Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.1963, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.1963, Blaðsíða 3
glorían orSin gráfjólublá og békik niðrum kjaftinn. — Varstu fiskaður upp? — Nei, blessaður vertu. Ég flýtti mér uppúr sjólfur. Annars hefði ég krókn- að. Þetta var á heiðskírri frostnótt miUi jóla og nýjárs. — Og varð þér ekki meint af volkinu? — Nei. Ég er veill fyrir brjósti, ' en heppnin var með mér, og ég náði í leigubíl einsog skot. Ég fór beinaleið í bólið. Þar lá ég og skalf framundir morgun að ég fékk í mig hita og sofn- aði. — Miikill afreksmaður ertu. — Já. Það má nú segja. Reyndar dal- aði ég um tíma, en ég er að ná mér aftur á strik. — Nú? Hvað gerðisí? SÖGUR EFTIR DAG SIGURÐARSON Síðasta séníið (in memoriam) Þ etta sumar geisuðu óþurrkar. Fólfc varð hjartveikt og fölt. Fölastur allra vai'ð snillingurinn. Um verzlunarmannahelgina var fá- mennt í bænum og fór vel um draugana. Snillíngurinn bjó í rúmgóðu rjómagulu risiherbergi. Húsgögn voru fá. Djúpur dökkgrænn hægindastóU, lítill kollur, tóbaksbrúnt skrifborð, grádröfnótt möl- étið dívanskrifli og mannhæðarhár epeigiLl skrúfaður fastur á vegg. Frakiki 6nillíngsins, snjáður og krumpaður eins- og harmónikka, hékk á fírtommuspík við dyrnar. Snillíngurinn sat í hægindastólnum við opinn glugga. Snillingurinn fitlaði veikluðum fíngrum við slaufuna sína rauðu og horfði fúll útí dumbúnginn. ’ Snillíngurinn lét aftur gluggann og lokaði úti lætin í krökkunum í portinu. Snillíngurinn dró svartar strigagardín- ur fyrir gluggann og byrgði úti dags- drúngann. Snillíngurinn gekk til dyr- anna og tvílæsti þeim. Snillíngurinn kveikti á kerti sem stóð ó skrifborðinu, flutti kollinn og hæginda- 6tólinn að speiglinum, tók rauðvins- flösku, staup og seguLbandstæki undan dívaninum, setti tækið undir hæginda- stólinn en flöskuna og staupið á kollinn. SniLlíngurinn hlammaði sér í hæginda- stólinn, skenkti í staupið og setti band- ið í gáng. Snilliingurinn hafði tekið öll írumlegustu máltæki sín uppá spólu, skilið eftir þagnir á milli þeirra. Þann- ig gat snillíngurinn talað við sjólfan Big. SnilLíngurinn klíngdi glösum við 6peigilinn og skeggræddi við sjálfan sig í flöktinu frá kertailjósinu. Þeir komust eð þeirri niðurstöðu að snillíngar gætu ekki lifað í þessum óbærilega sársauka- fulla heimi. Snillíngar væru hatfnir yf- ir sauðsvartan almúgann. Mannkynið væri svo ómerkilegt. Mikilmenni ættu ekki samleið með þvL " ínið þraut. Spólan rann á enda. Snillíngurinn stóð upp og horfðist í tindrandi snillíngsaugu Við speigilmynd sína, skálaði við sjálfan sig í síðasta sinn. Snillíngurinn leysti slaufuna sína rauðu og hneppti frá hálsmálinu. Snill- iingurinn brosti, mæðubrosi manns sem er að sligast undan syndavíxlum mann- kynsins. SnilMngurinn tófc upp vasahníf og skar sig á háls. SniLMngurinn datt dauður niður. Þannig lést sáðasta séníið. Tímabil hinna gáfuðu einstaklínga er liðið. Nú er kominn timi til að mannkynið vexði gáfað. Astarsorg í praxís K. tenníngin er Ijós. Hún er vandlega unnin. En í praxís er þetta allt erfiðara. Ekki satt? — Nei, blessaður vertu. Ég hef þegar náð undraverðum árángri. Ég elskaði stúlfcu árum saman og gat ekki á heil- um mér tekið. Ég hélt mig mikiðtil niðurvið höfn og speiglaði mig í poll- inuim. Olíubi'á'kin myndaði geislabaug um hausinn. Grátbroslegt. Ég var farinn að spekúlera í sjálfsmorði. Einusinni 'hoppaði ég meiraaðsegja útí. Þá var xr að fór allt í handaskolum. Held- urðu ekki að stelpan hafi viljað mig eftir alltsaman? Hún varð bálskotin í mér, og við tókum saman. Það var mikil sæla. Þángaðtil um daginn að allt komst í samt lag. Ég var að bíða eftir strætó á Lækjartorgi og sá þá- aðra stelpu helmíngi fallegri. Ég varð sem bergnuminn af hrifníngu og gleymdi að setja það á mig uppi hvaða vagn hún fór. Ég hef ekki minnstu hugmynd um hvar hún býr. Þetta fékk svo mikið á mig að ég fór heimtil kærustunnar og skældi uitaní hana allt kvLdið. Hún huggaði mig ákaflega vel og svaf hjá mér um nóttina, en daginn eftir sagði hún mér að fara fjandans til, hún vildi ekki sjá mig framar, þennan Uka vesa- líng, volandi útaf stelpu sem hann kæm- ist ekki yfir. Svoað ég er orðinn kven- mannslaus oná allt annað. Nú þrái ég aðeins stúlkuna á torginu. Hún er yndis- legasta veran á jarðríki. Ég er að farast úr óhamiíngjusamri ást. — Reykjavik er litili bær og samgaung ur greiðar. Kannski hefur þú uppá henni og krækir í hana. Þá er úti um praxis- inn. — Neinei. Ráð er við því. Ég fer bara að elska stelpu sem býr einhversstaðar hinummegin á hnettinum, tildæmis í Mongólíu eða Ástralíu. — Heimurinn hefur skroppið saman. Það er ekki nema dagleið til Ástralíu. Veistu nema þú komist þángað? — Blessaður vertu. Það er lítil von tiil þess. Ég er átthagafjötraður. Skatta- yfirvöldin sjá fyrir því. Systurnar fimm og færis bíða. En kólfurinn hringir dimba-dimm, og systumar fimm, þær fara til tíða. Eftir Einar M. Jónsson í kómum bíður Kólfurinn hringir í kirkjuturni. hinn kristni prestur, Þær krjúpa nunnurnar fimm en óðum nálgast og ganga til tíða. hinn ógnþrungni gestur, Ómurinn dunar í eyrum sem höfðar til myrkurs með þungum niði og hinztu raka og áhrifum segulsins — til hinztu raka dimba-dimm. og lokkar þær fimm í svörtum kufli með hvítar hettur þær halda til tíða, að líta til baka. þær halda til tíða Hringinn þrengja systumar fimm. harkan cg lygðin. En hvers er að vænta, Munduð á lofti hvers að bíða? Skýjafingur er mánasigðin. Vágnýr fer yfir freðinn svörðinn. við skarðan mána Að baki systrunum bendir svartur brestur jörðin á brostna gljána, um leið og kólfurinn er fölir svipir kallar þær inn úr fylgsnum skríða fyrir kirkjuþröskuldinn. 17. tölublað 1963 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 53

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.