Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1960, Qupperneq 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
335
Eldey hefii
verið friðuð.
Þar er nú
mesta súlna-
byggð í
heimi.
Bandaríkjunum hafi verið yfirfærðir
til Sviss. Fé þetta hafði verið notað
í kauphallarviðskiptum í New York
(20.)
Góð eggjatekja var í Breiðafjarðar-
eyum í ár (20.)
Náttúruverndarráð hefir ákveðið að
friðlýsa Eldey út af Reykjanesi (20.)
Forsetahjónin gáfu dönsku konungs-
hjónunum gólfteppi úr gæruskinni á 25
ára hjúskaparafmæli þeirra (25.)
Nythæsta kýr hér á landi mjólkaði
6821 kg. sl. ár. Var það Huppa IV frá
Vetleifsholti í Ásahreppi (25.)
Saltfiskútflutningur minnkaði sl. ár
(31.)
Kanadísk flugvél af Caribou-gerð
kom hingað til lands í sýningarferð
(26. og 29.)
Alþýðusamband Islands helt fund
með fulltrúum sambandsfélaga. Var
þar samþykkt að undirbúningur skyldi
hafinn að uppsögn samninga, en
vinnufriður verður fyrst um sinn (31.)
Fyrsti íslenzki kristniboðslæknirinn,
Jóhannes Ólafsson, vígður, og enn-
fremur kona hans, Áslaug Johnsen,
hjúkrunarkona (31.)
ÍÞRÓTTIR
Reykjavíkurmótið í knattspyrnu:
Valur—KR 1:1 (3.) — Þróttur vann
Víking 5:1 (4.) — Fram vann Víking
4:0 (10.) — KR vann Þrótt 2:0 (10.) —
Fram vann Val 2:0 (17.) — KR vann
Víking 4:0 (18.) — Valur vann Þrótt
10:0 (24.) — KR vann Fram 2:0 (25.)
— KR vann mótið.
Ágústa Þorsteinsdóttir, Á, og Guð-
mundur Gíslason, ÍR, sigruðu danska
keppinauta sína. Á.gústa setti íslands-
met í 100 m skriðsundi, 1.05,6 mín. (5.)
Ágústa Þorsteinsdóttir synti 100 m
skriðsund á 1.07,4 mín. og hefir þar
með náð þeirri lágmarkskrijfu, sem
Ólympiunefnd setti til þátttöku í
Ólympíuleikunum (7.)
Ármann J. Lárusson, UMFR, vann
Grettisbeltið í áttunda sinn (10.)
Óskar Guðmundsson varð Island?-
meistari í einliðaleik karla í badminton
og Jónína Niljohníusardóttir í einliða-
leik kvenna (12.)
Reykjavík vann Akranes í bæa-
keppni í knattspyrnu með 2:1 (13. og
14.)
Norræna sundkeppnin hófst hér á
landi 15. maí. Ásgeir Ásgeirsson for-
seti varð fyrstur manna til að ljúka
keppninni (17.)
Jón Pétursson, KR, setti íslandsmet
í hástökki, 1,98 (17.)
MANNALÁT
1. Guðrún J. Erlings, ekkja Þorsteins
Erlingssonar skálds.
2. Sigurður Stefánsson, Akurholti.
2. Arnleif Lýðsdóttir, Brautarhóli,
Biskupstungum.
2. Þórunn Jónsdóttir frá Mjósundi.
3. Margrét Hjartardóttir, Sólvalla-
götu 26, Rvík.
3. Páll Pálsson, fyrrum bóndi að
Stærri-Bæ í Grímsnesi.
3. Teitur Teitsson, Garðastræti 21,
Rvík.
3. Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Ási
í Vatnsdal.
4. Jón Guðmundur Karvelsson frá
Bolungarvík.
4. Guðrún Sigurðardóttir, Meðal-
holti 8.
5. Ólafía Ásbjarnardóttir, Garðhús-
um í Grindavík.
6. Elín Jónsdóttir frá Eskifirði.
7. Guðrún Jónsdóttir, Granaskjóli 16,
Rvík.
9. Sigurður Sigurðsson frá Rauða-
felli.
9. Álfur Helgason, bifreiðastjóri,
Barónsstíg 25.
10. Sigríður Hansdóttir, Traðarkots-
sundi 3,
11. Laura Finsen, kona Vilhjálms Fin-
sen, fyrrv. sendiherra.
11. Ingibjörg Sveinbjarnardóttir,
Höfðaborg 79.
12. Margrét Auðunsdóttir, Hellis-
götu 1, Hafnarfirði.
12. Guðrún Egilsdóttir, Alfhólsvegi 61,
Kópavogi.
13. Arndís Jónsdóttir, Týsgötu 4,
Rvík.
13. Guðjón Úlfarsson, fyrrum bóndi
í Vatnsdal.
14. Guðrún Guðmundsdóttir, Laufás-
vegi 6, Rvík.
15. Steindór Hjaltalín, útgerðarmaður.
16. Björn Líndal, múrari, Njálsgötu 25,
Rvík.
16. Sigurður Bjarklind, fyrrv. kaup-
félagsstjóri.
16. Guðmundur Pétursson, vélstjóri,
Kópavogi.
17. Ágústa Jónsdóttir, Bakkastig 4,
Rvík.
18. Laufey Bjamadóttir, Lönguhlíð 7,
Rvík.
19. Ólafur Ásmundsson, fyrrv. verk-
stjóri, Akranesi.
19. Sveinn Guðmundsson, Fáskrúðs-
firði.
20. Sigurveig Magnúsdóttir, Núpum,
Ölfusi.
21. Jóhannes Narfason, sjómaður,
Hellisgötu 7, Hafnarfirði.
21. Baldur Pétursson, bifreiðarstjóri,
Kleppsvegi 34, Rvík.
24. Magnús Jónsson, framkvæmda-
stjóri, Bústaðavegi 97.
26. Jens E. Nielsson, kennari.
27. Ólafur Einarsson, vélfræðingur.
30. Þorsteinn Þórðarson, stýrimanna-
skólakennari.