Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.1963, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.1963, Blaðsíða 10
Hver er uppáhaldsmafur eiginmannsins Spurningunni svarar í dag frú Katrín Sívertsen, eigin- kona dr. Jakobs Sigurðs- sonar, fiskiðnfræðings: Það er nú með uppáhalds- rétti Jakobs sem margra annarra, að það sem er vel kryddað þykir honum gott. Líklega þykir honum jóla- kalkúninn þó með því bezta en hann matbý ég með brauðfyllingu, sem kryddað er með salvie, og ber með honum léttsoðið nýtt selleri, en kalkúninn hef ég nú bara á jólunum. Lambslærið, sem alltaf er góður og gildur sunnudags- matur, vill hann helzt hafa með mintsósu, en mintkrydd ið veit ég ekki hvort fæst hér. Ég fékk mitt frá Banda ríkjunum. Annars er mér sagt að það sé hægt að rækta það hér. Nú, lærið hreinsa ég eins og venju- lega, pipra og salta það, sker í það raufar, þar sem vððv- inn er þykkastur og strái þar ríflega af smátt söxuðu minti, steiki síðan lærið í aluminiumbréfi og opna bréfið fram til þess að fá hæfilega skorpu á það. Soð- inu úr bréfinu má jafna með hveitijafningi, ef vill, ann- ars vill Jakob síður jafn- ingssósu, helzt soðið eins og það er, eða þá sérstaka mint sósu, sem ég fæ tilbúna. Nýtt léttsoðið blómkál er mjög gott með þessu, ann- ars það grænmeti sem fæst. Hrá salöt eru alltaf mjög vinsæl hjá honum, en á- bætisrétti er honum sama þó hann sjái aldrei því það bætir bara á vigtina, þegar maður er orðinn saddur af fyrri réttum. Þar sem Jakob hefur nú verið svo mikið með síld, hef ég haft gaman af að út- búa ýmsa síldarrétti. Hér er einn, sem er mjög vinsæll hjá fjölskyldunni í augna- blikinu: 2 kryddsíldarflök legg ég í bleyti í lítra af vatni í sólarhring, sker síðan í bita og legg í eftirfarandi sósu: 1 dl tomatketehup, ca 2 mat- sk. dilledik, 3 matsk. matar- olía, % tesk. karry, niður- sneiddur miðlungs-laukur, 2 lárberjablöð, aðeins sykur. Síldarbitunum hrært vel saman við og smátt skorið eitt epli ofan á, áður en ég set það á borðið. Þetta er svo milt á bragð- ið, að jafnvel börnin, sem annars eru lítið gefin fyrir síld, borða það með góðri lyst. V£RTV SÆL MÍST R&RA STATRÖF ASTARTSSAR SÍMAVIÐT ALIÐ HVER ER BEZTUR? — 17100. — Sjálfstæðisflokkurinn. — Er Már Jóhannsson við? —Hann er í símanum og það bíða toveir eftir honum. Viljið þér bíða? — Jú, ætli við reynum ekki að þrauka. — Já. — Már? — Jú, það er hann. — Morgunblaðið hér. Ertu búinn að sjá myndina í Há- skólabíói? — Bíó? Nei, maður fer nú ekki í bíó þessa dagana. Hér er nóg að gera, það er engin smá- ræðisvinna í kringum happ- drættið, eins og þú getur í- myndað þér. — — Eruð þið búnir að koma öllum miðunum út? — Já, við eigum tiltölulega fáa miða eftir, búnir að senda út í bæinn og út á land. Þetta er allt í fullum gangi, strax fyrsta daginn. — Og hvað með vinningana? — Bílarnir eru enn hjá um- boðunum, en við ætlum að flytja þá niður í bæ á næst- unni, hafa þá til sýnis hér í miðbænum. Annars verður þeim ekki ekið einn metra. Við höfum þá á vögnum eins og BRIDGE EFTIRFARANDI spil er vel spilað og má margt af því læra. Sagnir gengu þannig: Austur Súffur Vestur Norffur 1 spaði dobl 2 spaðar 2 grönd pass 3 tiglar pass 3 grönd 4 spaðar 5 tiglar Allir pass A A 4 V D 4 3 ♦ K 5 3 2 * G 6 4 2 A D G 9 6 ♦ K 10 8 7 3 V 8 7 5 2 V Á G 10 9 + 94 ♦ 8 ♦ 987 ♦ K 10 3 ♦ 5 2 V K 6 ♦ A D G 10 7 6 ♦ A D 5 Suður var sagnhafi f 5 tigl- um og Vestur lét út spaða drottningu, sem var gefin. Enn lét Suður út spaða, sem drepinn var í borði með ás. Sagnhafi lét nú út hjarta 3 úr borði, Austur gaf og drepið var heima með kóngi. Austur má ekki drepa með ásnum, því þá getur sagnhafi kastað laufi í hjarta drottninguna. Næst tók safnhafi ás og kóng í tigli og lét því næst út laufa 2 úr borði og drap heima með drottningu. Nú tók- hann slagi á öll trompin og skildi eftir í borði hjartadrottningu og laufa gosa og 6. Austur varð að halda eftir hjarta