Lesbók Morgunblaðsins - 06.12.1959, Síða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 06.12.1959, Síða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 581 Grindadráp í Dalvík. Sláttur stendur enn í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu, og er heyið jafnóð- um látið í galta (27.) Ríkisútvarpið flutti í ný húsakynni í Skúlagötu 4 í Reykjavík (27.) MENN OG MÁLEFNI Háskólinn hefir tekið gilda til dokt- orsvamar ritgerð eftir frú Selmu Jóns- dóttir um útskornu fjalirnar frá Flata- tungu (6.) Hjúkrunarskólinn útskrifaði 15 nemendur, þar á meðal 2 pilta, sem eru fyrstu lærðir hjúkrunarmenn á Is- landi (6.) Pekingóperan, 60 manna flokkur, kom hingað og sýndi í Þjóðleikhúsinu (6., 18.) Behzet Túrkmen hershöfðingi, hinn nýi sendiherra Tyrkja á íslandi, af- henti forseta Islands trúnaðarbréf sitt (7.) Pétur Benediktsson bankastjóri kjörinn form. Stúdentafélags Reykja- víkur (8.) Endurvígsla Reynivallakirkju fór fram við hátíðlega athöfn (10.) Árni Grétar Finnsson var kosinn formaður Stúdentaráðs Háskólans (11.) Jóhannes úr Kötlum kosinn formað- ur Rithöfundafélags íslands (12.) Skarphéðinn Pétursson kosinn prest- ur 1 Bjamanessprestakalli í Horna- firði (13.) 15. þing Sambands ungra Sjálfstæðis- manna haldið í Reykjavík. Þór Vil- hjálmsson kosinn formaður (14.—17.) Birgir Gunnarsson stud. jur„ kosinn formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna (14.) Þórður Gíslason, Ölkeldu, kosinn > f

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.