Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1962, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1962, Blaðsíða 7
Nemendur úr Verknámsskólanum flytja leikþátt úr „Manni og konu“. LEIKHÚS ÆSKUNNAR sem áhuga hafa, verður stofn- aður leikklúbbur, sem mun starfa í húsinu. Unnið er að því að sýna allt að sex leik- rit næsta vetur, þar af tvö nokkuð stór viðfangsefni. Leitað mun til skólanna í borginni, þannig að þeir ann- ist einnig leiksýningar. Eitt þessara viðfangsefna verður barnaleikrit. Þá er í ráði, að efna til barnaskemmtana á sunnudögum og skemmtana fyrir æskufólk með ýmsum atriðum. Á sviði sönglistar eru hug- myndir um fjölþætta dags- skrá. Við munum leitast við að fá ungt hljómlistarfólk til að koma fram í Tjarnarbæ. Þá verða athugaðir möguleik- ar á stofnun kóra og hljóm- sveita, sem komi fram í hús- inu. Hér mun sem á öðrum sviðum leitazt við að hafa nána samvinnu við skólana og aðra aðila, sem starfa á þessu sviði. Kvikmyndasýningar eru þeg ar orðinn snar þáttur í starf- semi hússins. Hér er nokkur vandi enn, því að mjög er erfitt að fá heppilegar kvik- myndir til sýninga við hæfi barna og æskufólks. Það er í ráði, að Filmía hafi starfsemi sína í húsinu og í samvinnu við félagið verði komið á vönduðum sýningum fyrir æskufólk næsta haust. Þá er jafnan hægt að sýna fræðslu- myndir fyrir skólafólk og aðra aðila, sem vildu kynna sér ákveðin viðfangsefni. Æskulýðsráð væntir sér mikils góðs af starfsemi Tjarnarbæjar og vonar, að æskufólk muni notfæra sér vel þessar bættu aðstæður og auknu tækifæri til listiðkana. BORGARSTJÓRINN í Reykjavík opnaði þ. 28. marz sl. Tjainarbæ (áður Tjarnarbíó) og afhenti hús- ið Æskulýðsráði Reykja- víkur til afnota. Ýmsar um bætur hafa verið gerðar á húsinu. Leiksviðið hefur verið stækkað, anddyri, búningsherbergi lagfærð og enn er í ráði að bæta að- stæður í húsinu, svo að margs konar starfsemi geti farið þar fram með þátt- töku æskufólks. Það er mikiil fengur að þessu húsi, því að vitað er, að fjölmargir unglingar og ann- að áhugafólk munu þess fús- ir að notfæra sér þetta tæki- færi til ýmissa viðfangsefna á sviði leiklistar, sönglistar, 'Á helgri sfund „ALLT, sem þér því viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skulið þér og þeim gjöra“. (Mt. 7,12) Þaö er vor í lofti. Hvar- vetna umhverfis sjáum viö merlci vorkomunnar. Lömb in fœöast, grösin grœnka, fuglamir syngja og börn- in bregöa á leik. Allt eru þetta vorboöar. Allt eyk- ur þetta á yndi lífsins og unaö þess. Ertu sannur vorboöi? Breytir þú þann- ig viö ástvini þína og fé- laga, aö þú aukir á ham- ingju þeirra og farsœld? Þetta getur þú, ef þú leyfir hmu góöa og fagra aö ráöa lífi þínu. Breyttu þannig viö aöra, sem þú vilt aö þeir breyti viö þig og þú munt sannreyna þá s-peki og fegurö, sem þessi fögru orö Jesú Krists búa yfir. X. APER'tVNDíKTÓ Nemendur úr Réttarholtsskólanum flytja kvæðið: Hrærekur konungur á Kálfskinni. kvikmynda og svo framvegis. Á vegum Æskulýðsráðs er þegar hafinn undirbúningur að fjölþættri starfsskrá, sem mundi hefjast næsta haust. Þessir fyrstu mánuðir eru til- raunatími, sem fyrst og fremst leiða í ljós, hvort fjár- hagslega verður fært að reka húsið í því formi, sem fyrir- hugað er. Vomr standa til þess, að svo geti orðið. Víða erlendis eru slík æskulýðs- leikhús, sem ýmist starfa sjálfstætt eða eru rekin af op- inberum aðjlum, sem gefa ungu áliugafólki tækifæri tii listrænna viðfangsefna. Oft kemur það fyrir, að á fjölum slíkra leikhúsa stíga verðandi listamenn sín fyrstu frægðar- og framaspor. Svo gæti og orðið hér. Vel gæti svo farið, að samvinna við slík leikhús erlendis gæti leitt til skipti- heimsókna og annarra kynna. I fáum orðum skal nú vik- ið að þeim hugmyndum eða áætlunum, sem í athugun eru nú af hálfu Æskulýðsráðs. Á sviði leiklistarinnar bíða mörg verkefni. f vetur hefur Gríma, sem er tilraunaleik- flokkur, sýnt þrjú viðfangs- efni með ágætum árangri. Slíkir flokkar munu fram- vegis fá húsið til afnota, enda í alla staði æskilegt. Þá verður í vor sýnt leikritið Hos-akles, sem ungt fólk hef- ur æft og undirbúið af hálfu Æskulýðsráðs. Með þessu unga fólki og öðrum þeim, Sotneéaq.lhe Moon THE MOOH PIONEERS ARE AMONG US TODAV— TKAINIHG IN EARTH-ORBIT FLIGHTSj AFTER SOLO AHERCu'rV FLIGHTS, THE 7 ASTRONAUTS WILLTRAIN IN 2-MAN GEMINI CAPSULES 0963-6‘t) AND 3-MAN APOLLO CRAFT 096T-65). THEN ACREW OF 3 CPERHAPS GLENN, GRIS50M AND SHEPARD) WILL MAKE HISTORY ASTHE FlRST AMEKICANS ONTHE M00NC1965-67). 4—l.í. Bandarikjamenn undirbúa nú af fullu kappi fyrstu tungls- ferðina. Ætlunin er að geimfararnir 7, sem þjálfaðir hafa verið, fari allir hringferðir umhverfis jörðu, en síðan fljúga þeir í tveggja manna Gemini-geimförum (1963—64) og síð- an í Apollo-geimförum (1964—65). Fyrsta tunglferð Banda- ríkjamanna verður farin 1965—67 í þriggja manna geimfari. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7 13. tölublað 1962

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.