Lesbók Morgunblaðsins - 24.09.1961, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 24.09.1961, Blaðsíða 12
41S LESBÖK MORGUNBLAÐSINS Fundur loritjóra ijókortasafnanna á Norðurlönduna, haldinn í Reykja- vík (25.) ÝMISLEGT Spariinnlán Útvegsbankans jukust um 19% á sl. ári (1.) Ragnar Jónsson (í Smára) gefur Alþýðusambandi íslands listasafn Helgafells (2.) Bandaríski flotinn tekur við yfir- stjóm varnarliðsins á Keflavíkurflug- velli (2.) Nýrri 3000 bls. útgáfu á Þjóðsögum Jóns Árnasonar lokið (2.) Útsvör í Stykkishólmi rúmlega 2 millj. króna (2.) íslenzkur stóll hlaut gullverðlaun á alþjóðlegri handiðnaðarsýningu í Munchen í Vestur-Þýzkalandi (2.) Jón Eiríksson, loftskeytamaður, og Þorkell Gunnarsson, viðgerðarmaður, sigla fjarstýrðri skútu á Reykjavíkur- tjörn (4.) Landsbankinn gefur Háskóla Is- lands 10 ára laun prófessors, sem flytja á fyrirlestra um efnahagsmál (2.) Brezki togarinn Khartoun GY 47 tekinn í landhelgi út af Skaga (5.) Minkur aðgangsharður í Mývatns- sveit (6.) Sýningargestir Þjóðleikhússins rúm- lega 66.000 á síðasta leikári (6.) Ein milljón farþega hefir farið um Reykjavíkurflugvöll á 15 árum (6.) Sigurður Brynjólfsson, skipstjóri á Hávarði ÍS 160, stakk sér til sunds á síldarmiðunum fyrir norðan og bjargaði einum háseta sínum, Har- aldi Jónassyni (6. og 7.) Sjö ungir piltar viðurkenna 16 innbrot (8.) Hættulegt penicillíninnihald er í neyzlumjólk landsmanna (8.) Greiðslujöfnuður við útlönd batn- aði um 261 millj. kr. á sl. ári (8.) Mikið er um ref í Norður-ísafjarð- arsýslu (8.) Reykjavík er orðin umferðarmið- stöð fyrir Grænland. Þúsundir fara hér um á þessu ári (8.) Rússar gefa Háskóla íslands fimm stjörnusjónauka (9.) Útsvör á Akranesi nema 12,4 milj. króna (9.) Hafinn er útflutningur á lifandi ál, til Hollands (9.) Ellefu ára drengur hefir unnið 11 minka með aðstoð hunds síns (9.) Tveir ungir Alsír-menn í heimsókn hér til að kynna málstað þjóðar sinn- ar (9.) Bláa bandinu berast tvær stórgjaf- ir, samtals að upphæð 125 þúsund krónur (12.) ívar Guðmundsson er orðinn skrifstofustjóri SÞ í Pakistan. Tvær konur, báðar íþróttakennarar, starfrækja sumarbúðir fyrir stúlkur í Hveragerði (12.) Margir erlendir leiðangrar koma hingar til lands til náttúruvísindaat- hugana (12.) Útsvör í Keflavik 13,4 miljónir króna (12.) Bæarstjórn Reykjavíkur samþykk- ir rúmlega 16 miljóna króna hækkun á útsvörum (14.) Fargjöld með strætisvögnum Reykjavíkur hækka (14.) 5 nýir búfræðikandidatar braut- skráðir frá Hvanneyri (15.) Stór rússnesk flotadeild að æfing- um austan íslands (15.) Verkamannafélagið Dagsbrún fær hálfa miljón króna frá Rússlandi í verkfallssjóð (16.) Stytta afhjúpuð við héraðsspítala Húnvetninga á Blönduósi (15.) Ákveðið hefir verið að Karlakór- inn Fóstbræður fari í söngför til Rússlands (18.) Pilti frá Akranesi bjargað eftir að hann hafði verið hálfa klukkustund á sundi (18.) Þrír menn dæmdir og dómsætt gerð í málum 15 í víðtæku gjaldeyrisaf- brotamáli (21.) Leikflokkur úr Reykjavík ferðaðist um landið og sýndi þætti úr verkum Halldórs Kiljans Laxness (21.) Sakaskrá ríkisins flutt úr bæki- stöðvum rannsóknarlögreglunnar í húsakynni hins nýskipaða saksóknara. (22.) Niðurjöfnuð útsvör í Hafnarfirði nema 21,1 miljón króna (22.) Samningaviðræður hafa farið fram milli Islendinga og Færeyinga varð- andi fiskveiðar færeyskra skipa hér við land (22.) Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hafði afskifti af 260 börnum og ungl- ingum vegna ýmiskonar misferlis (23.) 25. júlí voru 160 hvalir komnir á land í hvalstöðinni í Hvalfirði (25.) Gerður út, leiðangur í leit að verð- mætum málmum á Skeiðarársandi, en óvíst um árangur (25.) Niðurjöfnun útsvara í Reykjavík nemur 225,8 miljónum króna (25.) Flugvélin Sólfaxi leiðbeinir skipum úr ísnum við Grænland (25.) 13,5 miljónum króna jafnað niður í Vestmannaeyum (26.) 22 manna hópur skozkra ung- menna dvelur hér á landi á vegum íslenzku þjóðkirkjunnar (27.) Vöruskiftajöfnuðurinn fyrstu 6 mánuði áTsins óhagstæður um 65 miljónir króna (27.) 18 bátar sviftir leyfi fyrir humar- veiðum vegna misnotkunar (27.) Nýtt austur-þýzkt skemmtiferða- skip, Fritz Heckert, kemur hér í fyrsta sinn (28.) Ákveðið er að halda mikla Reykja- vikurkynningu á 175 ára afmæli bæ- arins (29.) Vélbáturinn Öðlingur frá Vest- mannaeyum fékk innyfli úr tundur- dufli í trollið (28.) 7,9 miljónum jafnað niður á ísa- firði (29.) 2,2 miljónum króna jafnað niður í Borgarnesi (29.) Reykjavík gerist aðili að norrænni menningarmiðstöð (30.) Yfir 30 tillögur hafa borizt frá öllum Norðurlöndunum í samkeppn- inni um skipulag Fossvogs og Öskju- hlíðar (30.) Hreinlætistæki, sem flutt hafa ver- ið inn frá Tékkóslóvakíu, reynast stórgölluð (30.) Flugfélag Islands hefir annazt um- fangsmikla loftflutninga til Græn- lands í sumar (30.) AFMÆLI Landsbanki Islands 75 ára (1.) Þingeyrarkirkja við Dýrafjörð hálfrar aldar (13.) Samband kvenfélaga í Vestur- Skaftafellssýslu- 20 ára (20.) Haraldur Bjömsson leikari lék á Akureyri á 70 ára afmæli sínu (29.) ÍÞRÓTTIR Islandsmót í knattspyrnu, 1. deild: Valur—Akureyri 2:2 (1.), KR—Fram 0:0 (4.), Akranes—Valur 1:0 (4.), Ak- ureyri—Hafnarfjörður 3:1 (4.), Akur- eyri—Fram 2:1 (11.), Valur—Akranea

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.