ás og laufa kóng og 10. Sagnhafi lét naest út hjarta og austur fékk slaginn á ásinn og varð að láta út lauf frá kóngn- um og vannst því spilið. Hljómsveit Svavars Gests og Ragnar Bjarnason: Staf- róf ástarinnar, Vertu sael, mín kæra. EINS og venja hefur verið þá faerist gróska í íslenzka hljómplötuútgáfu með komu sumars. Þetta er þriðja plat- an á stuttum tímia og von á fleirum. Fyrra lagið á þessari plötu er hið gamaikunna lag ,A you’re adorable", sem Perry Como gerði heimsfrægt fyrir 15 árum. Það var á sínum tíma kynnt í íslenzka útvarp inu af Birni R. Einarssyni og hljómsveit. íslenzki text- inii við það er eftir Loft Guð- mundsson, rithöfund. Það er ekki að sökum að spyrja þeg ar Loftur á í hluit, þetta er einhver bezti íslenzkur texti sem gerður hefur verið við erlent danslag. Síðara lagið var mjög vinsælt erlendis á siíðasta ári og hér á landi síðustu vikurnar, þvi lagið heyrist mjög oft í íslenzka útvarpinu og þá sungið á ensku, en það heitir „Adios Amigo". Hér er það með is- lenzkum texta eftir Valgeir Sigurðsson, kennara á Seyðis firði. Textinn er vel gerð- ur og nær ágætlega stemning unni, sem er j fir þessu fall- ega, rólega lagi. Valgeir hef ur gert nokkra texta, sem heyrzt hafa fluttir af ofanrit uðum hljómsveitum í útvarp inu undanfarið og eru text- ar hans allir mjög góðir. Það hefur oflt og tíðum verið kvartað undan danslagatext- um á hljómplötum, en þeir eru að lagaist. Og auðvitað eiga hvorki hljómsveitir, söngvarar, að ekki sé nú minnzt á plötuútgefendur, að líta við öðru en rétt kveðnum textum (ljóðum) á góðu íslenzku máli. — Já, við getum sagt það. — Nú, þá þarf ég ekki að bæta nema tveimur miðum við til þess að fá alla bílana? — Ja, það er möguleiki. Eng inn getur neitað því. En ég mundi nú ekki reikna með nema fjórum bílum á fimm miða. Happdrætti er alltaf happdrættL — Ég mundi nú gera mig á- nægðan með þá fjóra. — Jæja, þú hefðir þá alltaf fengið allar tegundirnar — en komdu og fáðu þér miða. Það þýðir ekki að vera með bolla- leggingar um vinninga án þess að hafa miðana í höndunum. — Segjum það, ég kem. alltaf áður, og afhendum þá í rauninni beint úr kassanum, eins og þar stendur. — Veiztu hvernig salan gengur? — Undirtektir hafa orðið mjög góðar, eins og alltaf áður. Við seljum mikið hér í bænum og svo höfum við yfir 50 um- boðsmenn úti um allt land, auk þess eru miðarnir seldir hjá öllum sjálfstæðisfélögum á landinu. Og ágóði af sölu mið- anna úti á landi rennur til sjálf stæðisfélaganna í því byggðar- lagi sem miðarnir seljast. — Jæja, er ekki mikið verk að ná þessu inn frá öllum um- boðsmönnum á svo skömmum tíma, eða dragið þið ekki fljót- lega? — Jú, við drögum 5. júní og þá eiga allir að vera búnir að gera skil. Ég er ekkert hræddur um að það gangi erfiðlega, mið að við reynslu undanfarinna ára. Menn hafa unnið mjög ötullega. Þegar vel er brugðið við þarf engu að kvíða. Og við hér á skrifstofunni höfum ekki aðra reynslu. Menn eru þegar farnir að gera skil, þ.e.a.s. þeir, sem selt hafa alla sína miða. Þeir byrjuðu að gera upp fyrstu dagana eftir að happdrættinu var hleypt af stokkunum. — Nær maður þá ekki í miða? — Jú, ætli það ekki. En þú skalt ekki draga það úr hófi Fáðu þér miða við fyrsta tæki- færi. Mánuðurinn er fljótur að líða, að minnsta kosti finnst mér það. Hvaða bíl ertu annars að hugsa um að fá? — Ja, ég get ekki gert það upp við mig. Hver er beztur? — Ja, ég get nú varla gefið neinn úrslitadóm um það. Skoð anir eru sennilega skiptar um það — nú, og sumir hugsa frek- ar um útlitið en hvort það eru toppventlar eða ekki. Hvort hann eyðir 7 eða 9 lítrum á hundraðið. En ef þú ert í vand- ræðum með að gera það upp við þig hvern bílinn þú vildir, þá skaltu fá þér þrjá mdða. — Til þess að vera viss um að fá einn af hverri tegund? 10 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 17. tölublað 1963

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.