Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1958, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1958, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 513 Sigurður Árnason skipherra á Sæbjörgu. slapp (5.) — Hæstur hásetahlutur á síldveiðunum í sumar mun hafa orðið 62 þús. krónur (9.) BÍLSLYS Bíll ók út af veginum í Hvalfirði á fleygiferð, en menn sakaði ekki (3.) Bíll ók á lausriðandi menn hjá Grafarholti og drap hest (6.) Sama daginn urðu maður, kona og drengur fyrir bílum, sitt á hverjum stað í Reykjavík. Öll meiddust nokk- uð (6.) Bíll ók á hjólreiðamann á götu í Reykjavík og var maðurinn fluttur meðvitundarlaus í spítala (16.) Lítill drengur í Keflavík varð fyrir bíl og beið bana (21) F étur Jónsson skipherra á Óðnl. Lárus Þorsteinsson skipherra á Maríu Júlíu. togaraafgreiðslunnar (23). Ungur maður slasaðist við vinnu sína hjá stíflunni í Laxá í Húnavatns- sýslu. Var hann fluttur loftleiðis í spítala í Reykjavík (24.) Pétur Sigurvinsson á Saurhóli i Dalasýslu, hrapaði í skriðu um 75 metra, meiddist mikið, en þó ekki lífs- hættulega (26.) MANXALÁT Guðmundur H. Þorláksson skrif- stofustjóri, Reykjavík (31. ág.) Þórdís Runólfsdóttir, Reykjavík 31. ág.) 1. Anna Jóhannsdóttir, Akureyri. Eirikur Kristófersson skipherra á Þór. Þórarinn Björnsson skipherra á Ægi. Jón Jónsson skipherra á Albert. Harkalegur bílaárekstur varð á Keflavíkurflugvelli. Ónýttist annar bíllinn, hinn stórskemmdist, en menn sluppu lítt meiddir (23.) SLYSFARIR Kona fell úr strætisvagni í Reykja- vík og handleggsbrotnaði (10.) Asmundur Jónsson, háseti á vb. Geir goða, fell út af bryggju á Sauðárkróki og drukknaði (18.) Kristinn Sigurðsson bryggjuformað- ur í Siglufirði, fell í sjóinn og drukkn- aði (23.) Um borð í norsku skipi í Reykja- víkurhöfn fell niður bóma, varð manni að bana og stórslasaði annan. Sá sem lézt hét Sigurður Gíslason, verkstjóri

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.