Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1962, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1962, Blaðsíða 7
Sjámennskan og unga fólkib „Fasf þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn" „Hann var alinn upp við sjó ungan dreymdi um skip og sjó“. OVO kvaS skáldið Örn ^ Arnarson og í ljóS- línum þessum er fólgin lýs- Ing úr lífi genginna kyn- slóSa. ísland livílir í faSmi Ægis. Margur hefur staSiS á ströndu og litið út á haf- ið. ÞaS hefur lieillaS skáld- in. Þau hafa kveðið um einkenni þess sem lifandi persóna væri. Stundum hlítt sem harni móður, stundum ógnþrungið og ægilegt, er það sveif lar hrannarhrammi sínum. Og á ströndinni stóð móðirin, eiginkonan, unnustan og horfði út á hafið og kvaddi sjómann- inn stundum hinzta sinni. Og gangir þú niður að ströndu muntu hvarvetna í sjávarbyggðum íslands sjá unga drengi horfa út á haf- ið. í augum þeirra er blik hins dularfulla, seiðandi afls sævarins. Taktu þá tali og þú munt komast að raun um, að þá dreymir um skip og sjó. iwlittftmftr Sjóvinnunefnd hefur rit- að flestum skipstjórum sunnan lands og útgerðar- mönnum og farið þess á leit, að þeir ráði pilta til sín í samráði við sjóvinnunefndina. Þetta hefur þegar borið ár- angur. Á vorin eru róðrar stundaðir og þá oft farið út í eyjar og géngið þar á land. Og hver er nú árangurinn af þessu? I stuttu máli sá, að margir forustumenn sjávarút- vegsins og ríkis- og bæjaryfir- völd hafa sýnt þessum málum vaxandi athygli og skilning, enda er nú sjóvinna hafin eða í undirbúningi t.d. á Akureyri, í Vestmannaeyjum og Hafnar- firði og verður sjálfsagt víðar. Það er líka kominn tími til, að við íslendingar vörpum doða vanadrungans og skilnings- deyfðar af okkur í þessum málum. Allar nágrannaþjóðir okk- ar og keppinautar í fiskveiðum hafa tekið þessi mál föstum og ákveðnum tök- um, enda er markvíst unnið að þjálfun og kynningu sjáv- arstarfa meðal unglinga af skól um, með námskeiðum og skóla- skipum. í öðru lagi hefur ár- angur þessa starfs hér komið fram í því, að æ fleiri piltar sækja og stunda námskeiðin með einstakri prýði og vilja sem fyrst sækja sjóinn. Áð því ber nú að stefna, að nám og tómstundaiðja meðal æsku- fólks stefni jafnan öðrum þræði að því marki, að ís- lenzkt æskufólk fái bæði auk- inn skilning og áhuga á því markmiði að þeirra rúm verði ávallt vel skipað. Það mun sannast, að sjóinn munu ungir íslendingar enn sækja fast og láta sér í engu bregða við óblíð fangbrögð hins gamla en gjöfula jötuns. — LJÓSMYNDAIÐJA FILMUVAL ÖIX ERUM við þannig gerð að vilja geyma skemmtilegar stundir sem gleggst í minni okkar. Sum treysta minninu einu, önnur festa minningarn- ar á blað í stuttorðum athuga- semdum eða í dagbók, en lík- lega er skemmtilegasta aðferð- in sú að festa atburðinn á mynd. Eg mun i þessum þætti og þeim sem væntanlega birt- ast siðar, leitast við að gefa ykkur leiðbeiningar um ýmis atriði sem gætu orðið ykkur að liði við myndatöku og myndagerð. Þættirnir verða þó að mestu miðaðir við þá sem lítt eða ekki kunna til mynda- gerðar. í þetta siiui mun ég ræða um filmuval. Þegar kaupa skal filmu þarf að gera sér ljóst til hverskon- ar myndatöku hún er ætluð. Til eru margskonar filmur, en eitt er þeim sameiginlegt, það er ljósnæmi, en að vísu mjög mismunandi, eftir því hverjar kröfur eru gel'ðar til filmunn- ar. Ljósnæmi filma er tákn- að með DIN, ASA og fleiri merkjum, sem þó öll eru byggð á því að filman skili rétt lýstri mynd við gefnar að- stæður með ákveðnu ljósopi og lokarahraða. Algengsutu filmur eru frá 17—21 DIN og mismunur á ljósnæmi þeirra er sá að filma sem er 18 DIN og skilar rétt lýstri mynd með lokarahraða 30 og ljósopi 11 í sólskini, en filma sem er 21 DIN krefst við sömu aðstæður og lokarahraða minna ljósops, eða 16. Til eru bæði „hægari'* og „hraðari“ filmur, t.d. 14 DIN sem er ekki mjög ljós- næm og 24 DIN sem er mjög ljósnæm og gerð fyrir mynda- tökur við slæm birtuskilyrði. Einnig er þess að gæta að ljós- næma