Lesbók Morgunblaðsins - 23.08.1959, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 23.08.1959, Blaðsíða 16
368 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Síldin rennar í þróna eftir langa ferð með löndun arfæri- böndum. (9.) Bræðsla síldar hófst á Raufarhöfn (10.) Fyrsta síldin til Seyðisfjarðar og Neskaupstaðar (10.) Síld við Vestmannaeyjar (10.) Heildarafli síldveiðanna 159.000 mal (14.) Fyrsta síldin til Stykkishólms (14.) Bezti afladagur á síldarvertiðinni (23.) Allur síldarflotinn á vestursvæð- inu (24.) Hvalvertíðin stórum verri en í fyrra. 180 hvalir hafa veiðzt (25.) Síldaraflinn 577.180 mál og tunn- ur (28) Síldarútvegsnefnd stöðvaði síldar- söltun (31.) Hundruð laxa veiðast daglega í Ölfusá (31.) FJARMAL, viðskipti, FRAMKVÆMDIR Samið um smíði tveggja nýrra tog- ara í Þýzkalandi fyrir ísfell h.f. á Flateyri (2.) Stjórn íþróttavallanna falið að sjá um leikvanginn í Laugardal (4.) Kartöfli^kortur (500 lestir vant- ar) (4.) Teikningar og líkan að ráðhúsi Reykjavíkur lagt fyrir ráðhúsnefnd (4.) Byrjað að sprengja göngin gegnum Stráka (5.) Sigurður Arnmundsson verkamaður á Akranesi smíðar sér svifflugvél (5.) 20,7 milljónum kr. jafnað niður á Akureyringa (9.) Tveir íslenzkir stúdentar taka þátt í byggingu skólahúss í Túnis (10.) Um 200 íbúðir í smíðum á Akur- eyri (11.) Bæjarráð samþykkir kaup á Fisk- iðjuveri ríkisins (15.) Heildarlán Útvegsbankans 429 millj. kr. um sl. áramót (16.) Unnið að flugvallargerð á Skipeyri við ísafjörð (16.) Landsmenn keyptu áfengi fyrir 76 millj. kr. fyrri helming ársins (17.) Bæjarstjórn samþykkir kaup á Fisk- iðjuveri ríkisins (17.) Vinna hafin aftur með eðlilegurn hætti við Efra-Sog eftir mánaðar- töf (18.) 60 dýr unnin í Vestur-Skaftafells- sýslu í vor (19.) Rangæingar verja 75 þús. kr. til minkaeyðingar (26.) Flugvél Sandgræðslunnar hefur dreift 2—300 tonnum af áburði og fræi í sumar (29). Verkfall á Heklu og Esju vegna 9 þerna yfirvofandi (31.) MENN OG MALEFNI Agnar Kofoed-Hansen kosinn fyrsti varaforseti þings ICAO (2.) Ráðinn nýr húsnæðisfulltrúi, Sveinn Ragnarsson, hjá Reykjavíkurbæ (3.) Minningarsjóður stofnaður um Pal Arnljótsson veitingamann til kaupa a gervinýra (4.) Búnaðarsamband Austur-Skaftfell- inga veitir verðlaun fyrir beztu um- gengni á heimili (4.) Dómur í Hæstarétti um Hallveigar- staðamálið (5., 10.) Aðkomufólk á Siglufirði fleira en bæjarbúar (7.) Aðalsteinn Richter settur skipulags- stjóri Reykjavíkur (9., 17.) Skipstjórinn á „Drottningunni" S Rye Jörgensen, sæmdur Fálkaorð- unni (10.) Séra Sigurður Stefánsson prófastur kjörinn vígslubiskup Hólastiftis (15.) Landssamband fatlaðra, Sjálfsbjörg stofnað (19.) Kosningafrumvarpið komið fram á Alþingi (24.) Séra Jóhann Hannessön þjóðgarðs- vörður skipaður prófessor í guðfræði við Háskóla íslands (28.) ÝMISLEGT Nýja símaskráin komin út (15.) Gamla Silfrastaðakirkjan flutt að Árbæ (17.) Hvítur hrafn í Ólafsvík (21., 24.) Þau störf konunnar, sem aldrei eru unnin, eru sennilega þau störf, sem hún bað eiginmanninn að vinna. Dorothy Shay. —★— Maður nokkur í Englandi var nýlega „skrifaður upp“ af lögreglunni fyrir of mikinn hraða á vegum úti. Hann slapp þó með rúmlega 100 króna sekt, því hann hafði ekki farið hraðara en 40 km. á klukkustund. En hann var á hestbaki. Það var fyrrverandi knapi sem þannig stofnaði lífi vegfarenda í hættu og lungum hestsins í voða. \ t

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.