Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1956, Qupperneq 10

Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1956, Qupperneq 10
158 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Æskufólk í Mosfellssveit fer blysför heim til skáldsins Halldórs Kiljans Lasness Brunnu þar inni tveir aldraðir menn, Eiríkur Stefánsson op Jónas Sig- mundsson (21.) landhelgiSbrot Belgiskur togari var tekinn að veið- um í landhelgi og farið með hann til Vestmanneya (16.) Hafði hann áður gerzt sekur um landhelgisbrot og verið dæmdur, og fekk nú 90.000 kr. sekt (18.) Flugbátur landhelgisgæslunnar stóð brezkan togara að veiðum í landhelgi og neyddi hann til að sigla til Norð- fjarðar. Er þetta í fyrsta skifti að flug- v’él tekur landhelgisbrjót og kemur honum til hafnar (17.) Skipstjóri var dæmdur í 90.000 kr. sekt. (19.) LISTIB Eugen Istomin, amerískur píanósnill- ingur, kom hingað og helt hljómleika á vegum Tónlistarfélagsins (1.) Menntaskólanemendur sýndu leikinn „Uppskafningurinn" eftir Moliére (2.) Yfirlitssýning á málverkum Asgrlms Jónssonar var í sölum Málverkasafns ríkisins. Gekkst ríkisstjómin fyrír þessu til heíðurs við listamanninn, sem verður brátt áttræður. (18.) Mikil að- sókn var að sýningunni allan mánuð- öm. Frú Kirsten Kj«r, kunnur danskur málari, hafði málverkasýningu í húsi Þjóðminjasafnsins (24.) ÍÞRÓTTIR Bent Larsen sigraði í skákeinvíginu við Friðrik Ólafsson og varð þvi Norð- urlandameistari (2.) Símskák fór fram milli Hafnfirðinga og Akurevringa og unnu Hafnfirðing- ar (8.) Meistaramóti Reykjavíkur í bridge lauk þannig, að sveit Harðar Þórðar- sonar sigraði í 5. sinn (16.) Skjaldarglíma Ármanns var háð i 44. sinn. Keppendur voru 11. Ármann Lárusson bar þar sigur af hólmi (18.) Skákmeistaramól Norðurlands var háð á Akureyri. Júlíus Bogason varð skákmeistari. Sundknattleiksmót Reykjavikur fór fram í Sundhöllinni og kepptu þar tvö lið frá Ármanni og eitt frá Ægi. A-lið Ármanns sigraði (15.) GJAFIR Óskar Einarsson læknir hefir gefið Hellu-læknishéraði fullkomin Röntgen- tæki (14.) Gís'í .T. Johnsen stórkaupmaður hefir látið smíða £ Sviþjóð forkunnar vand- aðan björgunarbát úr aluminium og gefið hann Slysavamafélagi íslands með öllum útbúnaði. Báturinn ber nafn gefandans og var afhentur Slysavama- félaginu ytra. Hann er 13 metra lang- ur og í honum eru 11 vatnsheld hólf. Báturinn hefur 70 hestafla June Munk- tell vél. — Hann mun hafa bækistöð sína við Faxaflóa (29.)’ Oddfellowstúkan Hallveig hefir gefið Styrktarfél. lamaðra á Sjafnarg. 14 Eugen Istonmin píanóuiillingur

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.