húðin á filmunni er ekki slétt samfelld húð, heldur samsafn af örsmáum silfur- bromide kornum sem breyta eiginleikum sinum við áhrif Ijóss og framköllunarefna. Kornastærðin er misjöfn á filmum og ræður ljósnæmi filmunnar þar mestu um. Hægar íilmur, t.d. 14 DIN eru yfirleitt fínkorna og því vel fallnar til stækkunar, en hrað- ar filmur eins og t.d. 24 DIN eru yíirleitt grófkorna og þola minni stækkun ef kornin eiga ekki að koma þannig fram að myndin verði áberandi korn- ótt. Að vlsu má auka eða draga úr kornastærð með grófum eða fínkorna fram- köllurum. Heppilegustu film- urnar eru því 17—21 DIN, því að ljósnæmi þeirra er venju- lega nóg og kornin tiltölulega fín. Þess verður að gæta að kaupa rétta gerð af filmu sem ætluð er fyrir þá gerð mynda- vélar sem notuð er. Sé vélin gerð fyrir 6x6 eða 6x9 sm myndstærð (einnig 4,5x6 sm) þá er að gæta að hvort um er að ræða tréspólu (6x9 120), sú spóla er ýmist úr málmi eða keflið er úr tré og endar spól- unnar úr málmi (til eru líka spólur að öllu úr plasti) eða járnspóla (6x9 620) sem ávallt er málmspóla. Þess ber að gæta þegar filma er sett í, eða tekin úr myndavél að ekki losni hlífðarpappírinn á spól- unni, þvl að þá kemst ljós inn á kanta filmunnar og skemm- ir hana eða eyðileggur alveg. Einnig verður að gæta þess að sól skíni aldrei á spóluna þeg- ar skipt er imi filmu. og öryggis landvinnunnar. Og helzta ráðið við þessu virtist vera það, að fá frændur okk- ar frá Færeyjum til starfa á togurum okkar og fiskiskipum. Sú skoðun virtist rikja, aö öllum íslendingum, sem aldir eru upp við sjó hljóti að vera áhugi og þekking á sjávar- vinnu í blóð borin og allt ann- að beri vott um leti og væru- kærð íslenzkrar æsku. Engum virtist detta í hug, að ástæða væri til þess að vekja athygli og áhuga meðal æskumanna á sjávarútvegsmálum og sjósókn. Fáir virtust skilja, að í Reykjavík a.m.k. eru margir tápmiklir drengir, sem litla þekkingu hafa á þessum mál- um og sjaldan eða aldrei hafa nálægt skipum eða veiðum komið. Það var því gleðilegt, að ýmsir úr hópi sjó- manna urðu til þess að gefa þessum málum nánari gaum og voru gerðar ýmsar skipu- lagðar tilraunir til kynningar sjóvinnu meðal unglinga. Nú hefur þessi sjóvinnustarfsemi verið samræmd og skipulögð hér í borginni sem sjálfstæð- ur liður í tómstunda- og félagsiðju á vegum Æskulýðs- ráðs Reykjavíkur. Sérstök sjó- vinnunefnd æskulýðsráðs fer með skipun og imdirbúning þéssara mála. Nefndin hefur skipulagt sérstök sjóvinnunám- skeið og hafa alls um 350 pilt- ar, 13—16 ára, sótt þau frá byrjun. Skólabátur hefur ver- ið gerður út undanfarin sum- ur með góðri þátttöku. — Fræðslu- og skemmtifundir eru haldnir reglulega með pilt- unum, þar sem kunnir lista- menn lesa upp um sjómennsku og sjómenn, forustumenn í sjávarútvegsmálum úr hópi sjómanna tala til drengjanna, kvikmyndir eru sýndar um fiskveiðar og slysavarnamál og farið er með piltana á starfsstöðvar sjávarútvegsins og um borð í skip. Fyrir nokkrum árum var ritað og rætt um það, að íslendingar gætu ekki leng- ur mannað fiskiflota sinn. Nú vildu engir merm lengur sækja sjó heldur una í hlýjum skrifstofum eða njóta þæginda Leiðbeint í netahnýtingu Æskan spyr ÞAÐ er ekkl hægt að gefa ákveðnar reglur um refsingar við brotum nem enda í skólum. Refsing er neyðarúrræði og eigi hún að koma að gagni verður hún ætíð að vera réttlát og í samræmi við afbrotið. Agi er nauðsyn- Iegur og hlýðni að sama skapi. Virðingarleysi fyr- ir aga og óhlýðni við lög og reglur hefur löngum verið sjálfsvörn okkar, en um leið mesta ómenning- armerki og þá einkum nú. Refsingar kunna að vara við, en farsælasta leiðin mun verða sú, að æskufólk temji sér jafn- an sjálfsaga og sjálfsvirð- ingu og væri vel, ef skól- ar og samtök æskunnar hæfu baráttu á þessu meðal hinna ungu. 2. SPURNING Er siðferðisþrek is- lenzkrar æsku minna nú en áður? (Einn að norðan) Og nú leitum við svars. Með eigin höndum LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.