnum. Sá fegurðarljómi skáldskapar. sem hann hefir varp- að yfir rithöfundastarfið, mun lengi bera birtu yfir sagna og Jjóða-eyna norður við íshaf. Sem skáld ristir hann dýpra og lifir Jengur en Hemingway, sem mun grána með sinni stet'nu, þessum blending af tepruskap og rudda- skap. Þegar skáldi er úthlutað Nobels- verðlaunum. er það venjuiega eitt- hvert sérstakt verk þeirra, sem þar ríður baggamumnn. Hamsun hlaut verðlaunin fyr-ir „Markens Gröde“, Sigrid Undset fyrir „Kristín Lav- ransdatter“. Að þessu sinni hygg ég að' skáldsagan um Ólaf Kára- son Ljósvíking hafi riðið bagga- muninn, ekki aðeins vegna þess, að þar njóta listagáfur skáldsins sin bezt og eru minnst truflaðar af skoðunum þe.s, heldur enmig vegna þess, að skáldsagan er lof- á íslenzka alþýðu, sem stóðst hórm- ungaárin, þar uppi jna bókmennta- legu arflexfð með rímunum, Hall- Felix Ölafsson, kristniboði: Innrds ítnln í Eþiópiu ^ ÞESSU hausti munu margir verða til þess að leggja leið sína til Addis Abeba, höfuðborgar ins stóra, sögurika og frjálsa fjalla- lands í Mið-Afríku. Forvitið ferða- fólk og fulltrúar margra þjóða munu koma þangað. Heimamenn standa sjálfir fyrir hátíðahöldun- um, og hefur ekkert verið sparað, til þess að allt gæti farið sem bezt fram. Þess verður minnzt að 25 ár eru liðin frá því, að Ras.Tafari var krýndur keisari. Titill hans er lang- ur og veglegur, eins og sæmir aust- urlenzkum þjóðhöfðingja: Ið sigr- andi ljón af Júda ættkvísl, Haile Selassie I., inn útvaldi Guðs, kon- ungur konunganna i Eþíópíu. Hann er elskaður af þjóð sinni og virtur af öllum, sem til starfs hans þekkja. En margs er að minnast og margs verður getið, er hÖfðingjar landsins semja lofræður sínar um giimi og Vidalin og byggði brú milli gullaldar Sögu og Eddu og innar skáldlegu og þjóðlegu end- urvakningar á 19. öld. Með Ljós- víkingnum hefir Laxness dregið upp fagra og hrifandi mynd af al- þýðuskáldunum, sem báru kyndil- inn þegar verst blés á móti, Sig- urði Breiðfjörð og Bólu-Hjálmari. En það mun vera í samræmi við sósialt og þjóðernislegt inm-æti Laxness, að sá bjarmi, sem Nobéls- verðlaun hans varpa nú á ísland, faj ejnmg að na tjl þ'ejrra, og verðj til heiðurs alþýðunni, sem barðjst fram til sigurs og varð sjálfstaeð og írjáls norræn þjoð. Haile Selassie keisari keísara ,sinn. Einn er sá atburður, sem enginn mun gleyma, en flestir minnast á. Sá atburður færði keis- aranum ina staerstu sorg, en einnig — að lokum — inn mesta sigur stjórnartíðar hans. Hér er átt við innrás ítala x Eþiópiu. í haust eru einmitt 20 ar siðan þetta skeði. Það var haust i Evrópu. Haust i náttúrunni og haust í hugum manna. Að vísu liðu enn 4 ár þang- að til heímstyrjöldin mikla brauzt út. En mönnum var ekki ókunnugt jun, að Hitler og Mussolini voru í óða önn að búa þjóðir sínar sem bezt að vopnum og vítisvélum. M.a. varð Bretum þétta æ Ijósara og þá éinnig það, að þeir væru þess alls ekki búnir að heya styrjöld við Þýzkaiand. Brézkir stjórnmála- m*nn reyndu því af fremsta megm að várðveita friðinn Þetta fekk Haile Belassie að reyna, er hann leitaðj á naðir Þjoðabandalagsms

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.