Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1962, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1962, Blaðsíða 7
 Jdn Pálsson o tómstuiKiafiátturinn j T í U ár hefur einn þáttur útvarpsdag- skrárinnar sívaxið að efni og vinsældum. Þetta er tómstundaþáttur barna og unglinga. Stjórnandi hans frá byrjun hefur verið Jón Pálsson. Flest börn og ung- menni hér á landi kannast við rödd hans og mörg þeirra hafa notið ráðlegg- inga hans og fyrirgreiðslu. 111 Jón PáJsson við hljóðneniann Jón hefur me'ð Iipurð og ljúfmennsku haft víðtæk áhrif á félags- og tómstundaiðju æskuíólks bæði í þætti sínum Með eigtn höndum FLUGMÓDELSMÍÐI Rakvélablöð eru líklega notuð af fleiri módelsmið um um allan heim, en nokkurt annað skurðáhald. Þau eru fremur ódýr, og borgar sig því að kaupa ný, í stað hinna gömlu. Hér á eftir eru nokkrar myndir, sem sýna hvernig blöðin geta orðið þér til meira gagns og enzt þér betur. Eineggjað blað er bezt, því að hlífin á efri brún þess auðveldar notkun þess, og gerir það öruggara. Rakvéla blöðin eru mjög handhæg , . til að skera mjúkan balsa myna 1 . og þynnur, og einnig mjóa lista. Ef þú getur ekki útvegað þér eineggjað blað, skalt þú setja nokkur lög af límbandi á efri brúnina. Það eykur styrkleika blaðsins, og ver líka fingurna á þér fyrir slæmum skurðum, en það er ekki verra að skera . sig á nokkru, en beittu rakvél g.ynd.5 arblaði. rifa. mynd 4. Stór korktappi er ágætur til að geyma blöðin í, þegar þau eru ekki í notkun. Vættu tappann I mynd SvA;l’ þunnri olíu, og ‘ settu síðan alla eggina í korkinn. Þegar blöðin eru ónýt, skaltu henda þeim f ílát, sem þú hefur aðeins í þessum tiigangi, t.d. tóman saltstauk. mvnd Þegar blaðið er orðið svona, skaltu henda því. Skörðátt og bitlaus eggin gerir að verkum, að skurðurinn verður óhreinn, og það get ur jaínvei kostaö þig miklu meira en að kaupa nýtt blað. Balsi er dýr, en rakvélablöð eru ódýr, miðað við notagildi. Sýnd hér að neðan eru tvö þægileg áhöld, sem bæði hafa rakvélarblað sem eggjárn. Balsahefill ;nl* v,n, .ri a‘sl ;in Vlsþ ekki ennþá í búðum hér, en þess verður varla langt að bíða. Listaskurð I hmfinn tu hægri getur þu auðveldlega búið þér til sjálfur. Þykka platan er 5 mm. þykk, en allar hinar eru 1 mm. Síðan borar þú í gegn um allar plöt urnar, með sama millibili og er götunum á rakvél arblaðinu, setur smábolta í gegn um götin. Nú get ur þú breytt vídd listans eftir þörf um, með því að færa blaðið til. Notaðu hnífinn alltaf við beina brún, t. d. borð brún. Balsahefillinn er ákaf lega handhægur, til að slétta balsaflögur, og rétta brúnir. mynd 6 önnur góð skurðáhöld. mvnd Lausblaðahnífar eru mjög hentug ir, vegna þess, hve margar tegundir blaða er hægt að tá í þá. Hér á landi er hægt að fá hina svokölluðu dúkahnífa, svip aða þeim til vinstri. Þeir eru ákaflega heppilegir til að skera harðan balsa. og sem starfsmaður Æskulýðs ráðs Reykj-avíkur. Lesbókin vill því verja þessari síðu til þess að kynna starfsemi þáttar ins og manninn, sem svo ágæt lega hefur stjórnað honum. Merkilegf atvik Jón Pálsson er fæddur í Reykjavik og hefur séð borg- ina vaxa úr litlum bæ í ný- tízku borg. Hann þekkir því vel „vaxtarverki“ borgarinnar, ef svo mætti nefna vandkvæði þau, er verða beint og óbeint af hröðum breytingum og ó- likum viðhorfum í lifi tveggja kynslóða. Á æskuárum Jóns Pálssonar voru viðfangsefni barna og unglinga héríReykja vík lílsust því, sem verið hef- ur í byggðum landsins um aldir. Heimili og skóli voru þá dvalarstaðirnir, en sjórinn átti sér þá sem nú aðdráttar- afl og hvarvetna voru tún eða opin svæði, þar sem strákarn- ir úr Vestur- og Austurbæn- um áttu stundum sínar orrust ur. Jón kynntist einnig vel viðhorfum sveitabarnanna, því að mörg sumur dvaldist hann vestur á Snæfellsnesi og þar lærði hann m. a. að prjóna. Það var annars merkilegt atvik, sem olli þvi, að tóm- stundaþættinum var hrundið af stað í útvarpinu. Hefur vaxið Strákarnir í eir.u úthverfl Reykjavíkur reistu sér skúr. Þeir smíðuðu sér borð og bekki og til skreytinga höfðu þeir útvegað sér einar tíu teg- undir af veggfóðri. Maður nokkur kærði yfir þessu og úrslitin urðu þau, að skúriiui var fjarlægður. Jón Pálsson varð vitni að þessu og hann greip það ráð að skrifa út- varpinu um þessi mál og hvetja til þess, að eitthvað væri gert til þess að koma þeim börnum og unglingum til aðstoðar, sem nýta vildu tómstundir sínar á ýmsan hátt. Ríkisútvarpið varð mjög vel við og bað Jón þegar að taka að sér tómstundaþátt í útvarpinu fyrir börn og ungl- inga. Með mjög naumum fyr- irvara hófst svo Jón handa og fyrsti þátturinn var fluttur 11. maí 1952. Síðan hefur þessi þáttur vaxið að efni og ágæt- um. Jón hefur veitt tilsögn og ráð um öll möguleg viðfangs- efni, sem ómögulegt er að rekja. Bréf berast til þáttar- ins frá öllum landshlutum. — Þátturinn hefur stuðlað að stofnun fjölda tómstunda- klúbba víðs vegar um land og eindregið stutt skipulagningu þessara mála og sést árangur þess bezt í starfsemi hinnar mörgu æslculýðsráða, sem nú hafa byrjað starfsemi sína víða um land. Lesbók æskunnar óskar Jóni Pálssyni og tómstundaþættin- um til hamingju með afmælið og væntir þess, að tómstunda- þátturinn megi enn verða uin langa framtíð snar liður í þeirri viðleitni að auðga Oig þroska æskufólk til heilbrigðr ar tómstundaiðju. Þessi litffc níúlka bjó til körfu og stói eftir fyrirsögn Jóns Pálssonar. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.