Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1960, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1960, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 333 \ .VÁst og stjórnmál“ eftir Rattigan. Leikstjóri Benedikt Árnason (10.) ' Fyrsta konan, Svanhildur Sigurjóns- dóttir, lýkur prófi í framreiðslustörf- um (11.) Guðmundur Einarsson frá Miðdal opnar málverka- og höggmyndasýn- ingu í Helsingfors (12.) Alþingi samþ. einróma tillögu um áuknar krabbameinsvamir (12.) 121 -stýrimaður brautskráðist frá Stýrimannaskólanum (14.) Sextán bú- fræðingar brautskráðir frá Bænda- skólanum á Hólum (14.) Ferro, Guðmundur Guðmundsson, hélt málverkasýningu í Reykjavík og séldi yfir 90 myndir. Einnig hélt Hörð- ur Ágústsson málverkasýningu í bæn- um (20.) Nefnd danskra áhrifamanna hefir lagt fram nýa tillögu í handritamál- inu. Er þar lagt til að ísland fái hand- ritin (22.) * Engel Lund heldur hljómleika í Reykjavík (24.) 81 nemandi lauk prófi við Vélskól- ann- (25.) 29 búfræðingar brautskráðir frá Hvanneyri (28.) Hafstein Austmann heldur mál- verkasýningu í Bogasal Þjóðminja- safnsins (29.) MENN OG MÁLEFNI Eyjólfur Konráð Jónsson, héraðs- dómslögmaður, tekur við ritstjórastarfi við Morgunblaðið (1.) Ólafur Skúlason hefir verið ráðinn æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar (1.) Alþingi kaus 5 manna nefnd til að annast úthlutun atvinnu- og fram- leiðsluaukningarfjár (13.) Brági Kristjánsson, skrifstofustjóri hjá Innflutningsskrifstofunni, hefir verið skipaður forstöðumaður síma- rekstrardeildar Landssímans frá 1. júní (17.) Eggert G. Þorsteinsson, alþm., hefir verið skipaður formaður Húsnæðis- málastjórnar (15.) Dr. Þorkell Jóhannesson var endur- kjörinn rektor Háskólans til næstu 3ja ára (17.) Björgvin Jónsson, kaupfélagsstjóri, tekur sæti á Alþingi sem varamaður Halldórs Ásgrímssonar, 2. þingmanns Austurlands. Axel Tuliníus hefir verið skipaður sýslumaður Suður-Múlasýslu (31.) SKAÐAR OG SLYSFARIR Þrítugur maður, Guðmundur Marz Sigurgeirsson, lenti í togvindu á tog- aranum Fylki og beið bana (3.) Kviknar í bíl, sem verið var að bjarga eftir veltu, og ónýttist hann með öllu (4.) Hallgrímur Kristmundsson, verka- maður, 31 árs, féll af 3ju hæð á húsi og slasaðist mikið (11.) Fimm ára drengur, Kristinn Þröstur Helgason, beið bana í bílslysi í Nes- kaupstað (13.) Ung stúlka, Svanhildur Jónsdóttir frá Skálanesi í Gufudalssveit, slasaðist mikið, er traktor valt ofan á hana (17.) Átta ára drengur, Markús Kjartans- son, Hringbraut 80, Hafnarfirði, yarð fyrir strætisvagni og beið bana (24.) FÉLAGSMÁL Björgvin Guðmundsson, hagfræðing-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.