Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1956, Síða 3
r: LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
eyjum og því náskyldir oss fslend-
ingum. Kom þessi skyldleiki greini-
lega fram í breytni þeirra gagn-
vart íslendingum, eftir því, sem
sumir þeirra hafa sagt mér.
Árin 1874—1876 hófst íslenzkur
innflutningur í Norðvesturlandið,
og settust íslendingar að við vötn-
in, sem áður höfðu lokkað veiði-
menn og loðskinnakaupmenn inn í
Norðvesturlandið. íslendingar, sem
hingað fluttu á þeim árum, voru
flestir fátækir og siðprúðir og
vandaðir í aílri framkomu, vel að
sér og mannvænlegir. Meðal þeirra
vöru mikilhæfir kennimenn, en
því miður var enginn æfður veiði-
maður. meðal þeirra, sem kennt
gæti þeim að hagnýta sér lífsbjörg
og gæði landsins, sem voru óþrot-
leg, ef rétt hefði verið að farið.
Hefði ráðum veiðimannanna verið
fylgt, þá hefðu menn aldrei þurft
að líða eins langvarandi skort og
raun varð á í landi. allsnægtanna.
Þá hefði t. d. skyrbjúgurinn aldrei
lamað heilsu þeirra eða orðið þeim
að fjörtjóni.
í þessu atriði voru Frakkar og
Skotar betur staddir. Veiðimenn
frá þeim þjóðum höfðu verið hér
áður en þaðan hófust innflutning-
ar. Veiðimennirnir höfðu kennt
þeim þýðingu gamla máltækisins:
„Þegar þú ert í ráni, verður þú að
haga þér eins og þú sért ræningi.“
Já, þennan sannleika höfðu veiði-
menn Skota og Frakka kennt þeim
raunverulega. Þeir höfðu kennt
þeim að borða ýmsar tegundir
kjöts, þ’rátt fýrir það þótt trúar-
br.ögðin bonnuðu það. Sömuleiðis
að nota til matar ýmsar rætur,
hrísgrjön og margt fleira, sem var
héiLnæmt og næringarrikt. Hefði
þetta átt sér stað með íslendinga,
þá hefð: ckki orðið eins mikið um
manndauða meðal þeirra.
íslendingar lærðu þó brátt að
i öllu undantekningarlaust — að
veiðimennskunni meðtalinni.
Eftir því sem fleira fólk flutti
inn í landið og veiðimönnum fjölg-
aði, varð smám saman minna um
loðskinn. Arður veiðimennskunnar
minnkaði þó ekki að sama skapi,
því hækkað verð bætti það upp að
dýrunum fækkaði.
Fyrir aldamótin 1900, eða frá
1890 og allt til þessa dags hefir
veiðimaðurinn breytzt, nútíma-
veiðimaður er ólíkur fyrri tíðar
veiðimanni. Að vísu heldur hann
áfam að vera brautryðjandi út 1
óbyggðirnar og veitir aðstoð í því
að greiða götur norðlægri menn*
ingu. Því verki heldur hann áfram,
þangað til allt Kanad’a er byggt.
Það má með sannt segja, að veiði-
maðurinn ’sé sá eini, sem nú standi
þar í broddi fylkingar.
II. ÞÁTTUR
VEIÐIMENN OG
BRAUTRYÐJENDUR
Eftir að innflutningar hófust fyr-
ir alvöru (eftir 1870) geisuðu skóg-
areldar yfir landið. Kviknuðu þeir
fyrir handvömm innflytjenda og
Irtt æfðra veiðimanna. Þéssir éldar'
eyðilögðu stór svæði af frumskóg-
um Norðvesturlandsins, og með
þeim eyðilagðist afar mikið af loð-
skinnatekju. Eru þessi svæði stærri
en surri konungsríki í Evrópu.
Þessir skógareldar hafa geisað
hér og þar til skamms tima', og
var lengi vel lítið gert til þess að
stemma stigu fyrir þeim. Þótti
rriÖrgum, sém nó’g ’ væri af skóg-
uh’um, og að þeir Væri plágá, sem"
gott væri áð loána ’við, eins og einn
íslénzki Íándhéminn kömst að orði
fyrir 45 árum, ér hahn sagði: „Ég
scgi ykkur satt, dren’g’ir, að Nýa
ísland verður aldrei nýtilegt land,
fyrr en búið er að eyðíleggja hel-
laga sig eftir kringumstæðunum, vjtis skógana."
og innan fárra ára voru þeir orðnir En ékki leið á löngu, þangað til
þeim jafn snjallir, sem fyrir voru, veiðimönnum varð ' það Ijóst,
hversu skaðleg var skógareyðing-
in. Komu þeir þá fyrir stjóm linds-
ins með tillögur sínar um vemdun
skóganna. Var þeim tillögum vel
tekið af yfirvöldunum, og éru nú
launaðir skógarverðir á ýmsum
stöðum, sem jafnfrámt skóggæzl-
unni stunda einnig dýraveiðar —
sumir að minnsta kbsti að vetrin-
um til. Að vísu mætti þessi skóg-
vöm vera rækilegri og öflugri, en
hún er. En stjórnih hefir þó stig-
ið’ virðingárvert spor og nauðsyn-
legt.
Með eyðilegging stórskóganna
eyðílagðist einnig að nokkru leyti
loðskinnatekjan, eins ög ég gkýrði
frá áður. Var það allega végna
þess, að skógarkanínumar drápust
En þær eru aðalfæða’flestra þeirra
dýra, sem veiðimehnirnír saekjast
eftir. Skógurinn verður að vaxa
aftur, en til þess þarf mörg ár. Hef-
ir því veiðimaðurihn ofðið að
kynna sér sem bezt eðli og vaxtar-
skiIjTði skóganna. Með því móti
að ztfla sér þéirrar þekkingar gat
hann hagað þánnig íerðum sínum,
að til nökkurs arðs’gæti örðíð.
Undir því er mikið komið, hversu
áhugasamur véiðimaðurihn er . til
þess að kynna sér þetta atriði sem
bezt. Sumir sökkv’a ’sér svo djúpt
níður x ránnsoknir í' þessu’ sátn-
bandi, að fróðleíksfýsnin og for-
vitnin breytír fyrir sjónum þéirra
umhverfínu í s’tórkostlegá kénhslu-
bók, þar sem' þeir læra og fræð-
ast eins og væru þeir í skóla/Áuð-
vitáð getá-slíkír veíðiinehn ’. ekki
kaila'st skógfráeðxhgar/Erii þeir því
taldir Jj’tiísverðir i* ékógræktárihál-
um' láúidsíhs. Þékkíng' þéirrá er
mjög tákmÖrkuð áð áliti 'm'éhnt-
aðra fha’riha' Þe’ir vérða þvi áðéins
sem’ hokkurs k'onár bérgniál skóg-
amuö Það ér að ségja: Þeir læra
nóg til þess að Befa tífandi vjtni
um þýðing skóganna. Þeir Iæra
og fræðast í þág fyrir starf sitt, eins
og ég’ mun ’ sífer’ skýfa ’x Öérum
kafk þessarór'fitgerðar. ‘„?átt ex