Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1958, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1958, Blaðsíða 10
258 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS LANDHELGISBROT Tveir íslenzkir togarar, Neptúnus og Júlí, voru staShir að veiðum í land- helgi, sektaðir og afli og veiðaifæn gert upptækt (10., 11., 12.) Tveir brezkir togarar frá sama ut- gerðarfélagi voru teknir að veiðum í landhelgi og fíuttir til Reykjavíkur þar sem þeir voru dæmdir (15., 16.) Skozkur togari var tekinn l. laad- helgi, fluttur til Reykjavíkur og sekt- aður (19., 20., 21.) LISTIR Roman Totenberg, amerískur fiðiu- snillingur, kom hingað á vegum lón- listarfélagsins (2.) Ný refja, „Tunglið, tunglið taktu mig“, var sýnd í Reykjavík (2.) Listamannalaunum var úthlutað og skipt milli 120 manna (3., 9.) Þjóðleikhúsið sýndi „Gaukskiukk- una“, nýan sjónleik eftir Agnar Þorð- arson (9.) Magnús Jónsson söngvari vann list- sigur í konunglegu óperunni í Kaup- mannahöfn (15.) Tveir rúmenskir listamenn, Ion Voi- cu fiðluleikari og Ferdinand Weiss píanóleikari, komu hingað á vegim Tónlistarfélagsins (15.) Höggmyndinni „Maður og kona“ eft- ir frú Tove Ólafsson, hefir verið val- inn staður í garði Bæarbókasatns Reykjavíkur (17.) Arndís Björnsdóttir átti 40 ára leik- afmæli (18.) Sýningu á myndvefnaði og gler- myndum höfðu í Reykjavík þau As- gerður Ester Búadóttir og Benedikt Gunnarsson (19.) Róbert Arnfinnsson leikari fær 8000 kr. styrk úr Menningarsjóði Þjóðieik- hússins til þess að kynna sér leiklist erlendis (22.) Sinfóníuhljómsveitin flutti óperuna „Carrnen" í Austurbæarbíói í Reykja- vík (22.) Karlakórinn Fóstbræður og 18 kon- ur, sem hafa æft með honum, he'du samsöng í Reykjavík (29.) MANNALÁT Sigurjón Ármannsson, bæargjald- keri, Húsavík, d. 30. marz. 1. Magnús Erlendsson, Eskifirði 1. Guttormur Andrésson, húsameist- ari, Reykjavík 1. Benedikt Björnsson, skrifstofu- maður frá Víkingavatni 1. Jón E. Jónsson, Reykjavík 2. Salome Guðmundsdóttir, mat- reiðslukona, Reykjavík 2. Magnús Jónsson, próf. og fyrv. ráðherra, Reykjavík 3. Áróra Kristinsdóttir, Reykjavík 3. Jón Jónsson frá Spágilsstöðum, Reykjavík 3. Gísli Helgason, Reykjavík 4. Victor Urbancic, hljómsveitarstj., Reykjavík 5. Sveinbjörn Lárusson, Reykjavík 5. Ásgrímur Jónsson, listmálari, Reykjavík Nýi Reykja- vikurtogarinn Þormóður gúSL

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.