Lesbók Morgunblaðsins - 24.09.1961, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 24.09.1961, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 417 3:1 (18.), Akureyri—Hafnarfjörður 6:1 (18.), KR—Fram 2:0 (18.), Akra- nes—Fram 2:1 (21.), KR—Akureyri 5:0 (25.), Hafnarfjörður—Akranes 1:1 (25.), Fram—Valur 1:1 (26.), KR— Hafnarfjörður 7:0 (28.) Landsmót Ungmennafélags Islands haldið að Laugum í Suður-Þingeyar- sýslu (2.) Fimm skozk félög vilja fá Þórólf Beck til keppni (6.) Skozkt knattspyrnulið, Dundee, kemur hingað í heimsókn (6.) Ungmennafélag Islands hélt fjöl- mennt og vel heppnað landsmót að Laugum í Þingeyarsýslu (7.) Jón Þ. Ólafsson setti nýtt íslands- met í hástökki, 2,03 m. Sigrún Jóhannsdóttir, Akranesi, setti íslandsmet í hástökki kvenna, stökk 1,46 m (11.) ísland varð í 5. sæti í 6 liða keppni í frjálsum íþróttum í Ósló (14.) Akureyringar unnu í öllum grein- um á Golfmeistaramóti Islands (18.) Axel Kvaran, lögregluþjónn, synti frá Vestmannaeyum til lands (21.) ísafjörður sigraði í annari deild Is- landsmótsins í knattspyrnu og leikur með fyrstu deild næsta ár (25.) MANNALÁT 1. Hólmfríður Ámadóttir frá Hörgs- hóli. 1. Kristjón Jónsson, húsasmíðameist- ari, Sundlaugavegi 18, Rvik, 1. Helgi R. Magnússon, bankafull- trúi, Rvik. 3. Guðrún Halldórsdóttir frá Langa- gerðL 3. Þórður Geirsson, Bólstaðar- hlíð 33, Rvík. 4. Margrét O. Jónasdóttir frá Eyólfsstöðum, Bergstaðastræti 64. 4. Jón Jónsson, Grettisgötu 36. 4. Elinborg Pálsdóttir í Unnarholti, nú Sandlæk í Gnúpverjahreppi. 4. Gestheiður Árnadóttir, Mávahlíð 15. 7. Gróa Guðlaugsdóttir, Sogni, Kjós. 9. Jóhannes Birkiland, Reykjavík. 10. Halldóra Guðlaugsdóttir frá Helluvaði, Rangárvallasýslu. 10. Bárður G. Tómasson, skipaverk- fræðingur. 11. Sigríður Gróa Stefánsdóttir, Ingólfsstræti 9. 11. Halldóra Guðnadóttir frá Látrum í Aðalvík. 11. Guðjón Þórólfsson, Efstasundi 63, Reykjavik. 12. Hannes Kr. Hannesson, málara- meistari, Bræðraborgarstíg 43. 12. Axel Jónsson. kaupmaður. Sand- gerði. 13. Ástríður Oddsdóttir, Hring- braut 88. 13. Gústav A. Jónasson, ráðuneytis- stjóri. 13. Einar Þorfinnsson, Hverfisgötu 46. 13. Kristján Hannes Magnússon, Króki, ísafirði. 14. Jón Þorleifsson, listmálari, Blá- túni. 14. Sigurður Friðrik Einarsson, múrarameistari, Eskihlið 8 A. 15. Guðríður Guðmundsdóttir, Rauðarárstíg 30. 16. Jón Valdimar Jónsson, Hamars- gerði, Brekkustíg 15. 16. Kristjana Jóhannesdóttir, hjúkrunarkona, Akureyri. 17. Margrét Sigurðardóttir, Grundarstíg 21. 17. Þórunn Kristjánsdóttir, Fífuhvammi. 18. Ingibjörg Jóhannsdóttir, Skeggjagötu 19. 18. Þorbjörg Jóhannsdóttir, Hjarðarnesi. 18. Valdimar V. Snævarr, fyrrv. skólastjóri. 19. Ólöf Guðmundsdóttir, Ásmúla, Rangárvallasýslu. 20. Björn Sumarliði Jónsson, Höfðaborg 22. 21. Ingibjörg Jóhanna Helgadóttir, Grettisgötu 2, Reykjavík. 21. Jón Sigurðsson, Bústaðavegi 99, Reykjavík. 22. Björn Benediktsson, trésmiður, Holtgötu 15, Hafnarfirði. 22. Jón Steingrímsson, sýslumaður, Borgarnesi. 24. Sigríður Júlíana Magnúsdóttir, Landakoti, Sandgerði. 24. Hildigunnur Magnúsdóttir, Grettisgötu 51. 26. Vilhelm Jensen, stórkaupmaður. 26. Jóhanna Sigvaldadóttir, Skafta- hlíð 38, Rvík. 27. Ingvar Halldórsson, fyrrv. bóndi á Sandhólaferju. 27. Halldór Sigurðsson, sparisjóðs- stjóri, Borgarnesi. 27. Kristján Valdimarsson, Mos- gerði 13, Rvík. 27. Guðmundur Bjarnason, bakara- meistari. 29. Jóhanna Jónsdóttir, Hring- braut 64, Hafnarfirði. 30. Ingveldur Andrésdóttir, Máva- hlíð 27, Rvík. 30. Ólafur Guðmundsson, verkstjóri, Víðimel 31, Rvík. 31. Kristín Jónsdóttir, Stóra- gerði 28, Rvík. 5 Frumeindakjarni — Frh. af bls. 412 ísotópar, og þeim eru gefin nöfn eftir því hve margar foreindir og neftrónur eru í þeim alls. Hér koma því fram ísótóparnir Li-6 og Li-7 er ofurlítið þyngri, vegna þess að í honum er einni neftrónu fleira. Léttasta frumefnið og hiðfyrsta í röðinni er vetni ,og það er þá einnig hið einfaldasta, því að í kjarna þess er aðeins ein foreind. Þetta er langalgengasta frumefn- ið í sól og stjörnum. Hér á jörð- inni hefir einnig fundizt annars konar vetni og er það svo sem 1/6000. af öllu öðru vetni. En í kjarna þess eru tvær eindir, for- eind og neftróna, og það er kallað þungt vetni (deuterium). Þarna eru þá tveir vetnis-ísótópar, og svo kemur hinn þriðji, sem nefnist tritium. í kjarna hans er ein for- eind og tvær neftrónur. Hann finnst ekki á jörðinni, en er fram- leiddur í kjarnaofnum. Ástæðan til þess að hann finnst ekki úti í náttúrunni, er sú, að hann er geislavirkur, en geislar sér fljótt út og hverfur. Þannig eru til tvenns konar ísótópar, geislalausir og geisla- virkir. Alls er talið að til sé nú 1300 ísótópar, ýmist fundnir í náttúrunni, eða framleiddir í til- raunastöðvum. Mismunandi er það hvað frumefnin skiptast í marga ísótópa, en þar hefir tin metið, því að það er samsett af 10 mismunandi ísótópum, og eng- inn þeirra geislavirkur. fsótópar kallast samsætur á íslenzku. Nú er fjöldi af geislavirkum samsætum notaður við iðnað og til lækninga. Samsætur eins og joð-131, kobalt-60 og gull-198 hafa reynzt mjög merkilegar til lækn-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.