Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1956, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1956, Page 12
224 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - Nýa kirkjan að Scl- l'oj-ai ok .Yjirsmi^uc heruiar, Bjarni- Pálsson i ferðum um Faxaflóa, kom hingað og er ið glæsilegasta skip. Það getur flutt 250 farþega í senn (28.) Eftir tiliögu Bjama Benediktsson- ar dómsmálaráðherra samþykkti AI- þingi að smíðað skyldi nýtt varðskip, nriklu staerra og hraðskreiðara en þau sem fyrir eru (29.) Ákveðið hefir verið að hefja smiði krrKju og felágsheirniiis"~íyrir~' Lan’g'- holtssöfnuð í Reykjavík. Kirkjan á að standa í miðri byggðinni (29.) TiL Vestmannaeya kom nýr 76 smál. vélbátur, sem smiðaður var í Þýzka- landi. Hann heitir Stígandi (29.) í skipasmíðastöð M. Bemharðssonar á Isafirði hljóp af stokkunum 48 lesta vélbátur, sem verður gerður út þar. Heitir Guðbjörg (29.) FJARMÁL OG VIÐSKÍPTI 65.000 krónur söfnuðust í Reykjavík á fjáröflunardegi kvennadeildar Slysa- vamcfélagsins (2.) Smjörbirgðir í landinu voru þrotn- ar og er um kennt hvrð kúm hafi fækkað vegna lélegs heyskapar í sumar sem leið (3.) Útlánaaukning sparisjóðsdeildar Landsbankans nam 204 millj. kr. árið sem leið, en aukning sparisjóðsinniaga 36 milLj. kr. (4.) Verðhækktm varð á gasolíu og ben- sihi, 8 og 10 aurar á Utra og er talin stafa af hækkandi farmgjöidum (4.) Gjaldeyrisstaða bankanna var 3L milij. króna óhagstæðari um seinustu áramót heldur en árið áður. Ér talið nauðsynlegt að draga úr innflutnTngi og takmarka opinberar framkvæmd- ir (6.) Fjárhagsáætlun Sauðárkróks var gei-ð og eru útsvör áætluð 1.335.Ö00.kr., eða 250 þús. kr. hærri en í fyrra (7.). Styrkjum var úthlutað úr danska sáttmálasjóðnum og nema þeir samtals 42.700 dönskum krónum (7.) Útílutningur ísienzkra afurða nam kr. 847.8 miiljónum árið sem Jeið. (7.) Fjárhagsáætlun Seyðisfjarðar var gcrð. Útsvör eru 3.705.000 kr. cða 30% hærri en i fyrra (8.) Ríkisútvarpið hefir ákveðið að b-töfria milljonarsjóð til minningar um 23 ára afmæli sitt, og verður vöxtúm af'honum varjð til þess að stýrkja fraeðimerm, skáld og tonskáld (11.) Samnijigur hefir verið gyrður um 38 nrilljóná króna lán handa sements- verksmiðjunni. Er lánið fengið af fé, sem Bandaríkiir eiga inni í Danmörk (11J Mjóik og mjólkuiafuroir hækkuðu i vetði. nijolk um 8 aura litriiur, skyr W-V- ife aura kg. ríonu 55 aura litri. jStjor' um 1,60 kr. kg., osttií um '75 aur$ kg. (13.) ■, Vföitala fra.ViíærslUikcstnagar í ''yrirhuguð rirkja og lé !acs 11 » iékn * ■leykja-tk

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.