Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1962, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1962, Blaðsíða 5
SONJA SKIUFAÍl: Tízkufréitir frá New York Mr EGAR konurnar í New York sjá íyrstu vorblómin á Plaza, bjóta þær út til að kaupa vordra-gt eða kápu, fast- ókveðnar að fá sem mest út úr hinu ör- stutta vori New York. Flestar evrópskar konur, sem hingað fcoma, reikna með að geta klæðzt ullar- drögtum sínum frá því í apríl fram í endaðan júní — eins og í París og Lond- on — en verða fyrir sárum vonbrigðum, þegar þær komast að því. að þær hafa varla tíma til að viðra vordragtirnar, óður en kominn er tími til að taka fram bómullarfatnaðinn og önnur létt klæði, Þær sem eru innfæddar í New York, eða hafa búið þar lengi, vita betur, og þessvegna eru þær reiðubúnar með tiiarglitar kápur og dragtir strax og þær finna vorlykt í loftinu, og eru í þeim Kennedy ber á meðfylgjandi mynd. Það bezta í nýju tízkunni er kvöld- kápur úr ull í ljósum pastellitum, sem hefur komið í stað þungu brókaðikáp- anna. Þær skjóta alls staðar upp koll- inum, í tízkuveitingahúsunum., á frum- sýningum og víð fámenn kvöldverðar- boð. Hárgreiðslur eru ekki eins „bouf- fant“. Slétt hárgreiðsla með hliðarskipt ingu, sem er tekin eftir kvenhetjunni í hinni umdeildu kvikmynd „Síðasta árið í Marienbad", getur orðið allsráðandi meðal hinna „glæsilegu ungu“. Þær, sem ekki hafa séð greiðsluna enn, þurfa ekki annað en að ímynda sér skipt, lakkað hár Adolf-s Hitlers og komast þá nærri sanni. (Sjálf ætla ég láta hana róa!). Engin kona, sem ætlar að fylgja tízk- unni, lætur sig vanta ijósa skó úr krókó dílaskinni með lágum eða hálfháum hælum til að nota á daginn. Þeir hafa þann mikla kost, að þeir hæfa öllu. Þeir, sem ætla að gefa gjafir, geta nú gefið sokka og inniskó, án þess að hafa á'hyggjur af stærðinni. Hinir nýju STRETCH sokkar, sem ekki detta lykkjuföll á. fást í öllum mögulegum P Frú Kennedy liturn, og strigaskór úr STRETCH DENIM til að nota í sjóferðum. Nylon STRETOH fæst í öllum gerðum, þar á meðal sem stígvél til að nota með sokka buxum. Tízkufólkið hefur ekki hópazt til Harlem siðan á bannárunum. Nú flykk- ist fólk úr leikhúsheiminum og sam- kvæmisheiminum til Smalls Paradise á þriðj udagskvöldum til að vera við hina vikulegu tvistkeppni. Hinar þeldökku stúlkur eru eins skrautlegar og neon- ijós, klæddar í rauða, .græna, og hvíta, blúndubrydda kjóla, með - klauf, sem nær hérumbil upp að mjöðm, öðrum . megin. „Túristarnir" neðan úr borginni (allt, sem er fyrir neðan 96. götu er kallað „niðurfrá" í Harlem, en þeir, sem búa við göturnar nr. 50—70 kalla Wall Street svæðið þessu nafni) klæðast ekki eins áberandi, þó margar af yngri stúlk unum — þær sem eru góðir tvistarar — láti pilsin ekki ná niður á hné. Þegar minnzt er á ungar stúlkur — og vegna þess, að ég er enginn sérfræðingur varð andi unglinga — talaði ég við þrjár ungar stúlkur, eina franska, eina ís- lenzka ( sem býr í Forast Hills) og eina innfædda í New York, um tízkufyrir- brigðin hjá yngstu tízkukonunum, en ekki fékkst neitt fréttnæmt upp úr þeim. Þær eru allar ástfagnar af stutt- um, felldum pilsum, sú franska vildi hafa blússu í sania lit, til að fá „en- semble“, hinar aðhylltust þykkar peys- ur með V-hálsmáli, til að sýna blússu- kragana undir. Allar aðhylltust svartar regnkápur, (sem notaðar eru í alls kyns veðri) beinar, beltislausar, með flauels- krögum. Sennilega finnst þeim, að þær séu „heimskonur", þegar þær klæðast svörtu! Forn furðulyf: ar Oleá Cocta framleiddar með lifandi dýr sem hráefni. R I f ■ I .u, kalla soðolíur á íslenzku, og þær eru framleiddar enn þann dag í dag á svip- aðan hátt og fyrrum, sbr. uppskrift Nioolay Tyshsens frá 1805: „Soðolíurn- ar eru framleiddar nú sem fyrrum með því að sjóða ferskar jurtir með tvö- földu magni af olíu, þangað til jurt- irnar eru orðnar þurrar og saman- skorpnar." Fyrir hans tíma voru marg- Lhazes (873—923) birtir eina af fyrstu uppskriftunum að sporðdreka- olíu. Sporðdrekinn hefur nefnilega frá fornu fari verið lifandi ímynd galdra og dulspeki. Sporðdrekinn var að minnsta kosti dýr sem hægt var að sjá og skoða, öf- ugt við mörg ímyndv.ð dýr, sem lýst var á þessum tíma og síðar á miðöld- um. Jafnvel snjall og raunsær skurð- læknir eins og Ambroise Paré lýsir þvílíkum skepnum. t aré gefur meðal annars skemmti- lega lýsingu á óbrigðulu sáralyfi: Ole- Framhald á bls. 15 Þeim leizt ekkert á Liz Taylor við hvert tækifæri — rétt eins og þær ættu aðeins fáa daga ólifað — méira að segja þó að loftvogin falli niður undir „s lorm“. Sumir Evrópumenn kvarta fýldir yfir t>ví, að New York skorti blóm og liti, en síðasta hálfa mánuðinn hafa göt- urnar sindrað af litskrúði á fögrum konum: bleiku, rauðgulu, sítrór.ugulu, gulgrænu og öllum litbrigðum af bláu og fjólubláu. Um hádegisleytið eru veitingahús eins og La Cote Basque Caravelle og The Colony eins og vorblómagarðar í fullum skrúða, vegna allra Dior-, Civenchy- Og St. Laurent-módelanna. Stórir og meðalstórir hattar eru nú Ikomnir í tízku með drögtum (þó mikill hluti velklæddra kvenna gangi enn battlaus). Dæmi „Breton“, sem frú NDARLEG nöfn hafa sum efnin í lyfjaskrám apótek- anna“, segir prófessor Joseph Jaeob Plenck í Pharmacia Chir- urgica 1775, og nefnir í þessu sambandi meðal annars Liqvor Anodynus Mineralis Hoff- manni. Þetta efni finnst í lyíja- skiám 1959 undir heitinu „Aether Spirituosus", einkum hinum norrænu. Það hefur verið vel þekkt hér undir nafn- inu Hoffmannsdropar. Jt ótt lyfjafræðinni hafi fleygt fram síðan, er óhætt að segja að orð Plencks eru ennþá í fullu gildi. Enn er ekki alveg hætt að nota lyf sem nefnast Olea Cocta, sem mætti LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.