Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1956, Page 7

Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1956, Page 7
LEáBÓK :*IÖEGt*NBLurtjDSINS 219 ,-* ■ ;TS#(-.VÍ' n ac^vavmav ^eyhjavíbur F.SJAN. Morgunvökul, myrk og blá móðir Kjalnesinga. Faxadroítníng himinhá, heiður Reykvikinga. MOSFELL Orðið nakið antt og snautt cn þó kirkja lengi. Þar Egill Grimsson gnllið rantt gróf, en þræla hengdi. ÚLFARSFELL Snýr sér móti veðri og vá vítt það sér til fjarða, stóð þar tindi efstnm á áðnr Danavarða. GRÍMSÁRFELL Það er ekki ýkja hátt engmn gnæfir tindur. Hefnr gróðnrs mikinn mátt mestan fyrir kindur. HENGnXINN Rís í austri Hengill hár hvergi í fasi ringur, kynjamögnuð eilíf ár orkuljóðin svngnr. Váleg byltast voðaöfl vættir úti liggja, huldumögnuð heiðin tröli hamra innan byggja. REYKJAFELL Reykjafell er ritað allt rúna tröllamálL Þar er hiti, þar er kalt þar er skíðaskáli. BLÁKOLLUR Hann ber eins og hefðarmey hekln bláa, fína, ef landsynningur leikur ei ljóð á hörpu sína- VtFÍLFELL Vfir VífiLs ægitind emir véla fljúga. Þar mú enginn iðka synd eða neinu Ijúga. Þar er fá’*. til frásagnar fleira en Vifils saga, en Fjallkunan er fríðust þar flesta ársins daga. BLÁFJOLLIN Fyrir norðan Heiðin há hulin þykknm fönnum. keðjufjöliiu hjort á brá bæld af skuVjmönnum. Hvítar her.i herðarnar himinblaar Rtúadum, álfar dansa uppi þar ínni í fannuiundum. SELFJALL Selfjallið er sölnuð glóð samt með teygum grænum, leikur sér þar lambastóð létt i sumarblænum. SANDFELL Þoku-veita, þrumuský þar hafa lyklavöldin. hrafnar leita hælis í hömrum þess á kvöldin. RAUÐAHNÚKAR Geyma fátt til fágætis flest um veðraþytinn, eiga smátt til ágætis utan rauða litinn. KÖNGSFELL Teygist hátt mót himnagátt höfga geymir anda, sÁirnar kátt í alla átt yfir hraun og sanda. GRINDASKÖRÐ (ileigvænlegu Grindaskörð r^ypa bera tinda, I k þar áður hreinahjorð hirti lítt um vinda, I.ATVGAHT tÐ Lansrahl'ð er li"f og stríð Ivndsvnníngamóðir. Ár og s:ð o<r alla tíð útsynningaslóðir. HÚSFELL Hvergi í fasi höfðinglegt hamrabrúnir ringar, en þó stundum elskulegt eins og Hafnfirðingar. 3 BÚRFELL Brömum óar brotafen og brunahausravangur. Þar er tófa, þar er gren þar er draugagengur. HET.GAFELL Helgafell á grvttri grund glæst í sólarroða. Einhver Guðrún á þar fund ein með sínum goða. SVEIFLUHÁLS Funi er þar til frambúðar og feikna gufusjóðir, eins og læel undir þar allar vítisglóðir. KETLIR Þá er Keilir, sem þú sér sívalan og glaðan, hann í suðri alltaf er alveg sama hvaðan. Eggert Guðmundsson Norðdabl HólmL

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.