Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1956, Side 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
227
Séra Magnús Ólafsson
(citir mynd í Þjóaminjasaíni).
bæardyrum, þá dró minn styrk frá
mér, svo ég hné þar niður, og þá
ég ætlaði að biðja fyrir mér, gat'
ég ekki tuhguna hrært, og það
skeði þann 10. febrúar.------
Svo var þessi maður þar af
heimafólkinu fundinn á slóðinni,
mállaus og aflvana. það kvöld. Að
morgni þar eftir styrktist hann í
líkamanum, svo hann gat borið sig
sj'álfur, en tunguna gat haiih ei
hrært frá laugardegi til miðvíku-
dags um kvöldtíma, þá hanh hafði
meðteMð.sakramentið, Lítið seinna
segir hann svo’ að skilja mátti:
„Góði Jésú, miskunnaðu mér“.
Á fimmtudaginn sofnaði hann
enn og þóttist hann sjá á höfuð og
herðar á sama manni, sém ságði
hánn skyldi sitt máí aftur fá sem
fyrri, ef harin segði frá því, sem
honum hafði verið befalað; hvað og
skeði, hann sem fyrr fékk sitt mál.
Þénnan of anskrifaðan dráum
hafa tveir prestar fyrir norðan,
séra Magnús og séra Hallur ólafs-
synir, heyrt fyrrnefndan Ólaf
Oddsson herma á þennan hátt, sem
hér er skrifað, og þeir hafa eftir
þeim sama manni fyrst upp skrifað
1627, og halda þeir með fleirum
öðrum þar í sveit, þetta vera eina
guðlega opinberuh og vísbending,
og ei í vind sláandi. Og þeir hafa
sín nöfn undirskrifað og þetta birt
fyrir sxnum tilheyrendum
Frásögn þessi og ályktun .prest-
anna ér ofurlítill spegiíi af hjátrú
þeírrar aldar. Prestaniir voru
merkír 'menn óg hefir því dómur
þeirra urh „guðlegá opínberun“
hlotið að hafa mikil áhrif meðal
almennihgs. .
Sérá Hallur ólaf sson, sem kallað-
ur vár „inn dignr/var þrestur í
Höfða Í603—1653. Hann var kom-
inh af Grími á Möðrúvöllum. Kona
hans var Ragnhildur Eiríksdóttir
frá Auðkúlu óg sonur þeirra Eíirík-.
ur skáld í Höfða.
Séra Magnús Ólafsson var talinn
sonur Ólafs Helgásoiiar a"ð Hofsá
í Svarfaðardal. Hann var skáld.gott
og fræðimaður mikill. Var hann
rektor á Hólum 1620—21, en fékk
þá Lauíás og helt til æviloka
(1636). Hann þýddi Snorra-Eddu á
latínu og veitti Óle Worni miMnn
stuðning. og fróðleik.
Þar sem í draumnum er minnst
á gamla Jón 'lögmann, þá er senni- ■
lega átt við Jóh lögmann Sig-
mundsson, er þá var látinn fyrir
rúmum 100 árum (1520). Bróðir
hans var Ásgrímur, sem veginn var
í kirkjugarði í Viðidalstungu 1483,
og átti Jón lögmaður í niiklum
deilum við Gottskáík bískup
Nikulásson ut af því vígi. Helga
dóttir Jóns var móoir Guðbrands
biskups Þorlákssonar. Andaðist
Guðbrandur einmitt þetta ár, er
prestarhir skrifa drauminn (20.
júlí 1627), en hafði þ4 lengi átt í
harðvítugum málum vegaa afa
síng.
SVEFNINN
Hve lengi þola menn að vaka?
ÞAÐ VAR á seinni heimsstyrjald-
ar árunum, Þá var heræfingastöð
í Elliott í Kaliforníu og vísinda-
mennina, sem þar voru, langaði til
þess að fá úr því skorið hve léhgi
menn gæti vakað. Var svo íeitað
eftir sjálfboðaliðum í þessu efni,
en þeim var heitið því, að ! þeir
mætti hætta tilrauriinni hvenáer
sem þeim sjálfum sýndist.
Mörg hundruð hermanna gáfu
sig fram, óg vakan hófðt. En það
var eigi aðeins vaka, heldur voru
gerðar fleiri tilraunif á þeim. Þeir
voru látnir fara. Jangar og erfiðar
gönguferðir, til þess að vita hvérn-
ig þeir ' þýldu áré'ýhsluna jáfh-
frámt svefnleysinu, þeir vóru latnir
fa miMnn og' saðiaman mat til þess
að rita hvort það gæti ekki vegið
upp á móti svefnleysiriu, þeir voru
látnir stunda íþróttir o. s. ffv.
Fjölrhargir vöktu samfíeýtt í
fjóra sólarhringa, og einn vákti í
átta sólarhringa og 8 klukkustUnd-
ir, og var.það metið.Læknar Köfðu
skoðað þá vándlega áðuf eh Valcan
hófst og fylgdust vel' með heil-
bflgði þ'eirrá állan iímann:- Gátu
þeír- ékki' fundið að néinar breyt-
-þjgar yrði á' lílmmshita, hiartslætti
né blóðþrýstingi. En önnur ein-
kehni komu i Ijös. Eftir þrjá'.sóiar-
hrlhgá vbru mennimijr_mðníf .upp-
stökkir, gieýmnir og fsmjriafS sjá
ofsjónir S.'ðar komu'”f?£ír. geð-
veiMseinkenni. Eir-h hélt di-id. að
harih væri sérstakur séháibaðl for-
setans og hefði mjög aivarlegt er-
indi með höndum- Ánrxar heit að
samsæri hefði verið gert tii bes?
að ráða sig af dögum og varð alveg
óðuri Flestum batnaði úndir eins
er þeir höfðxj fe'ngið að soía, en
tveir náðu sér ekM aítur, fyr en
eftir mörg ir-