Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1964, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1964, Blaðsíða 3
Eftir JóhÖnnu Brynjólfsdóttur i skorning við fáfarinn 'troðning, innan um þistla og þurrar viðarrætur, óx yndisleg rós, og þó að geislar sólar- innar næðu sjaldnast að skína á hana ella, þá var hún svo undurfögur og ilm- aði svo unaðslega. Áður hafði þessi gamli troðningur verið alfarávegur og lá til þorpsins. Hjólför, sem lyng og heiðagróður höfðu næstum hulið, gáfu til kynna leiðina, eem farin var áður um 'grösugar heið- ar og brekkur. Þennan bjarta sumardag um hádegis- bilið, þegar sunnanblærinn leikur um hæðir og lautir, og sólskrikja syngur lippi á háum steini sinn fagnandi lof- eöng til sólarinnar, bar blærinn ilm- inn frá rósinni í fang gamallar konu, sem var á leiðinni frá þorpinu heim til sin, hún hafði verið að selja egg. „Ó, en hvaðan kemur þessi angan?" tegir hún lágt og skimar í kringum e:g. „Ekki er þetta angan af blóðbergi i:é mjaðjurt, ekki heldur af hvönn eða björk." Nei, þetta var ilmur, sem ekki var líkur neinu, sem hún hafði fundið áður. Gamla konan litast um, hún er í blá- nm kjól með hvítum bryddingum í háls málið, á herðunum hefur hún prjóna- ejal, sem bundið er aftur fyrir, og held- ur á tómri körfu, sem hún hafði borið eggin í. Hvítur klútur er bundinn itm háriö, sem er silfurhvítt og bærist und- an klútnum í golunni. „Hvaðan kemur þessi unaðslega ang- an?" Jú, rétt við vegarbrúnina þar var ekorningurinn, sem rósin bjó, fagurrauð blöðin breiddu úr sér eins og til að fagna henni; þaðan ko>m ilmurinn. ft lún gekk hægt og hikandi að rós- inni og virti hana fyrir sér. „Þvílikur il'm ur og fegurð", hvíslaði hún lágt, eins og hún óttaðist að rósin hræddist sig. Þegar hún hafði virt hana lengi fyrir sér þá áræddi hún að beygja sig niður sð henni og anda að sér ilminum, en hörfaði hrædd undan, því hún heyrði hvíslað: .„Losaðu mig úr moldinni, og berðu mig burt." Hún starði undrandi á rósina. Var það hún sem hafði talað til hennar, eða var það blíður sumarblærinn siem hljóm ©ði svo undurblitt? Gat hún slitið upp þessa fögru rós? ,.Berðu mig burt", var þá hvíslað aftur. Þá rétti gamla konan lúna höndina af löngu striti eftir henni og tók utan um Etöngulinn, en þyrnarnir sem hún hélt eð myndu stinga sig, lögðust mjúklega tð stönglinum, og höndin losaði hann varlega úr moldinni. Þá kínkaði rósin kolli til hennar og brosti. Síðan lagði hún hana í körfuna, en rósin lagði blöðin aftur. Hún ætlaði að 6ofna á leiðinni yfir lynggrónar hæðim- ar. Brekkurnar urðu þúsundlitar í aftan- ekini hnígandi sólai-innar, mosinn ófst ó- teljandi gulum og grænura litbrigðum þræddur rauðlituðu. ívafi beiitilymgsins, og djúpbláar blágresisbreiðurnar voru eins og litlar tjarnir í brekkunum, þar sem maríustakk og munablómum ásamt fjölda annarra blóma og grasa var vagg- að í værð af mjúkhentum kvöldblæn- um. Mild værð færðist yfir náttúruna, hljóð og friðsæl, er gamla konan þræddi brosandi forna troðninginn, og rósin fagra blundaði sæl í körfunni. Nú sá hún heim til sín og gireikkaði sporið. Loks var hún komin að litla húsinu sínu, það var orðið svo niðurnítt að undarlegt mátti heita að enn héldist það uppi, en það myndi endast henni. Varla myndi hún lifa það lengi, hugs- aði hún, að það entist henni ekki. Svo opnaði hún dymar og gekk inn í stofuna, lagði körfuna á lítið borð út við glugg- ann og fór að huga að rósinni, sem vaknaði og breiddi blöðin fagnandi mót henni, en ilm-ur hennar fyllti herberg- ið. Síðan sótti hún vatn í krukku og lét rósina í," og bar hana upp í gluggakist- UJIJ. R, Lósin horfði í kringum sig í fátæk- legu herberginu, en elska gömlu kon- unnar umvafði það birtu sinni, og það var í þessari birtu, sem rósin vildi vera. Hún breiddi úr blöðunum og horfði út á hina undurfögru náttúrumynd, er við henni blasti; um hvannjgrænar brekkur liðuðust ijómandi lækir, eins og ljósblá- ir silkilindar, hijminblár f jallahringurinn ljómaði af skini jökulsins, sem hæst gnæfði eins og skínadi altari, ex þeim I Við vatnið Vid vattnet Eftir Gubmund Böðvarsson Fagrar eru brýrnar þær er brenndar voru stoltir éru bogar þeirra bjartir og fagursveigðir dimmt niðar sigrað fljótið í svörtu gljúfri er þær birtast þér andartaksstund um leið og þú sofnar. Ekki að óttast segir nóttin segir einsemdin mikla og tekur í hönd þér - engan og ekki heldur þig mun ég yfirgefa i. hvað hræðist þú Kasta auði þínum frá þér hinni afblásnu krónu blómsins óskablómsins er forðum þú last við djúpt bergvatn undir bröttu fjalli þar sem víðáttan göfug og blár endalaus himinn- struku blæ sínum vanga þinn og önduðu mjúkri hringing klukkna sinna inn í sál þína og sögðu lítill lítill minn. Vinning þinn léztu liggja eins og þig óraði fyrir gleymsku eilífðanna hringrás aldanna þar sem lífshafið rís og hrynur rís og hrynur rís og hrynur inn í þögn allra þagna. Komið til mín spor mín grafin í sandi kom þú kjalröst báts míns á sjónum komið öll hin rauðu blöð óskablómsins sem vindurinn bar að eilífu á burt komið skuggar mínir og verið hjá mér og verið hjá mér þegar ég fer. Poul P. M. Pedersen þýddi á sœnsku Sköna ár broarna som blev bránda stolta ar deras bágar ljusa och fint svángda mörk brusar den besegrade floden i den svarta ravinen dár de uppenbarar sig för dig ett andetag just som du somnar. Frukta inte ságer natten ¦ ságer den stora ensamheten och tar dig í handen ingen och inte heller dig vill jag övergiva varför rádes du? Kasta diii rikedom frán dig blommans avblásta krona önskebloraraans sem du plockat en gáng vid den djupa fjállsjön under det branta berget dár de maktiga vidderna och den bláa andlösa himlen smekte din kind med sin flakt och andades med sina klcckors mjuka ringning i din sjál. Lát dina ágodelar ligga du som kande dig oroad av evigheternas glömska seklemas kretsgáng dár livshavet stiger och störtar stiger och störtar i alla tystnaders tystnad. Kom till mig mina spár begraves i sand kom du min bats kölvattenstrimma pá havet kom alla önskeblorhmans röda blad som. vinden förde bort för alltid kom , mina skuggor frán mánga ár och var hos mig nar jag gár. 2. tölublað 1964. LESBOK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.