Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1956, Page 10

Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1956, Page 10
22* LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Skákkapparnír ílivitsky, Friðrik llafsson og ,'aimanov. Steinsteypt fjárhús hrundi í Nes- kaupstað og drápust þar úndir sex kindur. (17.) ■ Bandarísk þrý$tiloftsflugvél bilaði í 16000 feta hæð út af Keflavík. Tveir menn yoru í henni og reyndu þeir að þjarga sér í fállhlífiun, en lentu í sjó, fundust klukkustund síðar og voru þé látnir. Flugvélin hrapaði í sjó (21.) BIFREIÐASLYS Aaetlunarvagn Hafnarfjarðar valt út af veginum í Fossvogi og slösuðust tveir farþegar (3.) Langferðabíll Norðurleiðar fór út af veginum hjá Stóru Giljá í Húnavatns- sýslu og valt um kolL Tveir menn slösuðust (8.) '.í£•' ***•“ »’ ELDSVOÐAR Kviknaði í stórri bandarískri flug- vél í lendingu á Keflavíkurflugvelli, en menn björguðust (4.) Eldur kom upp í steinhúsi á Akra- nesi, en varð fljótt slökktur og urðu liílar skemmdir (8.) Kviknaði í timburhúsi á Akranesi og eyoilagðist það að mestu. Engu varð bjargað af innanstokksmunum. Þama átti heima sjómaður með konu og fjprum ungbömum (14.) Skúr brann í Hafnarfirði og nokk- uð af veiðarfærum og olíu, sem þar var geymt (16.) Aðfaranótt föstudagsins langa kom upp eldur í svonefndu Ásgeirsbaldca- húsi. í Siglufirði og brann ,það. Þetta var tvílyft hús með risi. Fólk bjargað- ist og innbú, en mikið brann inni af veiðarfærum. Brann á Keflavíkurflugvelli stórt íshús, sem var nýsmíðað (29.) Aætlunarvagn Hainarfjarðar á hvolft

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.