Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1958, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1958, Blaðsíða 11
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 259 Stjórn Blaða- mannafélags ís- lands, talið frá vinstri: Jón Bjarnason, Jón Magnússon, Siguröur Bjarna- son formaður, Andrés Kristjáns- son, Atli Steinarsson. 5. Brynjólfur Jónsson, Reykjavík 7. Margrét Guðmundsdóttir frá Villingadal 8. Guðrún R. Danielsdóttir, ljós- móðir 8. Helgi Pétursson, Reykjavík 9. Kristján Kristjánsson, húsasmiður, Reykjavík 9. Guðbjörg H. Thorstensson frá Þingvöllum, Reykjavik 10. Þorsteinn L. Johannsson, kaupm., Reykjavík 10. Helga Guðjónsdóttir, Reykjavik 11. Ingibjörg Pálsdóttir frá Þingeyri 12. Pétur Ólafsson, Hamarsholti, Garðahreppi 14. Stefán Benediktsson frá Skafta- felli, öræfum 14. Katrín Friðriksdóttir frá Hellis- sandi 15. Þorvaldur Árnason, fyrv. skatt- stjóri, Hafnarfirði 16. Ingveldur Jónsdóttir, Reykjavík 17. Margrethe Kaldalóns, Reykjavík 18. Thora Friðriksson, Reykjavík 19. Jón Haraldsson, Einarsstöðum, Reykjadal 19. Elín Guðmundsdóttir, Reykjavik 20. Jóhanna Einarsdóttir frá Garðhús- um, Grindavík 20. Jónína Sveinsdóttir, Vatnskoti, Þingvallasveit 22. Friðrik Ásmundsson Brekkan, rit- höfundur, Reykjavík 23. Gisli Jóhannesson, múrari frá Seii í Holtum 24. Jónína Guðmundsdóttir frá Eyrar- bakka 26. Þjóðólfur Guðmundsson, Reykjavík 27. Sara Soffía Finnbogadóttir, Reykjavík 29. Elinborg Björnsdóttir, Reykjavík FJÁRMÁL og viðskipti Viðskiptasamningur við Dani var framlengdur um eitt ár með litium breytingum (9.) Sænskur hagfræðingur, dr. Niis Vasthagen, kom hingað til þess að athuga skattamál fyrirtækja (10.) Framkvæmdabankinn hefir íyrir hönd ríkisstjórnar tekið 8,4 miiij. marka lán í Vestur-Þýzkalandi (32,8 millj. kr.) Lánstíminn er 20 ár. Láns- fénu hefir þegar verið ráðstafað (13.) Markaður hefir fengizt fyrir talsvert magn af verkuðum saltfiski á Jamaiea. Bæarútgerð Reykjavíkur mun því leggja kapp á saltfiskframleiðslu (19.) Framfærsluvísitalan hækkaði vm eitt stig og er nú 192 stig (22.) MENN OG MALEFNI Eggert Jónsson lögfræðingur var kpsinn bæarstjóri Keflavíkur (2.) Ólafur Kristjánsson ráðinn bæar- gjaldkeri í Hafnarfirði (10.) Danskur þingmaður, Frode Jacob- sen, kom hingað á vegum Frjálsrar menningar og flutti fyrirlestra (10.) Ursula Brown lektor í Oxford kom hingað og dvelst hér hálft ár við Eddu- rannsóknir með styrk frá Kvenstúd- entafélagi Islands (12.) Deildarstjórnir Vísindasjóðs voru skipaðar til 4 ára. í Raunvisindadei'd: Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur, dr. Björn Sigurðsson, dr. Leifur As- geirsson, Gunnar Böðvarsson verk- fræðingur og Finnur Guðmundsson náttúrufræðingur. — I Hugvísinda- deild: dr. Jóhannes Nordal, dr. Halldór Halldórsson, Ólafur Jóhannesson pró- fessor, Kristján Eldjárn þjóðmlnja-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.