Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1956, Page 13

Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1956, Page 13
LESBÓK MORGU'NBLAÐSmS ? 225 r Reykjavík hækkaði um 2 stig og er nú 178 stig (14.) Mjólkurbú Flóamanna hélt aðalfund sinn á Selfossi. 1140 bSendur sendu því mjólk á árinu og eiga þeir samtals 10.248 kýr. Alls höfðu búinu borizt 23,8 milljónir litra af mjólk á árinu og meðalverð. e» bændur fengu var 2,17 kr. lítrinn (29.) Viðskiptasamningur var gerður við Pólland. Kaupa Pólverjar fisk og fisk- áfurðir, en selja kol og ýmsan iðn- varriing (14.) Hf. Klettur í Reykjavik hefir keypt togarann Ask. Áður hafði félagið keypt togarana Geir og Hvalfell (15.) Sparisjóður Kópavogs tók til starfa og byrjaði með því að gefa hverju bami, fæddu í kaupstaðnum, spari- sjóðsbók méð 10 krónum (18.) Póst og símagjöld hafa hækkað (27.) Togarinn Keflvíkingur hefir verið seldur til Eskifjarðar (28.) Hafmærin, i ■ listaverk Ninu Sæmunds- - ■ / son, sem Reykjavik- urbær hefir samþykkt að kaupa >IENN OG MÁLEFNI Aðalfundur Landsbankans var hald- inn og kosnir í bankaráð Ólafur Thors forsætisráðherra og Steingrimur Stein,- þórsson félagsmálaráðherra. Fyrir eru í ráðinu dr. Magnús Jónsson, Jón Pálrnason alþm. óg Baldvin Jónsson hdl. — Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri var endurkjörinn formaður Landsbankanefndar. Ivar Orgland sendikenpari flutti.há- skólafyrirlestur um tónskáldið Edvard' Grieg, en Guðmundur Jónsson söng nokkur lög eftir, hanh (3.),' . .' , Samþykkt var á Álþingi að Nobels- verðlaun Halldórs Kiljans Laxness skyldu undan þegin tekjuskatti og út- svari (3.) Færeyskur maður, Möller Pedersen, kom hingað til þess að halda uppi trú- boði fyrir sjómenn (4.) Ákveðið þátt í norrænni héimilisiðnaðarsýningu í Finnlandi í sumár ?6.) ' . Snæbjörn w Samúehsen flugmaður . réðist til flugfélags í Johannesborg í , Suður-Afrfku (6.) Embættisprófum við háskólann luku: Benedikt Amkelsson og Guðmundur V Þorsteinsson í guðfræði, B-”nleifur Steingrímsson og Eiríkur Bjarnocon í laéknisfræði, Árni Guðjónsson. E’^-g- i vin Ó. Þorláksson og Þorvaldur 1 , ð- víksson í lögfræði. BA-próíi lauk Bjarni Helgason og íslenzkuprófi (fvr- ir útlendinga) lauk spænskur stúdent Jósé A. F. Romero (8.) Húnaðarþingi var slitið og hafði það afgreitt 34 mál (8.) . - , Ársþing , iðnrekenda var háð í Reykjavík. Sveinn Valfells var kosinn formaður sambandsins (18.) Bindindis- óg áfengismálasýriing var ) háldin á Akranesi (10.) 1 ' ' L. Braáthen útgerðarmaður hefir enn ; gefið lO.OOO kr. til skógræktar á íslandi. Verður fénu varið til að koma upp skpgarlundi í Skorradal, er bera skal nafn gefandans (11.) Óskar Sigvaldason bílstjóri bjargaði með ■ snarræði manni frá drukknun í Reykjavíkurhöfn (11.) Flensborgarskóla var gefin brjóst- mynd af Lárusi Bjarnasyni fyitrv. skólastjóra í tilefni af áttræðisafmæli hans.' Myndina gerði Gestur Þorgrítns- son (13.) :* V Tveir íslenzkir flugmenn, Guönar Fredriksen og Jóhannes Markússon sóttu þing alþjóðasambands atvinnu- flugmánna, sem haldið var í Róma- borg (16.) .... Hans G. Andersen, fulltrúá íslands hjá NA-bandalaginu í París, hefir verið veitt serrdiherra mafnbót. . Jón Sigurðsson skrifstofustjóri Al- þingis lætur nú af því starfi fyrir ald- urs sakir. Vottaði þingheimúr hohum þakkir áður en Alþingi var slitið, fyrir langt og gott starf. ÝMISLEGT • Inflúensufaraldur geisaði í Reykja- vík í1 þessiim mánuði og sýktust mjög margir. Vegamálaskrifstofan lét gera skrá um ulla bíla á landinu um áramót, og voru þeir 15611 alls, þar af 10140 fólks- bílar og 5471 'vörubQl. Á árlnu sem leið hafði bilum fjðlgað um 3418. Elzti bíllinn er smíðaður 1925 (T.) Það er til tíðinda talið, að maður hefir-verið- að-íslánd-taki- á - Héfsósi * stuBdar- fiskvottfen—ár -trillu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.